Málfríður - 15.10.2014, Page 26

Málfríður - 15.10.2014, Page 26
unar, s.s. efni útvarps-og sjónvarpsstöðva, auglýsinga, söngva, dagblaða og tímarita. Ekki má heldur gleyma að minnast á yfirgripsmikla þekkingu frönskukennara sjálfra við útfærslu kennsluaðferða, enda lögðu þátt- takendur á þessu ágæta námskeiði ýmislegt í púkkið hvað fjölbreyttar kennsluaðferðir varðar. Kennarar fóru á kostum í hlutverkaleikjunum og nutu þess að túlka þekktar aðstæður og samskipti kennara og nemenda í kennslustofum landsins við mikla kátínu viðstaddra. vache/kýr – jolie/falleg. Skal þá nemandinn leika ,,fallega kú“ og hinir reyna að sjá út hvað verið er að leika og keppast við að kalla fram rétta sam- setningu. Yaelle Sultan er hafsjór hugmynda þegar kemur að líf- legri tungumálakennslu og er greinilegt að þarna er fagmanneskja að verki. Hún leiðbeindi okkur um hvar mætti bera niður í leit að raunefni til munnlegrar þjálf- 26 MÁLFRÍÐUR Yaelle Sultan að leiðbeina. H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Námskeið í gerð umsóknal Leik-, grunn-, og framhaldsskólar l Starfsmenntun l Háskólar l Fullorðinsfræðsla

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.