Morgunblaðið - 25.04.2014, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 25.04.2014, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2014 w w w .s h is ei d o .c o m Sheer Eye Zone Corrector NÝTT SHISEIDO Í HYGEA 21. & 22. FEBRÚAR Glæsilegur kaupauki fylgir þegar keyptar eru tvær Shiseido vörur.* Komdu og fáðu faglega ráðgjöf í förðun og vali á kremum. * M eð an b ir g ð ir en d as t Afhjúpaðu sanna fegurð húðar þinnar. Ójafn húðlitur hreinlega hverfur. 5. & 26. apríl Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 9 4 2 2 7 6 3 7 5 2 6 1 5 3 4 7 6 1 2 7 4 3 9 7 4 8 3 2 1 1 9 7 3 3 9 7 8 7 6 4 2 1 6 3 2 9 9 2 1 8 9 5 6 2 4 3 3 9 6 6 8 1 4 5 8 4 9 7 3 2 8 6 6 1 2 3 7 4 5 9 8 3 5 4 9 8 1 6 2 7 7 9 8 2 5 6 1 4 3 1 8 6 7 2 9 4 3 5 9 4 5 8 1 3 7 6 2 2 7 3 6 4 5 8 1 9 4 2 1 5 9 7 3 8 6 5 6 9 1 3 8 2 7 4 8 3 7 4 6 2 9 5 1 7 3 5 9 8 6 1 4 2 9 2 4 7 1 5 6 8 3 8 6 1 3 2 4 9 5 7 5 1 7 6 4 8 2 3 9 6 4 3 2 5 9 8 7 1 2 8 9 1 7 3 5 6 4 1 9 8 4 6 7 3 2 5 4 5 2 8 3 1 7 9 6 3 7 6 5 9 2 4 1 8 4 1 7 8 3 9 5 6 2 2 5 3 6 7 4 8 1 9 8 9 6 5 2 1 4 7 3 5 6 1 9 4 3 7 2 8 9 3 2 7 6 8 1 5 4 7 8 4 1 5 2 9 3 6 6 4 5 2 8 7 3 9 1 1 2 8 3 9 5 6 4 7 3 7 9 4 1 6 2 8 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sefa harm, 4 skríll, 7 grasflöt, 8 rótarávöxturinn, 9 sigað, 11 kyrr, 13 espi, 14 líkamshlutinn, 15 krukka, 17 álfa, 20 spíra, 22 tré, 23 aldni, 24 einskæran, 25 ójafnan. Lóðrétt | 1 nærgætin, 2 dreggjar, 3 bylgja, 4 sjálfshreykni, 5 ólmir hestar, 6 dreg í efa, 10 hnöttur, 12 tangi, 13 sam- tenging, 15 gin, 16 yfirhöfnum, 18 búið til, 19 fæddur, 20 tímabilin, 21 sníkjudýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 feðrungar, 8 legum, 9 uggir, 10 ufs, 11 tírur, 13 týnir, 15 fjöld, 18 galli, 21 urr, 22 flóin, 23 urðar, 24 haganlegt. Lóðrétt: 2 elgur, 3 rómur, 4 naust, 5 angan, 6 glit, 7 grár, 12 ull, 14 ýta, 15 fífl, 16 ölóða, 17 dunda, 18 grufl, 19 liðug, 20 iðra. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 c5 7. Be3 Rh6 8. h3 Dh4 9. Bg2 Rc6 10. Dd2 Dd8 11. f4 Be7 12. O-O Db6 13. f5 cxd4 14. Rxd4 Rxd4 15. Bxd4 Bc5 16. Bxc5 Dxc5+ 17. Kh1 exf5 18. Rxd5 fxg4 19. b4 Dc8 Staðan kom upp í norsku deild- arkeppninni í skák sem fram fór fyrir skömmu í Osló. Norðmaðurinn Lars Oskar Hauge (2330) hafði hvítt gegn landa sínum Terje Johansen (2233). 20. Rf6+! gxf6 21. exf6 Rg8 22. Dd6! Rxf6 23. Hae1+ og svartur gafst upp enda fátt í stöðu hans sem gleð- ur augað. Þessa dagana stendur yfir minningarmót Vugars Gashimov og á meðal keppenda er heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2881). Nánari upplýsingar um þetta tiltekna mót sem og aðra skákviðburði er að finna á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Ingadóttir Bergsins Byrðingnum Eldflaugar Erfðafræðilegt Eskimóarnir Farmflytjenda Hreinlegir Hörundinu Kallaða Leigjum Ljósvíkings Skvaldri Steinseljuna Telurðu Tímaleysi Z J O L E H R E I N L E G I R L N H I D H O B E C U W X R G L U W K T U S T E I N S E L J U N A F S Z O Y L G E Y C H R I N R A Ó M I K S E N N F A R M F L Y T J E N D A O I W S T U E S H L R Z V S O R Z Y I T Q O G Ð E K H J I G A C W T I X D A D J U R L O U Ó N X I S Y E L A M Í T N V U D K O S G C U N I D N U R Ö H W D L F A P V A D I B R I R T U K O L M E L L Z Í D T E C E P R G V A D