Morgunblaðið - 18.10.2014, Side 45

Morgunblaðið - 18.10.2014, Side 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 2014 Movie Star hvíldarstóll Verð 439.000,- Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is 1 9 5 7 6 4 8 2 3 6 3 2 9 5 8 4 7 1 8 7 4 1 2 3 9 5 6 2 1 6 4 8 5 7 3 9 7 4 3 2 9 6 5 1 8 9 5 8 3 7 1 2 6 4 4 6 9 5 3 7 1 8 2 3 2 7 8 1 9 6 4 5 5 8 1 6 4 2 3 9 7 4 1 8 2 9 3 7 5 6 9 5 3 6 1 7 4 2 8 6 2 7 5 4 8 1 3 9 1 3 5 9 8 2 6 7 4 7 4 9 1 3 6 2 8 5 2 8 6 7 5 4 3 9 1 3 6 4 8 7 9 5 1 2 8 7 1 4 2 5 9 6 3 5 9 2 3 6 1 8 4 7 3 2 1 4 6 8 7 5 9 9 6 5 3 7 2 4 1 8 4 7 8 1 9 5 2 6 3 5 1 6 8 2 7 9 3 4 7 9 3 6 4 1 8 2 5 8 4 2 9 5 3 1 7 6 1 8 9 7 3 6 5 4 2 2 3 7 5 8 4 6 9 1 6 5 4 2 1 9 3 8 7 Lausn sudoku Göfug sál. S-Allir Norður ♠K109 ♥Á764 ♦G76 ♣K94 Vestur Austur ♠876 ♠DG5432 ♥D103 ♥G98 ♦ÁK983 ♦1052 ♣65 ♣8 Suður ♠Á ♥K52 ♦D4 ♣ÁDG10732 Suður spilar 6♣. Er Gölturinn grimmi í rauninni göfug og viðkvæm sál, sem skýlir sínu dyggð- uga eðli á bak við hrjúfa framkomu og mannalæti? Hann heldur því fram sjálf- ur en enginn trúir honum. Gölturinn opnaði á laufi, stökk í 3♣ í næsta hring, fékk hækkun í fjögur og lagði þá drög að slemmu með útspils- fælandi fyrirstöðusögn á 4♦. Slíkar blekkisagnir hafa oft dugað honum vel en í þetta sinn átti vestur ÁK í tígli og kom út með kónginn. „Kærar þakkir, makker minn,“ sagði Gölturinn djúpt snortinn. Það var á hon- um að skilja að blindur hefði farið langt fram úr væntingum. Skælbrosandi dreifði Gölturinn vel úr tígli blinds og lét ♦D detta í slaginn heima, eins og fyrir siðasakir. Vestur var tortrygginn en ákvað þó að skipta yfir í ♠8. Gölturinn lagði upp með sveiflu: „Hendi tígli í ♠K og tek tólfta slaginn á hjartahund í lokin. Sjálfspilandi tvöföld þvingun.“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. e3 Bb7 4. Bd3 c5 5. 0-0 g6 6. c4 cxd4 7. exd4 Bg7 8. Rc3 d5 9. cxd5 0-0 10. He1 Rxd5 11. Bg5 Rf6 12. De2 Rc6 13. Had1 e6 14. Bc4 Ra5 15. Bb5 a6 16. Bd3 Rc6 17. Be4 h6 18. d5 exd5 19. Bxd5 Db8 20. Bxf6 Bxf6 Staðan kom upp á heimsbikarmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í Shar- jah í Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum. Armenski stórmeistarinn Elina Danielian (2.490) hafði hvítt gegn kínverskum kollega Xue Zhao (2.508). 21. De4! Rd8 22. Dxg6+ Bg7 23. Dxb6 Bxc3 24. bxc3 Bxd5 25. Dxh6 Bxf3 26. Dg5+ og svartur gafst upp enda fátt til varna eftir 26. … Kh7 27. Hd4. Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram á morgun, sunnu- daginn 19. október. Skákþing Garða- bæjar hefst mánudaginn 20. október og lýkur 1. desember næstkomandi. Nánari upplýsingar um þessa skák- viðburði má finna á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Stundum finnst fólki tvítekning á borð við eftirspurn eftir e-u vera málleysa og segir „spurn eftir e-u“. Meinið er að „spurn“ í þessari merkingu á sér ekki stoð í málinu. Líkt gildir um áhugi á e-u, aðgangur að e-u og