Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 06.07.2000, Side 22

Fréttir - Eyjafréttir - 06.07.2000, Side 22
22 Fréttir Fimmtudagur 6. júlí 2000 Landa- KIRKJA - lifandi samfélag! 8. júlí laugardagur Kl. 10.30 Útför Sólveigar Ólafs- dóttur. 14.00 Útför Stefáns Guð- mundssonar. 9. júlí sunnudagur Kl. 11.00 Böm borin til skímar í guðsþjónustu dagsins. 12. júlí miðvikudagur 20.30 Enn og aftur opið hús fyrir unglinga í KFUM&K húsinu. Skapti Öm og Óli Jói gefa skýrslu af kristnihátíð Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20.30 Biblíulestur - Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. Lilja Óskarsdóttir. Laugardagur Kl. 20.30 brotning brauðsins Sunnudagur Kl. 11.00 Vakningarsamkoma Ræðumaður: Hjálmar Guðnason. Samskot til innanlandstrúboðs! AUir hjartanlega velkomnir Hvítasunnukirkjan Allir velkomnir í Hvítasunnukirkjuna. Aðvent- KIRKJAN Laugardagur 8. júlí Kl. 10.00 Biblíurannsókn. Kl. 11.00 Guðsþjónusta, gestur Kristján Friðbergsson. Allir hjartanlega velkomnir. Biblían talar sími 481- 1585 SHELLmótið: Gústaf Baldvinsson kom með heilt lið frá Englandi Drensirnir eru klökkir yffir mótinu GÚSTAF í hópi kampakútra dregnja. -Við spyrjum okkur bara hvernig við getum í raun þakkað nægilega vel fyrir okkur, sagði hann eftir mótið. Enska drengjaliðið Elloughton Juniors var gestalið á Shellmótinu en það kemur frá Hull-svæðinu. Alls komu tíu leikmenn með liðinu, níu drengir og ein stúlka en mikill fjöldi af foreldrum fylgdi liðinu til Eyja. Þjálfarar liðsins eiga einmitt drengi í liðinu en annar þjálfaranna er Eyjamaðurinn Gústaf Baldvins- son og við hittum hann eftir loka- hófið. Við byrjuðum á því að biðja hann aðeins að segja örlítið frá sjálfúm sér. „Ég er Eyjapeyi í húð og hár og spilaði með IBV í gegnum alla yngri flokkana. Ég spilaði svo með meistaraflokki alveg þangað til ég fór fór frá Eyjum 1982. Þá lék ég með Isfirðingum og þjálfaði svo Einheija á Vopnafirði í eitt ár. Þaðan lá leiðin til Akureyrar þar sem ég þjálfaði KA í þrjú ár,“ sagði Gústaf um fótboltaferil sinm „Arið 1986 fór ég í mastersnám í Hull og hef ekki komið heim síðan. Ég fór upphaflega þangað út til að vera í eitt ár að hvfla mig á þjálfuninni en sú hvfld stendur enn. Núna rek ég fyrirtæki þama úti sem ég á með Samherja sem sér um sölumál þeirra í Englandi, Þýskalandi, Færeyjum og Skotlandi. Við sjáum einnig um að selja fyrir fleiri fyrirtæki. Þannig að ég hef í nógu að snúast.“ En þú gefur þér samt sem áður tíma til þess að þjálfa? „Já, já. Þetta er eiginlega bara bekkur, skólasystkini sonar míns sem ég byijaði að þjálfa. Hægt, til að byija með en síðustu fimm ár höfum við verið að rífa félagið upp og erum núna orðnir alvöru félag. Maður var þama alltaf á laugardögum hvort sem er á æfingum þannig að það var í sjálfu sér ekkert mál að taka að sér þjálfunina. Við emm að bæta við æfingahópinn enda höfum við glæsilegt æfingasvæði rétt við bakgarðinn hjá mér þannig að öll aðstaða er fyrir hendi. Bflskúrinn hjá mér hefur svo verið notaður sem hálfgerð geymsla fyrir bolta og allt það sem fýlgir svona útgerð. En þetta er bara svo gaman." Takið þið þátt í einhveijum mótum? „Já, en engu eins og Shellmótinu. Við keppum í svokallaðri Hull drengjadeild og enduðum þar í öðm sæti en keppnistímabilið stendur yfir vetrartímann og keppum við um sjötíu leiki. Þetta var í fyrsta skipti sem við tókum þátt í deildinni þannig að árangurinn verður að teljast mjög góður.