Málfríður - 15.03.2013, Blaðsíða 19

Málfríður - 15.03.2013, Blaðsíða 19
leikmolar um rétta svarið. Leikreglurnar eru einfaldar, nemendur geta unnið saman í pörum eða hópum, þeir skiptast á að spyrja og ef þeir svara rétt um eigið land fá þeir eitt stig, ef þeir svara rétt um land hinna skól- anna fá þeir þrjú stig. Það lið/par vinnur sem hefur flest stig innan ákveðins tíma. Spilið má líka nota fyrir nemendur til kynna sér menningu, náttúru, sögu eða þjóðhætti þess skóla sem þeir koma til með að heim- sækja og einnig má einskorða spilið við íþróttir, sögu, menningu, þjóðhætti eða náttúru, allt eftir áhuga eða áherslum. Spilið er hið glæsilegasta og allir voru stoltir af því hvernig til tókst. Þýski skólinn í Teningen sá um uppsetningu spurninganna á spjöldunum, útskriftar- nemendur í prentiðn í Strasbourg höfðu veg og vanda af prentverkinu og var prentunin hluti af lokaeinkunn þeirra. Comeniusarverkefni gefa tækifæri til frábærrar nýsköpunar sem oft nær út yfir það sem upphaflega var farið af stað með. En þau væru ekki til, ef kenn- arar legðu ekki á sig ómælda vinnu – og eðli málsins samkvæmt þá eru það tungumálakennararnir sem eru oftast í fararbroddi í alþjóðlegum verkefnum. Hvar væru öll þessu frábæru evrópsku nemendaverkefni ef það væru engir tungumálakennarar með kunnáttu og metnað? á ensku, þrír svarmöguleikar við hverja spurningu, og viðbótar upplýsingar eftir því sem tilefni gefur til. Að auki eru tíu spurningar um Evrópusambandið og sögu þess. Spurningarnar eru á spjöldum, hver flokkur hefur sinn lit og fána þess lands sem verið er að spyrja um. Á hverju spjaldi eru þrjár spurningar og þrír svarmögu- leikar, aftan á spjöldunum er síðan rétt svar og fróð- Spilið . MÁLFRÍÐUR 19 Zwischendurch mal: Abwechslungsreiche Aktivitäten für Ihren Deutschunterricht! Zwischendurch mal Landeskunde Kopiervorlagen ISBN 978-3-19-301002-5 Zwischendurch mal Lieder Kopiervorlagen und Audio-CD ISBN 978-3-19-311002-2 Zwischendurch mal Spiele Kopiervorlagen ISBN 978-3-19-341002-3 Zwischendurch mal Gedichte Kopiervorlagen ISBN 978-3-19-351002-3 Die Reihe Zwischendurch mal bietet Kursleiterinnen und Kursleitern für Deutsch als Fremdsprache attraktive Zusatzmaterialien mit landeskundlichen Texten, Gedichten, Liedern und Spielen – flexibel und ohne große Vorbereitung einsetzbar. ▶ attraktiv gestaltete Kopiervorlagen ▶ mit abwechslungsreichen Aufgaben und Übungen ▶ alle Texte nach Themen und Schwierigkeitsgrad geordnet ▶ mit methodisch-didaktischen Hinweisen für den Kursleitenden Hueber Verlag www.hueber.de Tel.: +49 (0)89 9602-9603 kundenservice@hueber.de © T hi nk st oc k/ iS to ck ph ot o Weitere Infos unter www.hueber.de RZ-AZ_A5q_Zwischendurch.indd 1 14.11.12 08:42

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.