Fréttir - Eyjafréttir - 14.05.1998, Qupperneq 14
14
Fréttir
Fimmtudagur 14. maí 1998
Smáar
Til sölu
Tvær veiðistengur og veiðitaska sem
inniheldur allt í veiðiferðina. Verð
kr. 8000.
Hlýr, grænn svefnpoki i kr. 2000.
Tveggja hellu prímus og gaskútur á
kr. 2000.
Tjaldborð og tveir stólar á kr. 2500.
Hljómflutningsgræjur i kr. 10.000.
Upplýsingar í síma 481-2147
Tumi er týndur!
Tumi er gæfur og kelinn köttur og
mikil sorg og söknuður á heimilinu.
Uppl. í síma 481 -3048.
Herbergi óskast
óska eftir herbergi á leigu í sumar.
Uppl. í síma 481 -3011 og 892-7652.
Bíll til sölu
Til sölu er Pontiac 6000 LE, 7
manna, árg. ‘85. Nýupptekin vél og
sjálfskipting. Fæstfyrir lítið. Uppl. í
síma 481-2934 og 892-7524.
Bíll til sölu
Til sölu er Ford Mustang árg. ‘79.
Skoðaður ‘98. V-6 vél. Gott ástand.
Sumar- og vetrardekk. Ekinn 120
þús. km. Verðhugmynd 220 þús. kr.
Skipti möguleg.
Uppl í síma 481 -2205 og 899-6010.
Hátalarar til sölu
Til sölu eru 150 w hátalarar. Seljast
á 9990 kr. Uppl. í síma 481 -2578.
íbúð óskast
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir
að taka á leigu íbúð frá I. ágúst nk.
Uppl. I síma 567-4123 (Ólafur eða
Gunnhildur)
Til sölu eða leigu
Til sölu eða leigu er raðhús að
Foldahrauni 27. Uppl. í síma 552-
8908 og 896-4772.
Vagnar til sölu
Til sölu eru tveir Simo-kerruvagnar á
kr. 10 þús. og 5 þús. Uppl. í síma
481-3288.
Arsenal aðdáendur!
Tveir dagar í tvöfaldan titil.
Skál!
Nefndin.
Bíll til sölu
SjálfskiptToyota Corolla árgerð 96,
ekinn 18 þús. til sölu. Uppl. í síma
481-1609
íbúð óskast
Kennari óskar eftir 3 herbergja íbúð
sem fyrst. Helst í austur - eða
miðbænum. Upplýsingar gefur
Guðjón Ágúst í síma 553-6513 og
Marta í síma 481-2192.
Nálaprentari óskast
Óska eftir að kaupa notaðan
nálaprentara. Uppl. í síma: 481-3378
Barnapössun
14 ára stelpa óskar eftir að passa
börn í sumar. Hefur farið á barn-
fóstrunámskeið. S: 481-2255. Anita
Eyþórsdóttir, Hólagötu 38
Hús óskast!
Óska eftir að kaupa eða taka á leigu
einbýlishús með bílskúr í Vestmanna-
eyjum. Áhugasamir sendi inn verð-
hugmyndir ásamt myndum, merkt
„SRHVK" Pósthólf 254 230 Keflavík
Frystikista til sölu
500 lítra frystikista til sölu.
Upplýsingar í síma 481 3101
Tapað
TAURUS hjólkoppur tapaðist
Fundarlaun. Sími 481-1779
Foldahraun 41,3 h.e. Mjög góð
þriggja herbegja íbúð á efstu hæð.
íbúðin er mjög skemmtileg og
skiptist í tvö svefnherbergi, stofu,
hol, eldhús og baðherbergi ásamt
geymslu í kjallara. Ibúðin lítur
mjög vel út og er laus nú þegar.
Ath. verðkr 4.600.000,-
Áshamar 57, 1. hæð til hægri.
Mjög góð þriggja herbergja íbúð á
fyrstu hæð í góðu húsi. Ibúðin
skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi, stofu og geymslu í
kjallara. íbúðin er f einstaklega
góðu ásigkomulagi með flísum og
parketi á gólfum. Þá tylgir bílskúr
með. Verð kr. 5.200.000.-
Hásteinsvegur 62, 2. hæð til hægri.
Mjög skemmtileg þriggja herbergja
fbúð á annari hæð. Húsið er mjög
mkið endurnýjað. Ibúðin skiptist í
tvö góð svefnherbergi, rúmgóða
stofu, hol, eldhús og baðherbergi,
ásamt geymslu í kjallara. Þetta eru
vinsælar íbúðir sem stoppa stutt
við. Getur orðið laus fljótlega.
Verð kr. 5.400.000,-
ögmannsstofan
Bárustlg 15 Vestmannaeyjum
481 2622
A-A fundir
A-A fundir eru haldnir sem hér
segir í húsi félagsins að
Heimagötu 24: Sunnudaga kl.
