Morgunblaðið - 02.10.2014, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.10.2014, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2014 Úrskurður Samkeppnisstofn-unar um mjólkuriðnaðinn var gripinn feginsamlega á lofti af mörgum.    Enda var ákveðinrisavaxin sekt, sem enginn fær séð hvernig var ákveð- in.    Þannig varfréttamanni Kastljóss mikið í mun að koma í veg fyrir að sá þáttur yrði upplýsandi um málið.    Hann varð það þó að nokkru,þrátt fyrir slíka tilburði.    Ögmundur Jónasson skrifaðivandaða grein í Morgunblaðið s.l. þriðjudag og vildi að leitað yrði lausna sem gætu gagnast neyt- endum og bændum vel.    Hann vitnaði í ósk formannssamtaka bænda um að skoðað yrði af yfirvegun hvernig núver- andi kerfi hefði reynst.    Ögmundur sagði „að hitt þurfieinnig að gaumgæfa hvort lík- legt sé að með frjálsum markaðs- viðskiptum að hætti Samkeppnis- eftirlitsins – sem lætur sér ekki nægja að hafa eftirlit með lögum heldur vill einnig ráða hvernig lög- in eru – hefðu mjólkurvörur lækk- að að raungildi ár frá ári allar göt- ur frá 2004, samtals um 15-20% og ávinningur bænda í mjólkurverði verið svipaður!“    Ögmundur bendir einnig á að„hvarvetna á Vesturlöndum er einhvers konar stýrikerfi um mjólkuriðnaðinn til þess að halda utan um hagsmuni neytenda og bænda.“ Ögmundur Jónasson Er ekki dálítil yfir- vegun bara góð? STAKSTEINAR Veður víða um heim 1.10., kl. 18.00 Reykjavík 7 skýjað Bolungarvík 8 léttskýjað Akureyri 8 léttskýjað Nuuk 0 skýjað Þórshöfn 8 léttskýjað Ósló 11 skýjað Kaupmannahöfn 13 súld Stokkhólmur 11 léttskýjað Helsinki 8 heiðskírt Lúxemborg 18 léttskýjað Brussel 21 léttskýjað Dublin 15 léttskýjað Glasgow 15 léttskýjað London 20 léttskýjað París 22 heiðskírt Amsterdam 20 léttskýjað Hamborg 20 skýjað Berlín 17 léttskýjað Vín 16 skúrir Moskva 5 skýjað Algarve 28 heiðskírt Madríd 26 léttskýjað Barcelona 22 léttskýjað Mallorca 23 súld Róm 22 skýjað Aþena 22 heiðskírt Winnipeg 13 alskýjað Montreal 12 alskýjað New York 17 alskýjað Chicago 16 léttskýjað Orlando 26 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 2. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:40 18:55 ÍSAFJÖRÐUR 7:47 18:58 SIGLUFJÖRÐUR 7:30 18:41 DJÚPIVOGUR 7:10 18:24 Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 40% afsláttur af vetraryfirhöfnum 30% afsláttur af öllum buxum Fimmtudag, föstudag og langan laugardag Haustsprengja NÝTT STÓRGLÆSILEGDRESS FRÁ GERRYWEBEROGTAIFUN Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.laxdal.is Skoðið laxdal.is/parís, Marseille 20% afsláttur fimmtudag- laugardags Fagnaðarefni er að Háskóli Íslands (HÍ) hafi haldið sér á lista yfir bestu háskóla í heimi að sögn Kristínar Ingólfsdóttur, rektors. Times High- er Education birti í gær lista sinn yfir 400 bestu háskóla í heimi og var HÍ í 251.-275. sæti. Enginn ann- ar íslenskur háskóli komst á listann. „Við þökkum þetta náttúrlega starfsfólki og stúdentum sem hafa með sínum metnaði og einbeitta vilja stefnt alltaf hærra og hærra hver svo sem fræðigreinin er. Þetta er sameiginlegur árangurs alls skólans, allra fræðasviða,“ segir Kristín en hún segist hafa verið kvíðin yfir því að HÍ myndi lækka eða jafnvel falla út af listanum. HÍ var í 269. sæti í fyrra. Tækniháskóli Kaliforníu trónir á toppi listans en bandarískir og breskir háskólar raða sér í efstu sæti hans. Morgunblaðið/Ómar Árangur Háskóli Íslands er í 251.-275. sæti lista Times Higher Education. HÍ enn á meðal 400 bestu háskóla heims

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.