Morgunblaðið - 16.04.2014, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 16.04.2014, Qupperneq 41
MÚSÍK Í LJÓSVAKA Guðmundur Emilsson ge224@simnet.is Áfangar í lífi okkar eru varðaðirmúsík; ekki síst hátíðir oghelgidagar í kristnu sam- félagi. Þá verðum við svolítið inn- hverf; hugum að liðinni tíð. Fólk hvorki fæðist, lifir né deyr án tónlist- ar. Ég man hvar og hvenær ég heyrði þetta og hitt; man hvað klukkan var enda áhrifin oft mögnuð. Er ekki einn um það! Fjarri því. Þetta mús- íkeðli okkar kristallast við útfarir. Syrgjendur kveðja ástvin og fela tón- listarfólki að flytja tiltekið tónverk eða dægurlag. Enginn veit hvaða til- finningar eða minningar vaka að baki. En það er eitthvað djúpt og persónulegt. Stund og staður – klukkan eitthvað. Tónverkin hér að neðan tengjast öll dymbilviku í starfi mínu. Fyrir vikið hlusta ég á þau nú. Annars ekki. Ég eignaði mér skrifpúlt á þriðju hæð í Sibley Music Library haustið 1973. Á dýrar minningar þaðan. Sat þar til kl. 1979 (!) Fátt um manna- ferðir á þeirri hæð – bara andar. Safnið er sprengjuhelt og því nánast gluggalaust. Þögult. Klaustrið mitt. Opera Omnia Lúthers í doðrantafjöld á vinstri hönd. Cahiers Paul Valérys beint af augum (dagbækur). Í þessu umhverfi „heyrði“ ég In Ecclesis eft- ir Giovanni Gabrieli (frumflutt í Markúsarkirkjunni í Feneyjum). Þessu skylt: Skýjaslæðumálarinn John Constable dvaldi í myrkri til að skerpa sjón sína. Gekk svo út í ljósið. Húsið í Rochester er reisulegt. Þar voru fimm íbúðir 1975. Leigjendur allir við nám í Eastman School of Mu- sic. Árla dags set ég verk eftir Fauré á spilarann – Cantique de Jean Rac- ine. Og það var eins og við manninn mælt. Íbúar á leið í skóla knúðu dyra og sögðu hver á fætur öðrum. Hvað er þetta? Má ég heyra? Dásamlegt. Valdi upprunalega útgáfu á Cantique með orgelleik. Þá heyrir maður krómatískar milliraddir undirleiks (ómstreitur, þverstæður og tengi- tóna). Þetta vill hverfa í hljómsveit- arbúningi. Ég kynntist Kantötu Bachs BWV 4 (!) – Í dauðans böndum Drottinn lá – 1980. Einn Marteinn Lúther í gegn. Stjórnaði flutningi þá um vorið í Blo- omington. Kemur þá ekki herra Pró- fessor Emiritus, dr. Julius Herford (1901-1981), heimsmeistari í Bach, tekur í hönd mér og segir. Hvað er að frétta af vini mínum Róbert Abra- ham? Þeir flýðu báðir hakakrossinn. Raddsetning Róberts á þessu forna sálmalagi er himnesk. (Sjá: Úr söng- arfi kirkjunnar. Tuttugu og tveir helgisöngvar; Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, 1967). Bach Consort er skipað decet, tíu „venjulegum“ tónlistarmönnum – að verki í „venju- legri“ lútherskri kirkju. Það glittir í krossmark – annað ekki. Lúther rak ekki bara nagla í hurð. Hann tók til. Tónvefur Bachs tær. Hann hafði úr litlu að moða rúmlega tvítugur. Gerði mikið úr litlu.  