Morgunblaðið - 02.10.2014, Síða 40

Morgunblaðið - 02.10.2014, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2014 andann. Þetta tekst vel hjá leikstjór- anum Katrinu Ottarsdottur í LUDO. Söguþráðurinn er ekki þess eðlis að hægt sé að fara djúpt í hann án þess að ljóstra um of upp um kjarn- ann sjálfan en í hnotskurn er mynd- in um andlegt ofbeldi gagnvart barni (sem leikið er af Leu Blaaberg) sem er með stöðugt samviskubit og áhyggjur vegna þess hvernig móður hennar líður. Hún má engum segja frá ástandinu á heimilinu og þögnin í húsinu er rofin með skerandi hljóð- um sem aðeins sært dýr getur gefið frá sér. LUDO er saga af erfið- leikum af því tagi sem margar fjöl- skyldur glíma við. Veruleikinn er því miður oft sá að mikið þarf að ganga á, stundum heilt hamfarahlaup, til þess að tekið sé á hinum raunveru- lega vanda og í millitíðinni hefur andlega meinið skotið sínum rótar- skotum á of mörgum stöðum til að hægt sé að uppræta í einni svipan. Andleg veikindi má ef til villfela fyrir hluta umheims-ins en að fara þá leið aðfela veikindin getur orðið fjölskyldum hinna veiku þungur baggi. Færeyska kvikmyndin LUDO kemur inn á þessi mál á áhugaverðan en um leið ógnvekjandi hátt. Myndin er tekin í smábæ á Suðurey sem nefnist Sandur. Sögu- sviðið er lífið innan veggja fallegs einbýlishúss lítillar fjölskyldu og nánasta umhverfi þess: Færeysk náttúra, björgin, fuglarnir og hafið. Það er ekki allt með felldu hjá fjöl- skyldunni og svartir hrafnarnir voma yfir húsinu líkt og boðberar válegra tíðinda. Undirtónninn er há- dramatískur enda myndin sann- kallað sálfræðidrama sem undir- strikað er með ýmsum hætti. Áhrifa- ríkur leikur að birtu og litum minnir óneitanlega á verk meistarans David Lynch sem fá hárin oft til að rísa og raunar er eitt og annað í kvikmynd- inni sem minnir um mjög á þau áhrif sem myndir Lynch geta haft á áhorf- Ofbeldi Í hnotskurn er LUDO um andlegt ofbeldi gagnvart barni. Hjarta í þúsund molum RIFF - Bíó Paradís LUDO bbbmn Leikstjóri: Katrin Ottarsdottir. Aðalhlutverk: Lea Blaaberg, Hjalmar E. Dam og Hildigunn Eyðfinsdóttir. Fær- eyjar 2014, 70 mín. Flokkur: Special. MALÍN BRAND KVIKMYNDIR RIFF 2014 2.10. kl. 17.30 Bíó Paradís 5.10. kl. 16.00 Bíó Paradís Kvikmyndir bíóhúsanna Thomas er komið fyrir á hryllilegum stað ásamt fimmtíu öðrum drengjum á unglingsaldri, eftir að minni hans hefur verið eytt. Fljótlega komast drengirnir að þeir eru allir fastir í risastóru völ- undarhúsi og ef þeir vilja sleppa út verða þeir að vinna saman. Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 The Maze Runner 12 Mia Hall þarf að ákveða hvort hún ætlar að láta drauma sína rætast og fara í Juilliard-tónlistarskólann eða vera með draumaprinsinum, Adam. En huggulegur fjölskyldubíltúr breytir öllu á örskotsstundu og Mia þarf að taka eina ákvörðun, sem mun ekki aðeins hafa áhrif á framtíðina heldur á örlög hennar. Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 If I Stay 12 Fyrrverandi leynilögreglumaður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á illskeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB: 7,9/10 Metacritic: 48/100 Sambíóin Keflavík 20.00 22.40 Smárabíó 17.00, 20.00 LÚX, 20.00, 22.45, 22.45 LÚX Háskólabíó 18.00, 22.15 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 The Equalizer 12 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali nokkur ræð- ur hann til að komast að því hverjir tóku og myrtu eigin- konu hans. Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.20 Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 3D, 22.20 3D Afinn Guðjón hefur lifað öruggu lífi. Allt í einu blasir eftir- launaaldurinn við honum á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjónabandinu og við skipulagningu á brúð- kaupi dóttur sinnar. Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 18.30, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 The November Man16 Fyrrverandi fulltrúi banda- rísku leyniþjónustunnar, CIA, þarf tilneyddur að mæta fyrrverandi nemanda sínum í banvænum leik. Í þann leik fléttast háttsettir leyni- þjónustumenn og rúss- neskur forsetaframbjóðandi. Metacritic 38/100 IMDB: 6,7/10 Smárabíó 22.15 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.20, 21.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.20 París norðursins Hugi hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu þorpi úti á landi en þegar hann fær símhringingu frá föður sínum sem boðar komu sína er hið einfalda líf í uppnámi. Mbl. bbbnn IMDB 7.4/10 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Sin City: A Dame to Kill For 16 Framhald spennumyndar- innar Sin City frá 2005. Harðsoðnustu íbúar bæjar- ins mæta nokkrum af þeim mest hötuðu. Metacritic 45/100 IMDB 7.1/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.30 Guardians of the Galaxy 12 Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Let’s Be Cops 12 Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Töfrahúsið Kettlingur endar á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann og kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Pósturinn Páll Pósturinn Páll er loksins mættur á hvíta tjaldið ásamt trausta kettinum Njáli. Metacritic 44/100 Smárabíó 15.30 Ísl. Laugarásbíó 18.00 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 21.00 Að temja drekann sinn 2 Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 15.30 Ísl. RIFF-hátíðin 14 dagbækur úr stríðinu mikla - 1. & 2. þ. Norræna húsið 13.00 Kennslustundin Bíó Paradís 13.30 Í skothríð skal skjóta til baka Bíó Paradís 13.30 Leyndardómar vörðunnar í norðri Bíó Paradís 14.00 14 dagbækur úr stríðinu mikla - 3. & 4. þ. Norræna húsið 15.00 Kebab og stjörnuspá Bíó Paradís 15.30 Timbuktu Bíó Paradís 15.30 Balletstrákar Bíó Paradís 16.00 Touma húsið Bíó Paradís 17.30 Lúdó Bíó Paradís 17.30 Við götuna Háskólabíó 18.00 Heiðarlegur lygari Bíó Paradís 18.00 Gullna eggið B Tjarnarbíó 18.00 Þau hafa flúið Háskólabíó 18.00 Áður en ég hverf Bíó Paradís 19.30 Dulið stríð Bíó Paradís 19.30 Fuglaþingið Bíó Paradís 20.00 Íslenskar stuttmyndir 3 Tjarnarbíó 20.00 Hættulegur leikur Háskólabíó 20.15 Maísey Háskólabíó 20.15 Ástarhreiðrið Bíó Paradís 21.45 Litla fluga, fljúgðu hátt Bíó Paradís 22.00 Menningarvíman Bíó Paradís 22.00 Íslenskar stuttmyndir 2 Tjarnarbíó 22.00 Lifi frelsið Háskólabíó 22.30 Monsún Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is 565 6000 / somi.is Salatið okkar er eitthvað ofan á brauð. Áratuga reynsla af samlokugerð skilar sér til þín í ferskara og ljúffengara salati.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.