Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 06.07.2000, Page 7

Fréttir - Eyjafréttir - 06.07.2000, Page 7
Fréttir 7 Fimmtudagur 6.júlí2000 Skemmti- og menningardagskrá á laugardaginn í Skvísusundi og Bárustíg Kl. 15.30 Hátíðin hefst meö útivistardegi Sparisjóðsins á Bárustíg Ýmsar uppákomur fyrir yngri kynsióðina. Götuleikhús Leikfélagsins Grillveisla Krakkahlaup (Þrír aldurshópar; 8 ára og yngri, 9-10 ára og 11 -12 ára.) Kl. 17.30 Opnun myndlistarsýningar í Vélasalnum í Listaskóianum Sýning á verkum lærðra og leikra, látinna listamanna í Eyjum. Stendurtil 16.7. Fyrirlestur: Ömefhi og saga. Ólafur Týr Guðjónsson SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA Pizzahlaðborð frá kl. 18-22 Kl. 20.30 Kvöldstemming í Skvísusundi Fjöldasöngur í tjaldinu hjá Kaffi Tímor frá kl. 20.30 -22.00 og krær í Skvísusundinu verða opnar ffá kl. 22.00. Fjölbreytt dagskrá þar sem fram koma m.a. Harmónikufélagið, Guðni í Landlyst og Árni Johnsen, Lalli og co. að ógleymdum þér og þínum sem mætið. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til þess að mæta með gítarinn sinn, mandólínið, bongótromm- urnar, greiðuna eða annað spilvcrk og taka þátt í hátíðinni. Börn 599,- Fullorðnir 899,- Pizza 67 - S. 481 1567 Pizzur Dansleikur Grillveisla s. 4811101 Árni Johnsen sér um þjóðhátíðarstemmingu í tjaldinu S. 481 1101

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.