Giovanni Gabrieli – In ecclesiis (1608) Daniele Salvoldi  Cantique de Jean Racine – The Hol- land Boys Choir roelof from Holland  J.S. Bach. Cantata „Christ lag in To- desbandeb“ BWV4 Ensemble … ,Bach- Consort’ Áfangar J.S. Bach Gabriel Fauré www.gudmunduremilsson.is EGILSHÖLLÁLFABAKKA DIVERGENT KL.3-5:10-8-10-10:50 DIVERGENTVIP KL.5-8 RÍÓ2 ÍSLTAL KL.3D:3 2D:3-4-5:40 CAPTAINAMERICA2KL.3D:5:10-8-10:45 2D:10:20 CAPTAINAMERICA2VIP2DKL.10:50 NOAH KL.5:10-8-10:50 NEEDFORSPEED KL.7:10 NONSTOP KL.8 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.3 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI DIVERGENT KL.5:10-8 CAPTAINAMERICA2 KL.3D:5:10-10:45 2D:8 NOAH KL.10:45 DIVERGENT KL.6-9 CAPTAINAMERICA22D KL. 6-9 NOAH KL.9 GAMLINGINN KL.6 DIVERGENT KL.2 -4:50-7:40-10:30 CAPTAINAMERICA2KL.3D:4:50-7:40-10:30 2D:2 RÍÓ2 ÍSLTAL KL.3D:2:30 2D:3-5:20 NOAH KL.4:50-7:40-10:30 NEEDFORSPEED KL.7:40-10:30 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AARON PAUL ÚR BREAKING BAD FLOTTASTI BÍLAHASAR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ “M IND -BL OW ING ACT ION ” STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI RUSSELL CROWE EMMAWATSON L.K.G - FBL.  “STÓRFENGLEG... ÞESSAMYNDVERÐA ALLIR AÐSJÁ.“ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  TOTAL FILM  THE GUARDIAN   CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY  WASHINGTON POST  PORTLAND OREGONIAN  MYNDIN SEM ER AÐ GERA ALLT VITLAUST ERLENDIS BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK KEFLAVÍK DIVERGENT KL.8-10:50 CAPTAINAMERICA2 KL.10 RÍÓ ÍSLTAL3D KL.5:50 HARRÝOGHEIMIR KL.5:50-8 MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2014 Lad dig inspirere af den nye forårskollektion. K R I N G L U N N I & S M Á R A L I N D FERMINGARGJÖFIN HENNAR ✆ 565 6050 ✆ 565 6070 Gullfalleg vorlína - hannaðu þinn eigin stíl Fermingartilboð ÍSL TAL 7 7 12 L L L ÍSL TAL 14 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar RIO 2 3D Sýnd kl. 1:40 - 3:50 - 6 RIO 2 2D Sýnd kl. 1:40 - 3:50 A HAUNTED HOUSE 2 Sýnd kl. 8 - 10 HARRY OG HEIMIR Sýnd kl. 6 - 8 - 10 MONICA Z Sýnd kl. 3:30 - 5:45 CAPTAIN AMERICA 2 3D Sýnd kl. 8 - 10:45 HNETURÁNIÐ 2D Sýnd kl. 1:40 Kvikmyndahátíð í Reykjavík, Reykjavík Film Festival, verður haldin dagana 12. til 21. september í haust í Bíó Paradís og á fleiri stöðum í borginni. Sjálfseignarstofnunin Heimili kvikmyndanna ses. stendur fyrir þessari endurvöktu hátíð, sem var kynnt í gær. Er ætlunin að styrkja með henni kvikmyndamenn- ingu og kvikmyndaiðnað hér á landi. Í yfirlýsingu stjórnarinnar segir að hátíðin eigi að „veita almenningi að- gang að rjómanum af þeim kvik- myndum sem hlotið hafa verðlaun og viðurkenningar á stærstu kvik- myndahátíðum heims þar sem áherslan er á gæði frekar en magn kvikmynda.“ Á meðal gesta verða þekktir verðlaunaleikstjórar og aðr- ir alþjóðlegir kvikmyndagerðar- menn. Hátíðin verður samstarfs- verkefni allra hagsmunaaðila í kvikmyndageiranum á Íslandi. Kvikmyndahátíð í haust  Samstarf allra hagsmunaaðila Morgunblaðið/Árni Sæberg Kvikmyndahátíð í Reykjavík Dögg Mósesdóttir, Sjón, Hrönn Sveinsdóttir, Guðrún Edda og Birna Hafstein kynna hátíðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.