Morgunblaðið - 25.04.2014, Side 14

Morgunblaðið - 25.04.2014, Side 14
Mikilvægur veiðistofn Heimild/LÍÚ Úthlutun samkvæmt upphafsreglugerð á hverju ári. % % % % % % % % % Hlutur Íslands úr heildarveiðiráðgjöf ICES > 0,87 7,11 24,64 20,09 14,69 23,04 22,73 22,73 16,60 Hlutur Íslands úr heildarafla og væntalegum heildarafla > 0,89 6,25 18,39 15,80 13,91 16,33 15,69 19,66 *11,91 * Heildarafli í tonnum sem ESB, Noregur og Færeyjar miða við árið 2014 er: *1.240.000 Úthlutun Úthlutun Úthlutun Úthlutun Úthlutun Úthlutun Úthlutun Úthlutun Úthlutun og afli og afli og afli og afli og afli og afli og afli og afli og afli 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Uppsjávarskip / aflareynsluskip Úthl> Frjáls v. Frjáls v. Frjáls v. 112.000 112.000 112.000 105.057 87.303 103.121 Afli> 4.217 36.210 112.331 116.142 103.987 111.186 101.778 92.846 0 Línu og handfæraveiðar Úthl> 3.000 2.000 845 3.200 6.000 Afli> 179 304 1.099 4.678 0 Skip án aflareynslu Úthl> 15.000 Afli> 16.678 Skip án vinnslu Úthl> 6.000 8.066 7.144 7.917 Afli> 7.330 8.162 8.547 0 Vinnsluskip Úthl> 34.825 31.259 25.557 30.682 Afli> 34.532 34.846 31.554 0 Samtals Afli> 4.217 36.210 112.336 116.147 120.850 153.358 145.892 137.628 ? 4.217 36.210 112.336 116.147 130.000 154.825 145.227 123.204 147.720 FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makrílvertíðin sumarið 2011 er sú stærsta hér við land til þessa, en þá veiddust tæplega 155 þúsund tonn í íslenskri lögsögu. Miðað við þann kvóta sem sjávarútvegsráð- herra hefur gefið út fyrir komandi vertíð, tæplega 148 þúsund tonn, gæti hún orðið sú næststærsta. Saga svo mikilla veiða spannar ekki mörg ár og í raun var árið 2007 fyrsta ár beinna makrílveiða, en þá veiddust rúmlega 36 þúsund tonn. Þar með hafði flækingur á Íslandsmiðum breyst í mikilvæg- an nytjastofn. Síðustu ár hafa mælst um og yfir 1,5 milljónir tonna af makríl í íslenskri lögsögu yfir sumartímann er fiskurinn gengur á norðlægar slóðir í æt- isleit. Skipt á milli skipaflokka Í reglugerð um makrílveiðar við landið í ár er leyfilegum heildar- Næststærsta makrílvertíðin  Fyrirkomulag veiðanna í sumar svipað og í fyrra  Líklegt að yfir 100 krókabátar stundi makrílveið- ar í sumar  Búist við að stofninn verði metinn talsvert stærri en áður að lokinni rýnivinnu 14 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2014 Syrusson Hönnunarhús Síðumúla 33 Ótrúlegt úrval húsgagna og gjafavöru - Láttu verðið koma þér þægilega á óvart Syrusson - alltaf með lausnina! Loki Funi LjúfurFannar Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin í Faxafeni) - Sími 553 3450 - Vefverslun: www.spilavinir.is - opiðmán-fös 11-18 kl. 13:00Upplestur 20% afsláttur Við aðstoðum þig við að velja spilin. Afmælisgjafir - fermingargjafir - tækifærisgjafir. Komdu að spila! Sendum um allt land spilavinir.is Laugardagar eru fjölskyldudagar - opið 11-16 Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í fyrradag setningarræðu á hafráðstefnu Go- ogle sem haldin er í höfuðstöðv- um fyrirtækisins í Kaliforníu. Ráð- stefnan fjallar um verndun auð- linda hafsins, nýtingu upplýsinga- tækni til að efla sjálfbærar fiskveið- ar og hvernig styrkja megi eftirlit með veiðum og vinnslu. Jafnframt eru á ráðstefnunni rak- in ýmis dæmi um árangursríkar að- gerðir á þessu sviði og rætt hvernig stuðla megi að samvinnu stjórn- valda, atvinnulífs og almennings í þágu verndunar hafanna, bæði inn- an og utan efnhagslögsögu ein- stakra landa, segir í frétt frá skrif- stofu forseta. Ráðstefnuna sækja sérfræðingar, vísindamenn og tæknifræðingar víða að úr veröld- inni sem og ýmsir stjórnendur Go- ogle. Í ræðunni lýsti forseti reynslu Ís- lendinga við að tengja saman upp- lýsingatækni og eftirlit með veiðum og vinnslu, sem og árangri við að nýta allan afla sem berst á land, m.a. þurrkun hausa, vinnslu heilsu- vöru úr innyflum og tískuvöru úr roði. Á þann hátt nýttu Íslendingar nú á arðbæran hátt um og yfir 90% af aflanum á meðan flestar aðrar fiskveiðiþjóðir hentu um helmingi hans. Um leið og stefnt væri að sjálfbæru skipulagi veiða væri nauð- synlegt að breyta vinnsluaðferðum fyrirtækja í átt að fullri nýtingu. Þá fjallaði forseti um mikilvægi varðveislu sjávarauðlinda á norður- slóðum og ræddi hugsanlegt sam- starf við Google um beitingu upplýs- ingatækni og gervihnatta í þessu skyni. Áhrif bráðnunar íss og jökla Kvöldið áður hélt forseti fyrirlest- ur í boði Alþjóðaráðs San Francisco og Samveldissamtaka Kaliforníu. Í fyrirlestrinum fjallaði forsetinn um áhrif bráðnunar íss og jökla á norð- urslóðum og Himalajasvæðinu á samfélög, efnahagslíf og framtíðar- horfur. Nýtum um og yfir 90% af fiskaflanum  Á sama tíma henda flestar aðrar fiskveiðiþjóðir um helmingi aflans Ólafur Ragnar Grímsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.