Morgunblaðið - 31.05.2014, Page 45

Morgunblaðið - 31.05.2014, Page 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2014 KLASSÍSK ÍSLENSK ÚR FYRIR HANN OG HANA Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 4 7 5 2 6 2 1 6 9 4 9 7 5 1 8 1 7 5 2 8 6 6 4 2 8 3 5 4 1 1 8 6 5 5 6 1 4 6 1 5 2 4 3 2 7 5 3 8 2 8 6 3 3 9 4 8 7 3 8 5 1 8 6 2 5 3 6 2 3 5 4 6 7 8 1 5 4 2 1 8 6 9 3 7 7 3 9 4 2 5 8 6 1 1 8 6 9 3 7 5 2 4 4 5 7 8 6 9 2 1 3 6 1 8 2 7 3 4 9 5 9 2 3 5 1 4 6 7 8 2 9 1 3 4 8 7 5 6 3 6 4 7 5 2 1 8 9 8 7 5 6 9 1 3 4 2 4 1 7 8 2 3 9 5 6 2 8 3 6 5 9 1 4 7 5 9 6 7 1 4 8 2 3 7 6 5 4 9 1 3 8 2 9 4 1 2 3 8 7 6 5 3 2 8 5 7 6 4 9 1 6 5 9 1 4 7 2 3 8 8 7 4 3 6 2 5 1 9 1 3 2 9 8 5 6 7 4 9 2 7 6 1 5 4 3 8 5 3 6 8 9 4 7 2 1 1 4 8 2 3 7 9 5 6 8 1 9 3 5 6 2 7 4 3 7 5 1 4 2 8 6 9 2 6 4 9 7 8 3 1 5 7 9 1 5 8 3 6 4 2 6 5 3 4 2 9 1 8 7 4 8 2 7 6 1 5 9 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skapstilltar, 8 sápulögur, 9 mannsnafn, 10 eldiviður, 11 steinn, 13 slota, 15 fáni, 18 éta, 21 kyn, 22 þrjót, 23 fífl, 24 pretta. Lóðrétt | 2 stríðin, 3 nirfill, 4 skapvond, 5 aldan, 6 fæ í minn hlut, 7 feiti, 12 kropp, 14 greinir, 15 sjávardýr, 16 stétt, 17 hamingjan, 18 verk, 19 hyggst, 20 leðju. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hnupl, 4 tæpur, 7 landi, 8 ork- an, 9 ris, 11 röng, 13 kimi, 14 átuna, 15 meyr, 17 lögg, 20 sag, 22 náinn, 23 und- ur, 24 tunga, 25 torgi. Lóðrétt: 1 hólar, 2 unnin, 3 leir, 4 tros, 5 pakki, 6 runni, 10 iðuna, 12 gár, 13 kal, 15 mennt, 16 ylinn, 18 öldur, 19 garri, 20 snúa, 21 gust. 1. d4 e6 2. e4 d5 3. exd5 exd5 4. Rf3 Rf6 5. Bd3 c5 6. dxc5 Bxc5 7. Bg5 Be6 8. Rbd2 Rbd7 9. Rb3 Bb6 10. Rbd4 O-O 11. O-O h6 12. Bh4 Bg4 13. Dd2 Rc5 14. Hfe1 Bxf3 15. Rxf3 Ba5 16. c3 g5 Staðan kom upp á Skákmóti öðlinga sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. John Ontiveros (1710) hafði hvítt gegn Grími Gríms- syni (1811). 17. Bxg5! hxg5 18. Dxg5+ Kh8 19. Dh6+ Kg8 20. He5! Re6 svart- ur hefði einnig tapað eftir 20…Re4 21. Hh5. 21. Hh5! og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Þegar þrem um- ferðum var ólokið í landsliðsflokki, Ís- landsmótinu í skák, var staða efstu manna eftirfarandi: 1. Guðmundur Kjartansson (2439) 4 1/2 vinning. 2. Henrik Danielsen (2483) 4. v. 3.-5. Hannes Hlífar Stefánsson (2548), Héð- inn Steingrímsson (2537) og Bragi Þor- finnsson (2459) 3 1/2 v. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Aeneasarkviðu Beinskeytta Dýrðlegri Endurpökkunar Fyrirheitni Glímubókinni Hurðum Hófsemin Laukurinn Muldrandi Regnhlífar Skötunnar Smalamanni Vörulistanum Öreigana Öryggisverði X G L V V U J A L A U K U R I N N I N K S U K Ð M Y Y N T W K E N Q F B Z D M U P I U N I W K V E X S Y Y F Y U A E P V L D H O P G H I R N W A R V L F I K D F U C E L D I W N F T A Ö A D Ð R R N R X I Z R X Q G A C N R M K R A A U Ð T P H P Y L N E D U U A R E S N Y U Y E P G Í A B G A K L N E V A D L M I M V M G Y M N T K I N G S E I J T Z Q U I U P H J T Ö S I N I N K N L P B E J N Ó P E Y P T U H G E I P M Ó R S H F F X C E R A Y L G A T X K Ö A H S C W O E K U N S Í Y P Z I F J U E W I C O D S D