Morgunblaðið - 02.10.2014, Side 39

Morgunblaðið - 02.10.2014, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2014 Borgarbókasafnið og Vodafone standa fyrir örsögusamkeppni fyrir börn á aldrinum 10-16 ára, í tilefni af Lestrarhátíð í Bókmenntaborg sem hófst í Reykjavík í gær og stendur út október. Samkeppnin hófst í gær og stendur til 26. októ- ber og eiga þátttakendur að senda örsögur sínar með smáskilaboðum í símanúmerið 901 0500. Sögurnar mega vera að hámarki 33 orð en að öðru leyti er aðferðin frjáls, segir í tilkynningu. Sögunni skal fylgja nafn og aldur höfundar og teljast þær upplýsingar ekki með í orð- unum 33. Vodafone mun veita veg- leg verðlaun fyrir þrjár bestu sög- urnar í byrjun nóvember. Markmið keppninnar er að örva sköpunar- gáfu yngstu símnotenda og benda á tækifæri til sögumennsku og orða- leikja innan ramma smáskilaboð- anna, eins og því er lýst í tilkynn- ingu. Morgunblaðið/Rósa Braga SMS Ungmenni sem vilja taka þátt í örsögusamkeppnini eiga að senda sögur sínar með smáskilaboðum. Örsögur sendar með smáskilaboðum Afhending Athöfnin fór vel fram og hér hefur Ólafur afhent Mike Leigh lundann góða. Morgunblaðið/Ómar » Enski kvikmyndaleikstjór-inn Mike Leigh, heiðurs- gestur Alþjóðlegrar kvik- myndahátíðar í Reykjavík, tók í gær við heiðursverðlaun- um hátíðarinnar fyrir ævi- framlag sitt til kvikmyndalist- arinnar á Bessastöðum. Forseti Íslands, Ólafur Ragn- ar Grímsson, afhenti Leigh verðlaunin við dynjandi lófa- tak viðstaddra. Forseti Íslands afhenti Mike Leigh heiðursverðlaun RIFF Heiðursverðlaun Mike Leigh hampar hér gripnum. Handaband Friðrik Þór var einn margra gesta. Gíó Guðjón Pedersen leikari hélt einnig ræðu. DÚKA KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 DUKA.IS Í kvöld loga ljósin til miðnættis í DÚKA Smáralind! 20% afsláttur af öllum vörum – já öllum vörum! Gullna hliðið –★★★★★ – H.A. - DV Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 4/10 kl. 13:00 10.k. Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 5/10 kl. 13:00 11.k. Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 5/10 kl. 16:30 12.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Lau 11/10 kl. 13:00 13.k. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 12/10 kl. 13:00 14.k. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Sun 12/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Fim 2/10 kl. 20:00 5.k. Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Mán 6/10 kl. 20:00 aukas. Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Þri 7/10 kl. 20:00 aukas. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Gullna hliðið (Stóra sviðið) Fös 3/10 kl. 20:00 5.k. Fös 10/10 kl. 20:00 7.k. Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Fim 9/10 kl. 20:00 6.k. Fim 16/10 kl. 20:00 8.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 3/10 kl. 20:00 6.k. Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Sun 5/10 kl. 20:00 7.k. Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Mið 8/10 kl. 20:00 8.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fim 9/10 kl. 20:00 9.k. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Fös 21/11 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 10.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Lau 22/11 kl. 20:00 Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22 Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Lau 4/10 kl. 20:00 2.k. Lau 11/10 kl. 20:00 2.k. Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! Gaukar (Nýja sviðið) Fim 2/10 kl. 20:00 3.k. Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 4.k. Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Fös 10/10 kl. 20:00 5.k. Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur ★★★★ – SGV, MblHamlet – Róðarí (Aðalsalur) Lau 4/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 9/10 kl. 20:00 Sun 19/10 kl. 20:00 Kameljón (Aðalsalur) Sun 5/10 kl. 20:00 Trúðleikur (Aðalsalur) Sun 12/10 kl. 14:00 All Change hátíðin (Aðalsalur, kaffihús, önnur rými) Lau 4/10 kl. 14:00 Ýmsir viðburðir allan daginn Sun 5/10 kl. 11:00 Ýmsir viðburðir allan daginn Lífið (Aðalsalur) Lau 18/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Sun 26/10 kl. 13:00 Sun 2/11 kl. 15:00 Sun 9/11 kl. 15:00 Sun 26/10 kl. 15:00 Lau 8/11 kl. 14:00 The FORERUNNER (Aðalsalur) Þri 7/10 kl. 20:00 Strengir (8 ólík rými Tjarnarbíós) Fim 23/10 kl. 19:00 Fös 31/10 kl. 19:00 Fös 24/10 kl. 19:00 Lau 1/11 kl. 19:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.