Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.05.1998, Blaðsíða 21

Fréttir - Eyjafréttir - 14.05.1998, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 14. maí 1998 Fréttir 21 Kórfélögum var forkunarvel tekið. Norðlenskur kór með tón úr Eyjum arskólans á laugardeginuni. Tón- leikarnir tókust í alla staði mjög vel og tón- leikagestir ánægðir með þetta framtak Guðjóns. Guðjón kemur oft til Eyja til þess að auðga tónlistarlíf Eyjanna og efla tónlistarleg samskipti milli íslands og Vestmannaeyja. Ekki síst er honum annt um eldri íbúa Vestmannaeyja og reynir ætíð að koma því við að halda skemmtanir fyrir íbúa Hraunbúða. Það varð engin undantekning á því í þetta sinn. enda nutu íbúar Hraunbúða tónleikanna út í ystu æsar og þeir mjög þakklátir fyrir þann hlýhug sem þetta framtak Guðjóns sýnir. Dag- skráin stóð saman af íslenskum og erlendum lögum eftir ýmsa höfunda að ógleymdum nokkmm Eyjalögum. Tónleikarnir í sal Listaskólans vöktu ekki minni hrifningu og fóm hið besta fram. Agæt mæting var á tónleikana. Kóramir bám þess nokkur merki að vera kirkjukórar, ef litið er til raddsetninga en jafnvægi milli radda var með ágætum og undirleikur Guðjóns Pálssonar, jafnt á píanó sem og harmonikku var sérdeilis þéttur. Kóramir gerðu sér margt til gamans á meðan á dvöl þeirra stóð í Eyjum. Fóru þeir meðal annars í bátsferð urn eyjar og sund, auk þess að skoða eitt og annað sem áhuga vekur. Vom allir kórfélagar einhuga um velheppnaða ferð til Eyja og ekki spillti vorblíðan sem umlukti Eyjar og fólk þessa helgi. Báðu allir fyrir þakklæti til Vest- mannaeyinga fyrir frábærar móttökur. Stjómandi kóranna var Guðmundur Þorsteinsson en kynnir Sveinn Jónsson bóndi í Kálfsskinni og stóðu þeir sig með ágætum. I-----------------------------------------------------------------------------------------1 j Lóðahreinsun í Eyjum sumarið 1998 J ■ Arleg vorhreinsun verður 25. maí- 5. júmínk. og eru umráðamenn lóða hvattir til aðflytja núþegar aflóðum st'num i * alltþað er veldur óþrifnaði og óprýði. Að lokinn hreinsun verða lóðir skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant ■ I verður hún framkvœmd á kostnað og ábvrgð húseiganda án frekari viðvörunar. Bent er á sorpgáma á svœði I Sorpeyðingarstöðvarinnar. Þessar tvœr vikur munu bœjarstarfsmennfara um liveifi bœjarins og liirða upp rusl en ' | skipulag verður svofellt: ■ Mánudag og þriðjudag 25. og 26. maí: I Svæðið frá hraunjaðri að Skólavegi, neðan Kirkjuvegar. I Miðvikudag og fimmtudag 27. og 28. maí: 1 Svæðið frá Skólavegi að lllugagötu. | Föstudag og þriðjudag 29. maí og 2. júní: ■ Svæðið ofan Kirkjuvegar. I Miðvikudag og fimmtudag 3. og 4. júní: I Svæðið ofan Kirkjuvegar og vesturbær. 1 FöstudagS. júní: I Vesturbærinn. I Allt msl, sem fellur til við lóðahreinsun skal skilja eftir við gangstéttarbrún, flokkað, og skal það vera f umbúðum eða j I bundið. | Ruslið skal flokkað sem hér segir: i ■ Garðaúrgangur - brennanlegt sorp - óbrennanlegt sorp I Umráðamenn óskráðra og umhirðulausra bflgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum I . svæðum, em minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta, annars má búast við að þeir verði teknir til geymslu um takmarkaðan . I tíma en síðan fluttir til eyðingar. