Morgunblaðið - 25.04.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.04.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2014 Tónleikarnir Hjartsláttur, hluti tónleikaraðarinnar Andrými í lit- um og tónum, verða haldnir í dag kl. 12.10 í Listasafni Íslands. Á þeim verða flutt verk eftir Claude Debussy, Jean Michel Damase og Eugéne Bozza og flytjendur eru Berglind Stefánsdóttir, Dagný Marinósdóttir, Emilía Rós Sigfús- dóttir og Karen Erla Karól- ínudóttir. Íslenski flautukórinn og Lista- safn Íslands standa fyrir tónleika- röðinni og eru tónleikar haldnir síðasta föstudag hvers mánaðar. Ætlunin er að færa gesti lista- safnsins og tónlistarunnendur sam- an í nýrri upplifun í listasafninu þar sem tónlist og myndlist kallast á, eins og segir í tilkynningu. Með hádegistónleikaröðinni er lögð áhersla á að nýta flautuna sem kammerhljóðfæri. Íslenski flautu- kórinn mun í haust halda veglega minningartónleika til heiðurs tón- skáldinu Þorkeli Sigurbjörnssyni. Hjart- sláttur í listasafni Kvartett Flautuleikararnir sem leika á tónleikunum í Listasafni Íslands. Unnur Óttars- dóttir, meist- arnemi í myndlist við Listaháskóla Íslands, opnar í dag kl. 17 einka- sýninguna Berg- mál í Kubbnum, sýningarsal myndlistardeild- ar skólans að Laugarnesvegi 91. Sýningin er sú síðasta í sýningaröð meistaranema á fyrra ári við myndlistardeild sem nefnist Kveikjuþræðir og er unnin í samstarfi við meistaranámsbraut í listfræði við Háskóla Íslands. Helga Arnbjörg Pálsdóttir er höfundur efnis sem gefið er út í tengslum við sýningu Unnar. Á sýningunni má sjá spegla og teikningar á plexiglerjum og vekur Unnur upp spurningar um eðli listarinnar og fær áhorfandann til að hugleiða eigin skynjun. Bergmál í Kubbi Unnur Óttarsdóttir Ný plata með íslensku hljómsveitarinnar Epic Rain er komin í verslanir og nefnist hún Somber Air. Plötubúðin Lucky Records sá um framleiðslu plöt- unnar í samvinnu við hljómsveitina og er hljómplatan sú fyrsta sem verslunin gefur út. Epic Rain skipa þeir Jóhannes B. Pálmason, Bragi E. Jóhannsson, Stefán Ólafsson og Guðmundur H. Rósuson og leggja þaulreyndir hljóðfæraleikarar þeim lið á plötunni, m.a. tromm- arinn Magnús Trygvason Eliassen og Roland Hartwell fiðluleikari. Epic Rain hefur hin síðustu miss- eri verið iðin við tónleikahald í Frakklandi og í byrjun maí heldur hljómsveitin til Berlínar og spilar á X-Jazz tónlistarhátíðinni ásamt fleiri íslenskum hljómsveitum. Þá kemur hún einnig fram á sérstöku sýningarkvöldi fyrir íslensku raftónlistarhátíðina Extreme Chill sem verður haldin í Berlín í sumar. Lucky Records gefur út plötu með Epic Rain HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 25/4 kl. 19:30 Frums. Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 27/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 26/4 kl. 14:00 Aukas. Mið 30/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 26/4 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Mið 30/4 kl. 11:00 Aukas. Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Fös 2/5 kl. 20:00 66.sýn Lau 3/5 kl. 20:00 68.sýn Lau 26/4 kl. 22:30 65.sýn Fös 2/5 kl. 22:30 67.sýn Lau 3/5 kl. 22:30 69.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Skratinn úr sauðarleggnum (Kassinn) Lau 26/4 kl. 19:30 Sun 27/4 kl. 19:30 SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fim 12/6 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 13/6 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 25/4 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Fös 9/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Þri 13/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 * Mið 30/4 kl. 10:00 * Mið 7/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Fös 2/5 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar Tiny guy (Stóra sviðið) Lau 26/4 kl. 20:00 Erum við of löt til að hugsa? Leikhópurinn Kriðpleir. Aðeins þessi eina sýning! Tini guy – á Stóra sviðinu annað kvöld! ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útundan (Aðalsalur) Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Stund milli stríða (Aðalsalur) Sun 27/4 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:00 Barnamenningarhátíð (Aðalsalur) Þri 29/4 kl. 9:00 Fim 1/5 kl. 9:00 Lau 3/5 kl. 9:00 Mið 30/4 kl. 9:00 Fös 2/5 kl. 9:00 Sun 4/5 kl. 9:00 Gnoðarvogi 44, 104 Rekjavík | sími: 588 8686 | hafberg@internet.is | hafberg.is Nýlöguð humarsúpa Laxasteikur á grillið Stór humar Glæsilegt úval fiskrétta Heitur matur í hádeginu VIRKA DAGA 10.00 - 18.15 LAUGARDAGA 11.00 - 16.00 OPIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.