Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.01.2000, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 13.01.2000, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. janúar2000 Fréttir I þoi rra bl ó t Norðlendingafélagsins verður haldið í Alþýðuhúsinu laugardaginn 15. jan. kl. 20.00 • Skemmtiatriði og ýmis gamanmál • Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi Tilkynnið þátttöku til Rúrýar í s. 4811773, Kötu ís. 481 2307, Dúllu ís. 481 2188 eða Svanhildar í s. 4811796 á kvöldin. Miðasala og trog afhent föstudaginn 14. jan. kl. 18-19 í Alþýðuhúsinu. Sama lága verðið, 1500 kr. Við ætlum að slá í gegn á fyrsta blóti aldarinnar Sjáumst, stjórn og skemmtinefnd 19. oq 26. 'janúar, í 2 og 3 vikur, á frábæru verði. ÚRVAL-IÍTSÝN sími 481 1450 ÚRVAL-ÚTSÝN r KA verslanirnar reka í dag 12 verslanir víðsvegar á Suðurlandi. Verslunarstjóri Vestmannaeyjum KÁverslanir leitar eftir verslunarstjóra til starfa. Starfssviö viökomandi aöila er m.a. viö daglega stjórnun starfsmanna viö sölu, afgreiöslu og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins, framsetningu vöru, uppstillingu og vöruinnkaup. Þá byggir starfiö á þátttöku í stefnumörkun, skipulagningu og áætlanagerð. Leitað er aö (topp) einstaklingi sem hefur víötæka þekkingu og reynslu af svipuöum störfum. Viökomandi aðili þarf aö vera ákveðinn og fylginn sér, en um leið aö eiga mjög gott með að umgangast fólk, hafa frumkvæöi og metnað til aö ná árangri í störfum sínum. Einstaklingurinn sem leitað er aö þarf að vera í senn leiðtogi og góöur fyrirliði í hópi samstarfsmanna sinna. Þá þarf viðkomandi aðili aö hafa vilja, getu og þor til aö taka þátt í aö berjast með mjög framsæknu fyrirtæki í höröum heimi samkeppninnar á síbreytilegum markaði. Einhver tölvukunnátta er nauösynleg. Allarnánari upplýsingar um störfþessi veitir Siguröur Markússon framkvæmdastjóri KÁ verslana aö Austurvegi 3-5, 800 Selfossi sími 480-7000 á venjulegum skrifstofutíma. Þar fást sérstök umsóknareyöublöö sem skila þarf inn sem fyrst. Einnig veitir Teitur Lárusson, starfsmannastjóri Kaupáss, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími 585-7000 upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma. I boði eru: Fjölbreytt og krefjandi framtíðarstarf hjá framsæknu fyrirtæki ásamt ágætum launum fyrir rétta aöila. Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari^^B^^ Vestmannabraut 47 Sími: 891 8016 HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Þorraveisla Veisluþjónusta Gríms og Lundinn bjóða til þorraveislu, helgarnar 21. - 22. jan. og 28. - 29. jan. Víkingasveitin sér um að skemmta gestum og leika undir dansi fram á rauða nótt. Allir velkomnir Borðapantanir í s. 481 3412 á kvöldin og í s. 896 3426, allan sólarhringinn, og hjá Veisluþjónustunni í s. 481 2665 FösToVAGS- oa UAOQARPAQSKVÖUP: Diskótek með Ofeigi, dúndurstuð að vanda. Fráttir - auglýsingar sem bera árangur Lundinn Dúndurstuð Atvinna Starfsfólk óskast til loðnuvinnslu Uppl. gefur Þór Vilhjálmsson í síma 488 8000 eða 897 9615 VINNSLUSTÖÐIN HF. Atvinna Starfskraftur óskast til þjónustustarfa á Lantema Ekki yngri en 20 ára. Uppl. veittar á Lantema ekki í síma. Veitingahúsið Lantema

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.