Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.01.2000, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 27.01.2000, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. janúar 2000 Fréttir 5 HUS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA = tÞBÆKLOfSíDQB útsala Dúndurútsala á hárrúllum Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24, sími: 48 11116 Affslátturinn hefur aldrei verið meiri Dregið i nusnumera- og tynr- ▼ tækjahappdrætti ÍBV 2000 Síðastliðinn mánudag var dregið í húsnúmera- og fyrirtækjahappdrætti IBV af sjálfum sýslumanninum í Vestmannaeyjum. Vinningar eru glæsilegir, alls 35 að heildarverðmæti 410.000 kr. Vinningshafar eru beðnir um að nálgast vinningana í Þórsheimilinu gegn framvísun happdrættismiðans. Vinningur Nr. miða 1. 28" United sjónvarp frá Brimnesi 1143 - Illugagata 41 2. Kanaríeyjarferð frá Úrval-Útsýn (kr. 80.000) 2076 - Fyrirtæki 3. Evrópuferð fyrir einn með Flugleiðum (kr. 40.000) 1077 - Höfðavegur 30 4. Helgarpakki með Flugfél. ísl. til REK (kr. 25.000) 446-Búhamar21 5. Helgarpakki með Flugfél. ísl. til REK (kr. 25.000) 498 - Dverghamar 15 6. Sælulykill á Hótel Örk (kr. 12.000) 1001 -Hrauntún 19 7. Matur á Hertoganum (kr. 5000) 1554- Vesturvegur 29 8. Matur á Hertoganum (kr. 5000) 745-Hásteinsvegur22 9. Matur á Hertoganum (kr. 5000) 1944 - Fyrirtæki 10. Matur á Cafe Maria (5.000) 77 - Áshamar 32 A 11. Matur á Cafe Maria (5.000) 1127- Illugagata 19 12. Sími með númerabirtingu frá Eyjaradíó (kr. 8.000) 734 - Hásteinsvegur 9A 13. Árgjald í ÍBV klúbbinn (kr. 12.000) 1203 - Kirkjuvegur 19 14. Vömúttekt í KÁ-Tanganum (5000 kr.) 2103 - Fyrirtæki 15. Vömúttekt í KÁ-Tanganum (5000 kr.) 1414 - Strembugata 2 16. Fjölskyldutilboð frá TOPPINUM 2009 - Fyrirtæki 17. Fjölskyldutillboð hjá TOPPINUM 106-Áshamar572.H.M. 18. Ársmiði á heimaleiki ÍBV 2000 1640 - Fyrirtæki 19. Ársmiði á heimaleiki ÍBV 2000 880 - Heimagata 22 20. Ársmiði á heimaleiki ÍBV 2000 1747 - Fyrirtæki 21. Ársmiði á heimaleiki ÍBV 2000 1426 - Strembugata 19 22. Klipping írá Hársnyrtistofúnni Stripunni 1951 -Fyrirtæki 23. Klipping frá Hársnyrtistofúnni Stripunni 1834 - Fyrirtæki 24. MizunopeysaffáKj. Kjartanssyni 1004 - Hrauntún 22 25. Mizuno peysa frá Kj. Kjartanssyni 233 - Birkihlíð 9 26. Mizuno peysa frá Kj. Kjartanssyni 1645 - Fyrirtæki 27. Mizuno peysa ffá Kj. Kjartanssyni 1402 - Stapavegur 10 28. MizunopeysaffáKj.Kjartanssyni 2050 - Fyrirtæki 29. ÍBV-bolur frá ESSO 1750 - Fyrirtæki 30. ÍBV-bolur fiá ESSO 736 - Hásteinsvegur 11 31. ÍBV-bolur ffá ESSO 246 - Birkihlíð 23 32. Matarúttekt hjá Vömvali (kr. 4000) 1364 - Sólhlíð 6A 33. Matarúttekt hjá Vömvali (kr. 4000) 525 - Eyjahraun 8 34. Mynd að eigin vali í Prýði (kr. 5.000) 2120 - Fyrirtæki 35. Bensínúttekt hjá Esso, Básaskersbtyggju (kr. 5.000) 405 - Brimhólabraut 26 Knattspymudeild ÍBV þakkar Vestmannaeyingum ffábærar móttökur og óskar vinningshöfúm innilega til hamingju. Athygli er vakin á því að ekki er hægt að skipta út vinningum hjá viðkomandi fyrirtækjum fyrir eitthvað annað en fram kemur í vinningaskránni. Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar. Knattspyrnudeild ÍBV Stundum hafa veður hamlað því að hægt hafi verið að taka niður jólaskrautið í bænum og em dæmi um að slíkt skraut hafí verið uppi langt fram á þorra. Vom menn famir að óttast að eitthvað slíkt yrði í uppsiglingu nú vegna rysj- óttrar tíðar í janúar. Þó hafa vindar og ill náttúröfl hægt á sér undan- fama daga, jafnvel svo hressilega að fólk talar um vorblíðu og einhver fór að huga að útsæðinu, hvort ekki mætti fara að setja niður kartöflumæður. Allt um það, þessir piltar vom að taka niður jólaskraut KA á Tanganum í vikunni og þar meðjólunum lokið að sinni. Vetraráætlun 30. ágúst 1999 - 4. júní 2000 . Frá Rey. Frá Vey. mán-fös 07.30 08.15 laugard. 08.00 08.45 alladaga 11.50 12.35 alladaga 17.00 17.45 Sími 481 3050 • Fax 481 3051 vey@islandsflug.is ISLANDSFLUG genr fleirum faert að fíjúga Laugardagskvöld Dónakvöld með Bjarna Tryggva Heiðarvegi - Sími 481 1101 Tónleikar Peter Máté, píanóleikari heldur tónleika í Safnaðarheimili Landakirkju sunnudaginn 30. janúar 2000 kl. 15.15. A efnisskránni er m.a. Sónatína eftir Béla Bartok, Sónata til lífsins eftir Mist Þorkelsdóttur, Fantasía og fúga um Bach eftir Franz Liszt o.fl. Aðgangur ókeypis Menningarmálanefnd og Listaskólinn í samvinnu við Félag íslenskra tónlistarmanna og Menntamálaráðuneytið. www.ibv.is Aðalstjóm íþróttabandalags Vestmannaeyja vill vekja athygli Vestmannaeyinga nær og fjær á því að opnuð hefur verið ný heimasíða fyrir ÍBV; www.ibv.is Þar er að finna upplýsingar um aðalstjóm ÍBV, um stjómir aðilarfélaga ÍB V og síðan eru einstakar deildir með heimasíður eins og Þjóðhátíðamefnd, Shellmótsnefnd og KÁ- og Pæjumótsnefnd. Sérstök athygli er vakin á því að knattspymudeild ÍBV hefur opnað glænýja heimasíðu þar sem uppfærðar verða knattspymufréttir reglulega. Stjóm ÍBV

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.