Morgunblaðið - 25.04.2014, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2014
VAKANDI!VERTU
blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
Góð samskipti milli þín og barna
þinna er besta leiðin til að vernda
þau gegn kynferðislegu ofbeldi!
SPARNEYTINN OG SPORTLEGUR.
Enginn annar bílaframleiðandi hefur jafn staðfastlega og jafn lengi leitað nýrra leiða til að draga úr eldsneytiseyðslu og
BMW. Það er komið að þér að upplifa BMW gæði, sparneytni og afl. BMW 116d með 116 hestafla dísilvél er skemmtilegur
millistærðarbíll sem sameinar alla helstu kosti BMW. Við bjóðum þig velkominn að reynsluaka og upplifa BMW.
BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
2
18
8
*Miðað við uppgefnar viðmiðunartölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri.
Less emissions. More driving pleasure.
BMW 116d – 4,1 l/100 km*
Verð frá 4.490.000 kr.
Hrein
akstursgleði
BMW 1
www.bmw.is
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Komnar aftur
Buxurnar á 5.900
2 síddir
Skoðið laxdal.is/jerez
Laugavegi 63 • S: 551 4422
GLEÐILEGT SUMAR
Mikið verður um dýrðir á Sauð-
árkróki um helgina þegar atvinnu-
lífssýningin „Lífsins gæði og gleði“
verður haldin í íþróttahúsinu. Mark-
ar sýningin upphaf Sæluviku Skag-
firðinga, sem verður sett á sýning-
unni á sunnudeginum.
Sigfús Ingi Sigfússon, verk-
efnastjóri í atvinnumálum, segir um
100 sýnendur hafa skráð sig til leiks,
en sýningin fer nú fram í þriðja sinn.
Fyrirtæki, einstaklingar og fé-
lagasamtök munu kynna afurðir sín-
ar, þjónustu og starfsemi en sýning-
unni er ætlað að draga fram þann
fjölbreytileika sem er í atvinnulífi,
félagastarfsemi og menningarlífi í
Skagafirði.
Búist er við þúsundum gesta en
samhliða sýningunni fara fram
fræðslufundir og erindi, auk
skemmtiatriða á sviði. Sýningin
verður opin á laugardegi kl. 10-17 og
kl.10-16 á sunnudegi. Allir eru vel-
komnir og aðgangur ókeypis.
Ljósmynd/Katrín María
Atvinnulíf Frá sýningunni í íþrótta-
húsinu á Sauðárkróki árið 2012.
Lífsins gæði
og gleði í
Skagafirði
Atvinnulífssýning á
Sauðárkróki í 3. sinn