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 481-1533 Bæjartæknifræðingur Það fór ekki framhjá Vest- Árskógskirkju. Kórarnir sungu mannaeyingum þegar Guðjón Pál- sameiginlega á tveimur skemmt- sson kom til Eyja um síðustu helgi. unum, annarri fyrir eldir borgara á Hann kom með tvo kóra að norðan, Hraunbúðum á föstudeginum og á Kór Hríseyjarkirkju og Kór Stærri almennum tónleikum í sal Tónlist- Minni áhugi Kolbrún Aðalsteinsdóttir var á Pissa 67 á laugardaginn og tok á móti stúlkum sem áhuga hefðu á þvf að taka þátt í Ameríkukeppni Módelskóla John Casablancas á næsta ári. Alls komu 12 stúlkur til viðtals við Kolbrúnu. Hún segir að þetta séu töluvert færri stúlkur en hittu hana fyrir ári síðan og að það komi sér dálítið á óvart. „Ég átti nú von á því að fleiri stúlkur létu sjá sig. Sérstaklega í framhaldi af velgengni Vestmanna- eyjastúlknanna Valgerðar Sigurjónsdóttur, Esterar Helgu Sæmundsdóttur og Guðnýjar Sigríðar Gísladóttur í keppninni nú í vor.“ Kolbrún segir að í Vestmannaeyjum sé fjöldi stúlkna sem gætu náð langt á þessu sviði og að möguleikar þeirra séu mjög góðir. Nú verður farið yfir þessar tólf umsóknir og vegið og metið hverjar komast áfram. Ég hef alltaf lagt mjög mikið upp úr því að vinna þetta í góðum tengslum og samvinnu við foreldra stúlknanna og á von á því að þau góðu tengsl vari áfram,“ segir Kolbrún að lokum. Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum hefur verið lögð fram og liggur hún frammi á bæjar- skrifstofunum í Ráðhúsinu á almennum skrifstofutíma. Atvinna - Hraunbúðir Starfsfólk óskast í sumarafleysingar í aðhlynningu og ræstingu að Hraunbúðum. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í símum 481-1915 eða 481-1313. Atvinna - íþróttamiðstöð íþróttamiðstöðin auglýsir lausa til umsóknar 50% stöðu frá 1. júní nk. Um er að ræða baðvörslu kvenna, hrein- gerningar, afgreiðslu og fleira. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Umsækjendur þurfa að standast hæfnis- próf sundstaða skv. reglugerð. Leitað er að starfsmanni með góða þjónustulund og sem á gott með að umgangast börn sem fullorðna. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhússins og þangað ber að skila umsóknum. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 481-2400 og 481 -1589. Sumarafleysingar í íþróttamiðstöð Óskum eftir starfsfólki til sumarafleysinga við íþrótta- miðstöðina frá 4. júní til 2. sept. nk. Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf sundstaða skv. reglugerð. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhússins og þangað ber að skila umsóknum. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 481 -2400 og 481 -1589. Ágætu bæjarbúar Laugardaginn 16. maí verður skóladagur í Hamarsskóla frákl. 14.00-17.00. Að þessu sinni er skóladagurinn helgaður gosloka- afmælinu og ber hluti sýningarinnar yfirskriftina „Hamarinn fyrir og eftir gos.“ Sýnishorn af vetrarvinnu nemenda verða í stofum, kaffihlaðborðið vinsæla er á sínum stað, að ógleymdri hlutaveltu, tískusýningu, kórsöng og ýmsum uppákomum. Að venju eru allir bæjarbúar hjartanlega velkomnir. Starfsfólk og nemendur Hamarsskóla. Innritun sex ára barna Innritun í 1. bekk grunnskólans í Vestmannaeyjum, þ.e. barna sem eru fædd 1992, ferfram í Hamarsskólanum og Barnaskólanum þriðjudaginn 19. maí nk. kl. 13.00 -15.00 í báðum skólunum. Skólamálafulltrúi Tilsjón - persónuleg ráðgjöf Við óskum eftir hæfu og áhugasömu fólki til tilsjónarstarfa og persónulegrar ráðgjafar. Hlutverk tilsjonarmanns felst fyrst og fremst í því að aðstoða foreldra við að sinna forsjár- og uppeldisskyldu sinni svo sem best hentar hag og þörfum barns eða ungmennis. Hlutverk persónulegs ráðgjafa felst fyrst og fremst í því að veita barni eða ungmenni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega, siðferðilega og tilfinningalega svo sem í sambandi við vinnu, menntun og tómstundir. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu eldri en 18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins, kjallara, og óskast umsóknum skilað þangað fyrir 18. maí nk.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.