11:00, mánudaga kl. 20:30
(Sporafundir), þriðjudaga kl.
20:30 (kvennadeild),
miðvikudaga kl. 20:30,
fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga
kl. 23:30 og laugardaga, opinn
fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl.
20:30. Móttaka nýliða hálfri
klukkustund fyrir hvern auglýstan
fundartíma. Athugið símatíma
okkar sem eru hvern fundardag
og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru í 2 klst. í senn.
HÚSEV
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA
rr
Oja
OAfimdir em haldnir i
trimherberpfi Ltmdakirkju
(^en^ið inn um aðaldyr)
manudajja kl. 20:00.
V
PerðaskriFstoFa
stddenta
Umb. Sigríður Sigmarsdóttir
Vestmannabraut 38. S. 481-1271
Bátafolkið
í 4. og 7. bekk í Barnaskólanum auglýsir:
Við ætlum að hittast inni í Dal nk. laugardag kl. 10.00
og láta bátana okkar sigla á tjörninni.
Foreldrar og aðrir áhugasamir velkomnir.
Kennarar og nemendur.
Þakkir
Kærar þakkir til þein'a félagasamtaka og einstaklinga sem
tóku þátt í hreinsunardegi laugardaginn 9. maí. Hrein eyja
er okkur öllum kær.
Umhverfís- og heilbrigðisnefnd
FASTEIGNAMARKAÐURINN í
VESTMANNAEYJUM
Opið i10:00 -18:00 alla viika daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447
Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þriðjudaga til föstudaga.
Skritstofa í Rvk. Garðastræti 13,
Viðtalstími mánudaga kl. 18 ■ 19, Sími 551-3945
Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur
fasteigna- og skípasali
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að
Skildingavegi 13
® 481 -3070 & h® 481 -2470
Far® 893-4506.
Á móti sól
laugardagskvöld
Rynningarverd
á rauðum Viking
UMBOÐÍEYJUM:
Frihfinnur Finnbogason
481-1166 og 481-1450
ÆÚÚRVAL-ÚTSÝN
F.r áfengi vandamál í þinni Ijiilskyldu
Al-Anon
fyrir aliingja og vini alkóliólista
I þessum samtökum getur þú:
Hitt aðra sem gljma viö sams konar vandamál.
Fr.eðst um alkóliólisma sem sjúkdóm
Öðlast von í stað örvæntingar
Ihett ástandið innan IjöLskyldunnar
Byggt upp sjálfstraust þitt
Smáar
Til sölu
Til sölu Silver Cross barnavagn. Vel
með farinn. Uppl. í síma 567-1261
íbúð til leigu
Falleg tveggja herbergja íbúð til
leigu. Uppl. I síma 481 -2445 og
897-9676
íbúð óskast
3 - 4 herbergja íbúð óskast frá I.
júní. Uppl. í síma 483-3062 eða
481-2880. Sigurdís Sigurðardóttir,
Sambyggð 4, Þorlákshöfn
Bíll til sölu
Hvítur Mitsubishi Colt beinskiptur
árg, ‘91, ekinn 44.000 km. Sannkall-
aður dömubíll. Ágústa Guðna-
dóttir. S. 481-3196 eftir kl. 19
Til sölu
Kenwood græjur, samanstanda af
plötuspilara, segulbandi, magnara
og hátölurum
Hvítt kvenreiðhjól og blátt
strákareiðhjól, Nintendotölva og
leikir. Línuskautar, andlitslampi og
Ijósakampi m/24 perum og 2
andlitsperum. Hillur festar á vegg
úrfuru oggleri, 3 einingar. hæð
180 cm og breidd 184 cm.
Fururúm 150 x 200 cm, flott
taflborð og tveir stólar. Stórt
Ijósgrátt skrifborð með skúffum á
hjólum, hornborð og skjalaskápur.
Tveir brúnir fataskápar, annar
ónotaður hæð 180 breidd 90 dýpt
59. Silver Cross barnavagn,
Macintosh tölva - fín fyrir ritvinnslu,
hvítar grindur á hjólum og tveir
sturtuklefar.Agústa Guðnadóttir
S: 481-3196 eftir kl. 19
Halló
Eg er 14 ára og sækist eftir að passa
börn í sumar. Hef reynslu og á
mörg systkini. Upplýsingar gefur
Bjartey í síma 481 1520
Bíll til sölu
Hyundai pony LS árgerð ‘94
sjálfskiptur. Ekinn 50.000. Sumar og
vetrardekk fylgja. Góður bíll.
Upplýsingar í síma 481 1790
Bíll til sölu
Daihatsu Charade árg. ‘88. í góðu
ásigkomulagi. Tilboð óskast. Sími
481-3329. Ása.
íbúð óskast
Tveir áreiðanlegir einstaklingar
(reyklausir) óska eftir 3 herb. íbúð
á leigu. Uppl. í s. 581-1393.