Morgunblaðið - 09.07.2014, Side 32

Morgunblaðið - 09.07.2014, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2014 Þrjár kvikmyndir verða frum- sýndar í dag í bíóhúsum landsins og það æði ólíkar. Tammy Kvikmynd með hinni eldhressu gamanleikkonu Melissu McCarthy í aðalhlutverki. McCarthy fer með hlutverk Tammy sem missir vinn- una og kemst að því að eiginmaður hennar heldur framhjá henni og ákveður að fara í ferðalag með drykkfelldri og óheflaðri ömmu sinni, Pearl, sem Susan Sarandon leikur. Pearl tekur ferðalaginu fagnandi því það veitir henni næg- an tíma til drykkju. Þær halda á vit ævintýranna á lúinni bíldruslu og virðist allt ætla að ganga áfalla- laust fyrir sig þar til Tammy rænir skyndibitastað og fær sér böku í leiðinni. Auk McCarthy og Sarandon fara með helstu hlutverk Allison Jan- ney, Dan Aykroyd, Gary Cole, Kathy Bates, Mark Duplass, Nat Faxon og Toni Collette. Leikstjóri er Ben Falcone. Metacritic: 39/100 Rotten Tomatoes: 23% Earth to Echo Kvikmynd í anda hinnar sígildu E.T. eftir Steven Spielberg. Í henni segir af þremur drengjum, Tuck, Munch og Alex, sem fá dularfull, dulkóðuð skilaboð send í farsímana sína eftir að byggingarfram- kvæmdir hefjast í hverfinu þeirra. Drengirnir eru sannfærðir um að eitthvað stórkostlegt sé að gerast og láta foreldra sína vita en hinir fullorðnu hafa enga trú á því. Vin- irnir eru staðráðnir í að leysa dul- málið og komast að því hvaðan skilaboðin berast. Leitin skilar ár- angri því þeir finna dularfulla veru frá annarri plánetu sem þarf á hjálp þeirra að halda. Hefst þá mikið ævintýri. Leikstjóri er Dave Green og með aðalhlutverk fara Alga Smith, Astro, Cassius Willis, Ella Wa- hlestedt, Jason Gray-Stanford, Kerry O’Malley, Reese C. Hartwig, Sonya Leslie-Shepherd og Teo Halm. Metacritic: 52/100 Rotten Tomatoes: 48% Deliver Us From Evil Hrollvekja sem segir af lögreglu- manninum Ralph Sarchie sem hef- ur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Viðurstyggðin er slík að myrkrið er farið að hreiðra um sig í huga Sarchies sem kemur niður á eiginkonu hans og dóttur. Sarchie Bíófrumsýningar Grín, geimvera og djöfulgangur Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 17:00 3D, 20:30 3D, 22:20, 22:20 3D Sambíóin Kringlunni 17:50 3D, 21:10 3D, 22:10 3D Samb. Egilshöll 16:40, 19:00, 20:00 3D, 22:20 3D Sambíóin Keflavík 22:10 3D Sambíóin Akureyri 17:00 3D, 22:20 3D Transformers: Age of Extinction Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Metacritic 42/100 IMDB 6.2/10 Sambíóin Álfabakka 17:40, 17:40 VIP, 20:00, 20:00 VIP, 22:20, 22:20 VIP Sambíóin Egilshöll 17:40, 20:00, 22:25 Sambíóin Akureyri 22:20 Sambíóin Keflavík 22:10 Sabotage 16 Þeir Nick Frost og Chris O’Dowd fara á kostum sem ólíklegustu salsakóngar í heimi. Metacritic 52/100 IMDB 6.3/10 Sambíóin Álfabakka 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00 Sambíóin Akureyri 20:00 Sambíóin Keflavík 20:00 Cuban Fury Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Tammy 12 Metacritic 39/100 IMDB 4.6/10 Sambíóin Kringlunni 20:00 Sambíóin Akureyri 17:50, 20:15 Sambíóin Keflavík 20:00 Deliver Us from Evil 16 Metacritic 41/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Keflavík 