Morgunblaðið - 16.04.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.04.2014, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2014 Keilulegur Flans- og búkkalegur Hjólalegusett Nála- og línulegur LEGUR Í BÍLA OG TÆKI Það borgar sig að nota það besta! TRAUSTAR VÖRUR ...sem þola álagið Sími: 540 7000 • www.falkinn.is Kúlu- og rúllulegur Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 2 4 9 3 8 4 2 3 9 7 1 3 8 8 1 2 5 7 2 1 4 8 5 7 8 6 4 8 3 9 5 7 5 2 9 6 7 4 6 9 3 3 2 7 3 5 4 7 8 1 2 6 7 3 1 6 8 4 8 5 3 3 6 3 4 8 1 6 5 3 1 8 5 2 9 7 3 4 6 2 6 4 5 8 3 9 7 1 3 9 7 1 6 4 5 8 2 7 2 9 6 3 5 8 1 4 6 5 8 4 1 9 7 2 3 4 3 1 7 2 8 6 5 9 8 7 3 9 4 1 2 6 5 9 1 6 8 5 2 4 3 7 5 4 2 3 7 6 1 9 8 5 6 3 1 8 9 7 2 4 1 4 2 3 6 7 9 8 5 7 8 9 2 4 5 6 3 1 6 3 7 8 2 1 5 4 9 8 9 1 6 5 4 2 7 3 2 5 4 7 9 3 8 1 6 3 2 8 9 1 6 4 5 7 9 7 5 4 3 8 1 6 2 4 1 6 5 7 2 3 9 8 7 3 8 4 6 9 1 5 2 5 1 2 7 8 3 4 9 6 4 6 9 1 5 2 7 8 3 1 5 6 3 4 7 8 2 9 8 9 3 2 1 5 6 4 7 2 4 7 8 9 6 5 3 1 6 8 1 9 3 4 2 7 5 9 2 5 6 7 8 3 1 4 3 7 4 5 2 1 9 6 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ljóstíra, 4 vangi, 7 naut, 8 skáru, 9 viðkvæm, 11 ögn, 13 fall, 14 hafna, 15 þarmur, 17 geð, 20 fjallsbrún, 22 kirtill, 23 rýma, 24 myrkvi, 25 venja. Lóðrétt | 1 varkár, 2 gubbaðir, 3 lengd- areining, 4 sorg, 5 sumir, 6 gyðja, 10 þjálfun, 12 greinir, 13 mann, 15 málms, 16 þekja, 18 máttum til, 19 toga, 20 geð- vonska, 21 lýsisdreggjar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 koppalogn, 8 kaggi, 9 tefja, 10 sel, 11 rolla, 13 annað, 15 leggs, 18 stáls, 21 enn, 22 ómaði, 23 Ævars, 24 haf- urtask. Lóðrétt: 2 orgel, 3 peisa, 4 litla, 5 gæf- an, 6 skar, 7 sauð, 12 lag, 14 nót, 15 ljót, 16 glata, 17 seinu, 18 snætt, 19 árans, 20 sess. 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Bc4 a6 6. a4 Rc6 7. Rge2 e5 8. d5 Rb4 9. Bg5 Bf5 10. Bb3 h6 11. Bxf6 Dxf6 12. Rg3 0-0-0 13. Rxf5 Dxf5 14. De2 Be7 15. 0-0-0 Hd7 16. Kb1 Hhd8 17. Hhe1 f6 18. f3 Kb8 19. g4 Dh7 20. Hd2 Rc6 21. Hed1 Rd4 22. Hxd4 exd4 23. Hxd4 Bd6 24. He4 f5 25. He6 Hf8 26. Bc4 fxg4 27. fxg4 Hdd8 28. Re4 Dg8 29. g5 hxg5 30. Rxg5 Dh8 31. Hg6 Dh4 32. Re6 Hf2 33. Dd3 Hh8 34. Db3 Dh3 35. Bd3 Hxh2 36. Hxg7 De3 Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Þýski stórmeistarinn Arkadji Naiditsch (2.706) hafði hvítt gegn ís- lenskum kollega sínum Henrik Dani- elsen (2.501). 37. Rxc7! Bxc7? Stað- an hefði verið u.þ.b. í jafnvægi eftir 37. … De1+ 38. Ka2 Db4. 38. d6 Hc8 39. dxc7+ Hxc7 40. Dg8+! Hc8 41. Dd5 Hc6 42. Be4 Hhh6 43. De5+ Ka8 44. De8+ og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Boðflenna Drykkjunum Endurtekning Fjárkúgarinn Fullvaxið Kanslara Margræðar Mánuði Mæliskekkju Nartað Sendiboða Skyldleikinn Suðurfrakkland Sveigjast Torfhúsin Ýlfrandi L O O M Æ L I S K E K K J U X U O S P L W V X Z I D K A N S L A R A F W H D A L C W U R X O K U Ð A A U Q Q E W S F R J G O D Y M I Ð R U L I G B N A K H C K H L N X O V I I U V M Ð G D N J G D D M A B N L Ð D F M A A Y F U N R L P V I L I H U N J U R T M S J R E E L D M U S I N A Á N G R X X B I T L N T X T Ú D Á R R U R A Y X K R U E F B T N H M M F K J Æ N N I Z F S E K Ð O B F I O L Ú K Ð R N Y S J C Z C N O Y R J D Ý G K A N I J V P C D M J I B O T P O A Y R M F K Z