U R F R I N X H Q M S G Z Z L C N N M D A Ö N O M I I R D N K P S P I E M I R I Y R A N N U T Ö K S V F E H C Y K T B D Ý R Ð L E G R I C B B Slettirekan. S-AV Norður ♠G9 ♥ÁG2 ♦Á98763 ♣ÁK Vestur Austur ♠D10532 ♠74 ♥987 ♥K53 ♦D52 ♦4 ♣G6 ♣D1098742 Suður ♠ÁK86 ♥D1084 ♦KG10 ♣53 Suður spilar 6♦. Gefum austri hornauga sem snöggv- ast. Hann er síðastur að tjá sig og spilin ekki burðug, en þó sjölitur í laufi. Suður opnar á grandi (13-15) og norður svarar á 3♣, sem er yfirfærsla í tígul. Komið að austri. Gary Cohler hugsaði sem svo að dobl væri ókeypis í stöðunni og lét vaða. Nokkru síðar kom makker hans út með ♣G gegn 6♦. Sagnhafi var John Diamond, harður eðalsteinn í bandarískum toppbrids. Diamond var fljótur að ákveða sig: spil- aði tígli á kóng og renndi svo gosanum framhjá trompdrottningu vesturs. Gaf síðar meir slag á ♥K og skráði 920 í plúsdálkinn. Michael Rosenberg var ekki eins hitt- inn á hinu borðinu. Hann toppaði tíg- ulinn og fór einn niður á slemmunni. Zia hefði verið hneykslaður á Cohler: „Maður doblar ekki í svona stöðu nema eiga Dx í þeirra lit.“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Það er allalgengt umkvörtunarefni að eiga lítið eftir af mánaðarlaununum um mán- aðamót. Fyrra orðið er með r-i en hitt ekki. Ástæðan er sú að mánaðarlaun eru þau laun sem maður fær fyrir eins mánaðar vinnu en mánaðamót eru mót tveggja mánaða. Málið 31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfells- nesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metrar). Þótti þetta glæfraför. Ekki var klifið aftur á sama stað fyrr en 1938. 31. maí 1851 Jón Sigurðsson, þá 39 ára, var kosinn forseti Kaup- mannahafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags. Forsetatitillinn festist við Jón, enda gegndi hann þessari stöðu til dánardags. Hann var einnig forseti Al- þingis um skeið. 31. maí 1973 Richard Nixon Bandaríkja- forseti og Georges Pom- pidou Frakklandsforseti hittust í Reykjavík, héldu fundi á Kjarvalsstöðum og ræddu um heimsmálin. Með í för voru m.a. Henry Kissinger og Giscard D’Estaing. 31. maí 1991 Alþingi kom saman í fyrsta sinn eftir að deilda- skipting var afnumin. Það hafði starfað í tveimur málstofum, efri og neðri deild, í 116 ár. 31. maí 2003 Hringmyrkvi varð um klukkan fjögur að nóttu þegar tunglið skyggði á 88% af yfirborði sólar. Myrkvinn sást best á miðju Norðurlandi, en víða annars staðar var skýjað. 31. maí 2009 Dalai Lama, trúarleiðtogi Tíbeta, kom til landsins. Hann tók þátt í frið- arsamkomu í Hallgríms- kirkju og hélt fyrirlestur í Laugardalshöll. „Mikill við- burður,“ sagði Morgun- blaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Kristinn Þetta gerðist… Næsti borgarstjóri Vill fólk virkilega að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri? Samfylkingin hefur það á stefnuskrá sinni að við göngum í ESB. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Þeir vilja að flugvöllurinn víki fyrir íbúða- byggð sem myndi stórauka skattaálögur á almenning. Þeir vilja íbúðabyggð í Laugar- dalnum. Er okkur ekki sjálfrátt? Guðrún Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.