B U T A L M K Ó J Z X K R I D X M I H J W U A L I T M A M H G G Q L Y W J G B G Ð H N T Q U F N T U S Q A U O I P A A J G I C V Z P Z S K I H V D E Q R L Y S R X C D Z C R B K N M K L L B Y R Ð I N G N U M X S B P S G S R A W E R F Ð A F R Æ Ð I L E G T Y Öfugsnúið spil. S-Allir Norður ♠K2 ♥8764 ♦1092 ♣K976 Vestur Austur ♠754 ♠G1098 ♥5 ♥10932 ♦DG8753 ♦-- ♣DG10 ♣85432 Suður ♠ÁD63 ♥ÁKDG ♦ÁK64 ♣Á Suður spilar 6G. Tólf slagir eru fáanlegir, en því að- eins að sagnhafi yfirgefi gömul og góð gildi spilamennskunnar og hagi sér eins og byrjandi. Útspilið er lauf- drottning. Svona gengur þetta fyrir sig: Sagnhafi tekur slagina sína, einn af öðrum, en „gleymir“ laufkóngnum í blindum í öllum látunum. Heima- höndin er nú rjúkandi rúst – einn spaðahundur og tveir héppar í tígli. En eitthvað verður að gera og suður spilar spaða til austurs. Fjórði spaðinn hefur lamandi áhrif á vestur, sem situr eftir með ♦D og ♣G10 á undan ♦10 og ♣K9 í blind- um. Sagnhafi hendir í takt við vestur og bíður þess að austur spili blindum inn á laufkóng. Það er ellefti slag- urinn sem „gleymdist“, og sá tólfti er nú frír, annaðhvort á tígultíu eða laufníu. Öfugsnúið spil, en glæsilegt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Uggur er ótti, kvíði, illur grunur. Uggi er aftur „sundfæri fiska“. Að vekja (e-m) ugg er að vekja (e-m) ótta. Að velgja e-m undir uggum hins vegar að þjarma að e-m. Að „hernaðarútgjöld Kína velgi öðrum ríkjum undir uggum“ er líklega mishugsað. Málið 26. apríl 1944 Gamall öskuhaugur kom í ljós þegar verið var að grafa fyrir húsi við Tjarnargötu í Reykja- vík. Þar fundust bein úr svínum, geirfugli og fleiri dýrum. Jafnvel var talið að þetta hafi verið öskuhaugur Ingólfs Arnarsonar. 26. apríl 1951 Fjörutíu daga Vatnajökulsleiðangri Íslend- inga og Frakka lauk. Farið var um jökulinn á „skriðbíl,“ þykktin mæld og flutt efni í skála. „Til þess að ráða gátur Vatnajökuls til hlítar þarf miklar og vandaðar rannsóknir,“ sagði Jón Eyþórsson leiðangursstjóri í samtali við Morgunblaðið. 26. apríl 1966 Akraborg kom í síðasta sinn til Borgarness. Þá hafði áætlunarferðum með skipum milli Reykjavíkur og Borgarness verið haldið uppi í hálfan áttunda áratug. 26. apríl 1979 Ríkisstjórnin samþykkti að heimila umtals- verðar hækkanir á opinberri þjónustu. Áburður hækkaði um 52%, rafmagn um 30%, heitt vatn um 20-30%, fargjöld strætisvagna um 25% og sement um 23%. Verðbólgan á því ári var um 45%. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ól.K.M. Þetta gerðist… Slæmt ástand í húsnæðismálum Vinstri meirihlutinn í borg- arstjórn hefur nú vaknað upp með andfælum við að það sé slæmt ástand í húsnæðis- málum Reykvíkinga nú stuttu fyrir kosningar. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Hvernig er það annars með Dag, lækninn með alvarlega viðmótið, og þau hin í borgarstjórnar- meirihlutanum síðustu fjögur ár? Eru þau nú fyrst að gera sér grein fyrir slæmri stöðu í húsnæðismálum í Reykjavík? Er ekki orðið tímabært að aðrir aðilar fái að spreyta sig við stjórnvölinn í Reykjavík eftir kosningar? Núverandi meirihluti hefur haldið illa á málum. Álögur á borgarbúa hafa verið auknar og óþrifn- aður hefur farið vaxandi í borginni. Sigurður Guðjón Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.