Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.04.2014, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.04.2014, Blaðsíða 21
AFP Margir kjósa einfaldlega að ganga á eigin vegum um borgina og til dæmis mynda veggjalist. 13.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Aðrar gagnlegar vefsíður til að undirbúa göngu- ferðir um London eru t.d. www.walks.com og www.londontown- walks.com, en síðara fyrirtækið býður m.a. upp á sérstakar göngur um sögusvið kvennabarátt- unnar í London, göngur tengdar sögufrægum per- sónum á borð við Dic- kens og Díönu prinsessu og göngur sérstaklega ætlaðar börnum og fjöl- skyldum. AÐRAR GÖNGUR London Premier Walking Tours er stórt fyrirtæki sem býður upp á ýmsar göngur um stræti Lundúnaborgar, t.d. „Leyndardóma Kobba kviðristu“ (Jack the Ripper Secret Lond- on) þar sem slóð raðmorðingjans um Austur- London er rakin, sagt frá rannsókninni og fórn- arlömbunum. Ef þig langar að rifja upp söguna eilítið er hægt að fara í göngu sem heitir „Kóngar, drottningar, stjórnmál og völd“ (Kings, Queens, Politics and Power). Það er 2,5 klukkustunda „vísindaferð“ sem hefst við höfuðstöðvar Scot- land Yard og fer hratt yfir sögu konungsveld- isins, stjórnarfarsins og styrjaldanna í gegnum tíðina, með viðkomu í Buckingham-höll, West- minster Abbey, Downingstræti 10, Big Ben, breska þinginu og fleiri sögufrægum stöðum, og lýsir því jafnframt hvernig London byggðist upp og áföllunum sem borgin hefur orðið fyrir, t.d. í sprengjuárásum seinni heimsstyrjaldar. Göngur sem bera nöfnin „Hryðjuverk og njósnir“ (Ter- ror and Espionage) og „Blóð og tár“ (Blood and Tears) eru e.t.v. ekki fyrir mjög viðkvæma en þar eru ferðamenn fræddir um svarta sögu borgarinnar, leiddir á slóðir frægra raðmorð- ingja, hryðjuverkaárása og hlýða á sögur af Kalda stríðinu og áhrifum þess á aðgerðir Breta. Fyrirtækið býður líka upp á göngur með létt- ara andrúmslofti, þ.á m. fjársjóðsleit um jarð- lestakerfið, þar sem þátttakendur skipta sér í lið, keppa við klukkuna og elta vísbendingar þvers og kruss um miðborgina með jarðlestum. Það felst kannski ekki mikil útsýnisferð í því en mikið fjör og keppendur glöggva sig betur á jarðlestakerfinu í London. Fyrirtækið býður reglulega upp á sérstaka viðburði og auglýsir þá sérstaklega á vefsíðu sinni: www.londonpremiumwalking- tours.co.uk SÖGUGANGA ÍSLENSKT FJÖLSKYLDUFRÍ! Fjórir saman í herbergi: Pegasos Royal 2 fullorðnir og 2 börn: öll fjölskyldan frá 459.000 kr. TYRKLAND SUMARIÐ 2014: BEINT FLUG FRÁ KEFLAVÍK  Allt innifalið  Frábær strönd  Margar sundlaugar og vatnsskemmtigarður  Aðstaða þriggja hótela  Íslenskir fararstjórar  Íslenskur barnaklúbbur  Sundskóli, dansskóli  Unglingaklúbbur  Handklæði fyrir sundlaug og strönd  Ís! STÓRAR FJÖLSKYLDUSVÍTUR Fyrir 9 manns: IC Residence Lúxussvíta með eigin sundlaug Fyrir 6 manns: Royal Palace Algjör lúxus! Fyrir 7 manns: Eftalia Village Nýr strand- skemmtigarður Fyrir 5 manns: Pegasos World Uppáhald Íslendinganna nazar.is · 519 2777 Öll fjölskyldan* frá 339.998kr. * m .v .2 fu llo rð na og 2 bö rn á al lt in ni fa lið hó te lin u Bo n A pa rt íA la ny a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.