22:15 Smárabíó 17:00, 20:00, 20:00 (LÚX), 22:35, 22:35 (LÚX) Háskólabíó 20:00, 22:35 Earth to Echo Metacritic 52/100 IMDB 5.9/10 Smárabíó 15:40, 17:45 Háskólabíó 17:50 The Salvation 16 The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast rækilega í gegn hér- lendis í kvikmyndinni Jagten, og Evu Green í aðal- hlutverkum. Myndin þykir sverja sig í ætt við hefð- bundna vestrahefð með svolítið skandinavískum snúningi. Mbl.bbbnn Metacritic 60/100 IMDB 7.5/10 Smárabíó 20:00, 22:10 Maleficent Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landa- mærum konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17:50, 20:00 Sambíóin Egilshöll 17:40, 20:00 Edge of Tomorrow 12 Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. bbbbn Metacritic 71/100 IMDB 8,2/10 Sambíóin Egilshöll 22:10 Sambíóin Kringlunni 22:10 X-Men: Days of Future Past 12 Metacritic 74/100 IMDB 8.4/10 Háskólabíó 22:10 3D Að temja dreka sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17:00 Smárabíó 15:30, 15:30 3D, 17:45, 17:45 3D Háskólabíó 17:45 Borgarbíó Akureyri 18:00 Vonarstræti 12 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Laugarásbíó 16:30, 19:30 Smárabíó 17:00 (LÚX), 20:00, 22:40 Háskólabíó 17:20, 20:00 The Fault in Our Stars Mbl. bbbnn Metacritic 69/100 IMDB 8.4/10 Háskólabíó 17:20, 20:00, 22:40 Make Your Move Tveir dansarar í New York finna sig í miðri hringiðu deilna á milli aðila í neðan- jarðardansklúbbi. Metacritic 40/100 IMDB 5,6/10 Sambíóin Kringlunni 17:40 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20:00, 22:20 Smárabíó 20:00, 22:30 Háskólabíó 22:40 Borgarbíó Akureyri 20:00. 22:10 Jónsi og Riddarareglan Mbl. bbnnn IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17:50 Blended Eftir að hafa farið á slæmt stefnumót lenda Jim og Laur- en í því að vera föst saman á hóteli með fjölskyldum sín- um. Metacritic 31/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20:00 A Million Ways to Die in the West 16 Mbl.bbmnn Metacritic 45/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 22:10 Monica Z Monica Z fjallar um ævi djasssöngkonunnar Monicu Zetterlund, sem lést í elds- voða á heimili sínu í Stokk- hólmi fyrir átta árum. Mbl. bbbbn IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 22:30 Welcome to New York 16 Mbl. bbbnn Metacritic 68/100 IMDB 5.1/10 Bíó Paradís 20:00 Short Term 12 Metacritic 82/100 IMDB 8.1/10 Bíó Paradís 18:00 Hross í oss IMDB 7.2/10 Bíó Paradís 18:00 Harry&Heimir IMDB 7.6/10 Bíó Paradís 18:00 Gnarr IMDB 7.5/10 Bíó Paradís 18:00 Málmhaus Mbl. bbbbn IMDB 7.5/10 Bíó Paradís 20:00 101 Reykjavík IMDB 6.9/10 Bíó Paradís 22:00 Kvikmyndir bíóhúsanna Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar? Leyfðu okkur að aðstoða! S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is Tengjum heimabíóið Setjum upp þráðlaust net Standsetjum nýju tölvuna Tengjum saman ólíkar græjur Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin Lagnavinna á heimilinu ...og margt, margt fleira! Hvað gerum við? TÆKNISVEITIN til þjónustu reiðubúin! Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin saman við önnur og fáum allt til að virka. Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.