W E M C B R N T H Y X R R B J V N A E P N C Y X E G C V A I D D K F O C S V E I G J A S T B B N D I S J P M Q B L E S V V I X K V N R P F D N A L K K A R F R U Ð U S G P R Lesið í smælkið. S-NS Norður ♠ÁKD105 ♥54 ♦D92 ♣1063 Vestur Austur ♠2 ♠98763 ♥G86 ♥Á32 ♦Á1074 ♦53 ♣K9874 ♣ÁD3 Suður ♠G4 ♥KD1097 ♦KG86 ♣52 Suður spilar 2♥. Magnús Eiður Magnússon gerði sér grein fyrir því að stunga var óhjá- kvæmileg – verkefnið var ekki að af- stýra tjóni, heldur að lágmarka skað- ann. Spilið kom upp á fyrri keppnisdegi Ís- landsmótsins í tvímenningi. Magnús var í suður og passaði í upphafi, svaraði síð- an spaðaopnun Gunnars Björns Helga- sonar með 2♥. Gunnar lét gott heita og vestur kom út með eitraðan spaðatvist. Líklegt einspil í samhengi sagna. Magnús tók slaginn í borði, spilaði hjarta á kóng og síðan hjartadrottningu að heiman! Vestur fékk vissulega stungu í spaða, en hún kostaði sitt. „Ég las hjartasexuna,“ útskýrði Magnús: „Leit út fyrir að vera lægsta spil vesturs frá gosanum þriðja.“ Austur gat bjargað málum fyrir sína hlið með því að rjúka upp með tromp- ásinn og spila spaða. Þá nær vörnin sjötta slagnum á hjartagosa með yf- irstungu. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sauðfjárfróðum hefur fækkað í landinu, en þó bregður manni þegar gimbur er talin beygjast eins og timbur. Þetta er kvenkyns lamb og er óbreytt í þolfalli og þágufalli en svo til gimbrar. Fleirtala: gimbrar, gimbrar, gimbrum, gimbra. Málið 16. apríl 1331 Lárentíus Kálfsson biskup lést, 63 ára. Hann var Hóla- biskup frá 1324 og ann- álaður fyrir góða fjárgæslu og ölmusumildi. Um hann er Lárentíus saga biskups. 16. apríl 1915 Gullfoss, fyrsta skip Eim- skipafélags Íslands, kom til Reykjavíkur. „Höfuðstað- urinn í hátíðabúningi og fagnaðarhug,“ sagði Ísa- fold. Gullfoss var fyrsta vélknúna millilandaskip sem smíðað var fyrir Ís- lendinga og hafði frá byrj- un íslenskan skipstjóra og íslenska áhöfn. Skipið var í siglingum milli landa til 1940. 16. apríl 1943 Jóhannesarpassían eftir Jo- hann Sebastian Bach var flutt í fyrsta sinn á Íslandi á vegum Tónlistarfélagsins, undir stjórn Victors Ur- bantschitch. Meðal einsöngv- ara voru Þorsteinn Hann- esson og Guðmundur Jónsson. 16. apríl 1954 AA-samtökin voru stofnuð, á föstudaginn langa. Þetta eru landssamtök alkóhólista og þau starfa í nær tvö hundruð deildum. 16. apríl 1957 Sjór gekk á land á Álftanesi og flæddi yfir nesið út í Bessastaðatjörn. Bæir yst á nesinu voru umflotnir sjó og vegur skemmdist. 16. apríl 2000 Íslendingaliðið Stoke, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar, vann svonefndan framrúðu- skjöld í bikarkeppni neðri- deildarliða á Englandi. Guð- jón var fyrstur norrænna knattspyrnustjóra til að sigra á Wembley. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist … Akið varlega Jæja nú fer páskahelgin að ganga í garð og fólk á leið út um hvippinn og hvappinn. Mig langar að biðja ökumenn um að fara varlega og Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is ekki vera í símanum undir stýri. Það er allt of algengt að sjá yngri kynslóðina á öðru hundr- aðinu með farsímann í annarri undir stýri. Ég fæ alltaf hnút í magann í hvert skipti. Ein varkár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.