tillit til e-s. Málið 18. október 1906 Sjö hús brunnu á Oddeyri á Akureyri og um áttatíu manns misstu heimili sín. „Mesti húsbruni á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 18. október 1913 Ljósahátíð var haldin á Seyðisfirði þegar rafveitan var vígð og rafljós kveikt í fyrsta sinn. „Ljósin eru björt og skær og allur útbúnaður vandaður og í besta lagi,“ sagði blaðið Austri. „Mun óhætt að segja að almenn ánægja sé í bænum yfir raf- ljósunum.“ Þetta var ein fyrsta rafveitan sem náði til heils bæjarfélags. 18. október 1954 Einar Jónsson mynd- höggvari lést, 80 ára. Hann var við nám og störf erlendis en fluttist heim 1920. Einar gaf íslensku þjóðinni verk sín og eru þau varðveitt í safni hans. 18. október 1980 Sjötta hrina Kröfluelda hófst, sú þriðja á sama árinu. Hún stóð í fimm daga. Alls urðu goshrinurnar níu, frá 1975 til 1984. 18. október 1995 Maður stökk inn fyrir af- greiðsluborð í Háaleitis- útibúi Landsbankans í Reykjavík og greip 137 þús- und krónur úr peninga- skúffu. Degi síðar var hann dæmdur í sex mánaða fang- elsi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Þetta gerðist… 9 5 6 8 3 8 4 7 1 3 5 6 8 5 7 7 3 1 9 4 4 9 7 3 6 8 3 6 2 8 2 4 8 7 7 1 3 6 2 8 9 6 4 9 1 2 8 1 9 9 3 6 2 6 5 9 3 8 8 9 2 3 2 9 3 6 1 5 4 2 6 3 4 2 5 5 4 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl X S Q G U I V Z C R R Y N S A B N R G K G A K L J N E Q L Q T X K N B F Q J F H Ö K U R I T A E D Z U Z M I P A P T W R G O G Ð I X F M B R F P R L S F G C X V G N A S Q D L A C U Ó A E J K V C A R S M S Q J B D R G F V K H R F N U Y F S G V D B R P E L E R M M G N N A T T Ý N H K V W L A R W A S N F Á T Æ K L I N G A H Ð U Ð L H I G V T G E L I G G Y B Ó Ú S I Ö N O R Ð U R H L I Ð I N Y G T B R R A D L L I N S D D C D A K I S Ð V S D S K Ý R A S T I R E E U W Á F A G N A Ð A R Ó P Y B K Q U J E M Z C V Q I T E L Y W Y D Z J S G C W G A Q J K Ú N S T K A M M E R I Ð O H M W I R S U A L N N A M C E E R D S Q W F E B O T N U Ð U M C U H O Q Aðgangshörð Botnuðum Fagnaðaróp Fátækling Hnýttan Kúnstkammerið Mannlausri Norðurhliðin Próflaus Skjalaverði Skýrasti Snilldar Steinrunnin Ástúðlegu Óbyggilegt Ökurita 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 möguleikinn, 8 eldiviðurinn, 9 borga, 10 keyra, 11 bætt, 13 stelur, 15 hestur, 18 frá- sögnin, 21 glöð, 22 seint, 23 afrakstur, 24 óhugnanlegt. Lóðrétt | 2 heiðarleg, 3 starfsgrein, 4 heldur, 5 gyðja, 6 bolli, 7 skor- dýr, 12 bors, 14 veina, 15 remma, 16 heiðurs- merki, 17 rifa, 18 syllu, 19 botnfall, 20 ró. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 trýni, 4 gætur, 7 fauti, 8 tóman, 9 nói, 11 afar, 13 átta, 14 okann, 15 túlk, 17 agar, 20 áta, 22 kopar, 23 liðug, 24 nauts, 25 augun. Lóðrétt: 1 tyfta, 2 ýsuna, 3 iðin, 4 geti, 5 tómat, 5 renna, 10 ólatt, 12 rok, 13 ána, 15 tækin, 16 loppu, 18 geðug, 19 ragan, 20 árós, 21 alda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.