Morgunblaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ | 27
Harðgerð tré og runnar fyrir garða og skógrækt
Úrval dekurplantna:
| Alparósir
| Klifurplöntur
| Rósir
| Sígrænir runnar
| Ávaxtatré
| Berjarunnar
Sími 483 4840 | GSM 698 4840
Heimasíða: www.natthagi.is
Netfang: natthagi@centrum.is
Ólafur Njálsson garðyrkjusérfræðingur
Opið kl. 10:00 - 19:00 frá sumardeginum fyrsta og fram á haust.
©
Pá
ll
Jö
ku
ll
20
12
Misheppnaðir glæpamenn
Önnur miður geðsleg en sérlega
tragikómisk grillstund er í kvik-
myndinni Pain & Gain með þeim
Mark Wahlberg og Dwayne John-
son í aðalhlutverkum. Sagan segir
frá glæpahneigðum líkamsrækt-
armönnum, og byggist á sönnum
atburðum í Miami fyrir um tveim-
ur áratugum. Söguhetjurnar eru
nýbúnar að færast of mikið í fang
í glæpastörfum sínum og hafa
óviljandi orðið tveimur mann-
eskjum að bana. Nú þarf að losna
við líkin, til öryggis, og taka fé-
lagarnir til við það með sérlega
ófagmannlegum hætti. Áður en
langt um líður er söguhetja
Dwayne Johnson komin út á ver-
önd með grillið, í óðaönn við að
svíða „sönnunargögnin“.
Sátt og samlyndi
En yfir í ögn geðslegri og glað-
legri sálma. Eitt hamingjusamasta
atriðið í allri Sex and the City
seríunni er grillveislan sem Sam-
antha Jones heldur á þaki íbúðar-
húss síns. Samantha, blessunin, er
flutt í nýja íbúð en á í mestu
vandræðum með trans-vænd-
iskonur sem stunda vinnu sína á
götunni fyrir utan íbúðina. Lætin
og óhljóðin í þeim valda Samönthu
miklum ama og fyrr en varir ríkir
hálfgert stríðsástand í götunni. Á
endanum ná þó allir sáttum og
innsigla friðinn með grillveislu í
sumarsólinni. Samantha mannar
vitaskuld grillið og spyr: „Hvern
langar í pulsu?“ og svarar einn
gesta að bragði: „Vinan, ég er að
reyna að losna við eina slíka.“
ai@mbl.is
Andstæður Eastwood í táknrænni grillveislu í meistaraverkinu Gran Torino.Úps Slysin eiga það til að henda í Final Destination myndunum.
stamaður, en ekki sem grillsmiður.
’Dreymir Hómer um,rétt eins og margaaðra karlmenn, að smíðasér útigrill í garðinum.Hann hefst handa við að
blanda steypu og reyna
að raða múrsteinum og
grill-ristum eftir kúnst-
arinnar reglum en tekst
vægast sagt illa til.