Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1998, Qupperneq 10
10
Fréttir
V
Fimmtudagur 26. mars 1998
Þessar myndir fengum við frá
Guðrúnu Þórarinsdóttur.
I miðjunni á myndinn hér til
vinstri er Hulda Sigurðardóttir
Vatnsdal, hinar tvær eru dætur
Önnu og Högna í Vatnsdal.
Frá vinstri:Steinn Guðmundsson, Jón
Þorgils, Sigurjón Sigurjónsson
\ (Bússi), Þórður á Skansinum.
i. _S. f
UMBOÐ í EYJUM:
Friðfiiunu- Finnbogason
481-1166 og 481-1450
#7 ÚRVAL- ÚTSÝN
Kr áf'engi vandamál í þinni fjölskyldu
Al-Anon
fvrir ætiingja og vini alkóhólista
í þessum samtökum getur þú:
Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál.
Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm
Öðlast von í stað örvæntingar
Bætt ástandið innan fjöLskyldunnar
Byggt uppsjálfstraust þitt
TeiUna og smíða:
Sólstofur. útihurðir,
glugga. utanhúss-
m m ídæðningar,
þakviðgerðir og mótauppsláttur.
Agúst Hreggviðsson Simi: 481-2170
Trésmíðaverkst: Miðstræti 23
481 2176 GSM: 897 7529
FASTEIGNAMARKAÐURINN í
VESTMANNAEYJUM
0píði10:00- 18:00allavirkadaga. Sími481 1847Fax.481 1447
Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þriðjudaga til föstudaga.
Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13,
Viðtalstími mánudaga kl. 18 • 19, Simi 551-3945
Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur
fasteigna- og skipasali
A-A fundir
A-A fundir eru haldnir sem hér
segir í húsi félagsins að
Heimagötu 24: Sunnudaga kl.
11:00, mánudaga kl. 20:30
(Sporafundir), þriðjudaga kl.
20:30 (kvennadeild),
miðvikudaga kl. 20:30,
fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga
kl. 23:30 og laugardaga, opinn
fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl.
20:30. Móttaka nýliða hálfri
klukkustund fyrir hvern auglýstan
fundartfma. Athugið símatíma
okkar sem eru hvern fundardag
og hefjast 30 min. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru í 2 klst. í senn.
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að
Skildingavegi 13
© 481-3070 & h® 481-2470
Far® 893-4506.
Ársæll Árnason
HÚSASMÍÐAMEISTARI
Bessahrauni 2,
sími 481-2169
GSM 899 2549
ALHLIÐA
TRÉSMÍÐI
t
Innilegar þakkir til allra þeima sem haf'a sýnt
okkur samúð og hlýhug við andlát elskulegs
sonar okkar, bróður og frænda
Valgeirs Arnar Garðarssonar
Miðstræti 15, Vestmannaeyjum
Garðar Tryggvason
Tryggvi Garðarsson
Jona Osk Garðarsdóttir
Vilhjálmur Garðarsson
Sigurjón Ingi Garðarsson
Kolbrún Sigurjónsdóttir
Hjördís Amadóttir
Agúst Guðmundsson
Bente Hojgárd Petersen
Erna Kristjánsdóttir
og frændsystkini
LESENDABRÉF 1H1AIMAL©01
iAIÍ
\J
llm frétdr
Ég bíð Frétta með ofvæni hvern
fimmtudagsmorgun. Ég er nefnilega
fíkill,- fréttafíkill. Ég hlusta daglega á
allar fréttir RÚV svona 20 - 25
sinnum á dag og aðrar stöðvar sem ég
næ í. í blaði ykkar er alltaf eitthvað
fréttnæmt eða fréttatengt.
Lítum aðeins íFréttir 10. mars. Það
er aldeilis munur ef satt er þetta nýja
nafn á spítalann okkar. þó þar séu til
húsa fremur sjúkir en heilbrigðir.
auðvitað þarfað skammstafa öll fínu
nöfnin, eins og ASÍ. VSÍ. ÍSÍ, EES
o.s.frv. í það óendanlega.
Góð er greinin hennar séra Sigríðar.
Við þurfum sannarlega að losna við
slorstimpilinn. Menn verða svo
sóðalegir í slorinu, jafnvei kallaðir
slordónar. Hugsa sér að við vorum í
gamla daga að aka slori í kálgarðana
okkar og átum kartöflumar sem
spruttu í óþverranum.
Ég tek sannarlegu undir hjá séra
Sigríði. að unga fólkið okkar verður
að fá hreinlega vinnu. Það gengur
ekki „að láta elclri kynslóðina hanga á
öllu því besta eins og hundar á roði'*.
Ég segi nú bara hallelúja.
Þá er nú gaman að lesa í blaðinu um
Fiskiguðfræðina. Við þurfum kenn-
arastól í fiskiguðfræði. kvennaguð-
fræði og fleiri guðfræðum.
Nú tala ailir uin okkar ágætu „presta
Landakirkju" sem er útaf fyrir sig rétt.
En hvað heitir nú annars gamla sóknin
hans Karls biskups.
Haraldur Guðnason
Aðalfundui*
Aðalfundur FjölsýTiar lif. verður haldinn í
húsi Sveinafélags jámiðnaðarmaima,
Heiðarvegi 7
í kvöld, íhimitndagiim 26, mars
kl. 20.00.
Dagskrá:
Veiijuleg aðalfimdarstörf.
Stjómin
Spilaulst í allan vetur
Á myndinni sést hluti þess hóps sent
hefur verið í spilavist á vegum
Sjálfstæðisfélaganna í vetur í Ásgarði
en spilað hefur verið öll sunnudags-
kvöld frá áramótum og seinustu
keppni lauk sl. sunnudag. Þá sigruðu í
þriggja kvölda keppni þau Helga
Björgvinsdóttir og Gunnar Kristins-
son. Starfið hefst á ný í september í
haust.
Gunnar Kristinsson tók myndina.