“ Þjálfaði marga sem nú eru í meistaraflokki ÍBV Hvemig kom það til að þú fórst að þjálfa hjá félaginu? „Ég þjálfaði í Eyjum frá því að ég var fjórtán ára, hvert einasta sumar. Ég hef þjálfað marga af þessum peyj- um sem em núna í meistaraflokki, ég tók Birki Kristinsson með mér til Vopnafjarðar og þjálfaði Hlyn Stefáns í mörg ár þannig að ég er með bakteríuna. Síðan fór Orri sonur minn að æfa með liðinu og ég fylgdist með en leist ekki á. Ég ætlaði að spila golf á laugardögum en hægt og sígandi datt ég inn í þetta. Meðþjálfari minn hefur t.d. aldrei spilað fótbolta. Hann er aðallega í að aga krakkana til, enda held ég að hann hafi verið í hemum á sínum tíma. Það fer minna fyrir knatt- spymulegri þekkingu hjá honum. En fyrir vikið hlýða krakkamir manni eins og skot.“ Er aginn kannski helsti munurinn á að þjálfa hér og úti? „Já ég mundi segja það en svo er það líka að krakkamir úti hafa ekki sömu aðstæðumar og héma. Þrátt íyrir langan vetur og erfið veðurskilyrði hafið þið íþróttahúsin. Við höfúm alla möguleika á því að æfa mun meira og ég ætla að auka æfingamar í haust úr einni æfingu á viku í tvær. En það er gaman að segja firá því að þegar ég var að byrja þá var bara til einn bolti. Ég byijaði á því að kaupa bolta fyrir hvem leikmann og foreldmm fannst þetta nú vera hálfgert bmðl. En eins og ég hef séð núna í mótinu finnst mér íslenskir krakkar mun teknískari en mínir krakkar, það er engin spuming. En það sem við höfðum fram yfir flest liðin var leikreynsla enda era krakkarnir hjá okkur að spila bara í deildinni yfir sjötíu leiki og ég tel að það hafi komið okkur að góðum notum um helgina." Unnu alla sína leiki Þið náðuð mjög góðum árangri á Shellmótinu. ,Jú, alveg frábæmm árangri enda unnum við alla leikina okkar og ég get nú varla farið fram á meira. Mér fannst líka krakkamir mínir vera að spila mun betur héma en þau gerðu heima. Aðstæðumar hafa náttúmlega mikið að segja, margir áhorfendur, gott veður og þetta lyfti þeim á hærra plan. Það fannst mér einna skemmti- legast við mótið af þeirra hálfu.“ En em einhver mót á Englandi í lfldngu við þetta? „Við höfum farið á nokkur svona stór mót í Englandi og ég verð að segja það að ekkert þeirra kemst í hálfkvisti við Shellmótið. Ég gæti jafnvel ímyndað mér að þetta mót Á þríðjudagskvöldið, 27. júní, mætti IBV liði Stjörnunnar í Garðabænum í Landsímadeild kvenna. Fyrir leikinn höfðu Stjömustúlkur ekki tapað stigi í ár, en góður leikur IBV kom þeim greinilega í opna skjöldu. Stelpumar vom mun betri aðilinn allan leikinn og þrátt fyrir að væri stærsta knattspymumót íyrir þennan aldurshóp í heiminum, án þess að ég þekki það.“ Er þetta fyrsta Shellmótið sem þú kemur á? , Já, en ég var héma eina helgi fyrir mörgum ámm og fylgdist þá aðeins með þessu en mótið hefur breyst töluvert síðan. Þetta er í fyrsta skipti sem ég er sem þáttakandi. Ég var búinn að hugsa þetta lengi, að koma með liðið hingað. Með því vildi ég að strákurinn minn fengi að kynnast Shellmótinu. Þegarég barþettaupp við aðra foreldra vora allir svo ofsa- lega jákvæðir. Það var strax byijað að safna fyrir þessu. Það er einmitt pabbi með hveijum einasta krakka héma og það sýnir kannski best áhugann.“ Hvemig gekk svo ferðalagið? „Bara nokkuð vel. Við komum til íslands í alveg bijáluðu veðri og rútan sem keyrði okkur í Þorlákshöfn þar sem við gistum í eina nótt, hristist svo rosalega í látunum að mér stóð ekki alveg á sama. Ég svaf varla um nóttina fyrir áhyggjum enda Heijólfsferð framundan og spáin kannski ekkert rosalega góð. En svo þegar við vöknuðum þá var komið þetta ágætis veður og sjóferðin gekk mjög vel. Svo hefur þetta verið algjör draumur. Ég get sagt þér að ég sá ekki einn pabbann á lokahófinu. Þegar ég gekk á hann og spurði hann af hveiju hann kom ekki sagði hann til- finningamar hefðu hreinlega borið sig ofurliði, hann var hreinlega klökkur yfir þessu öllu saman. Félagar mínir eiga bara ekki orð yfir þetta. eiga fjöldann allan af færam þá tókst þeim ekki að skora. Lokatölur leiksins urðu 0-0, sem fýrir leikinn hefðu talist góð úrslit fyrir ÍBV en þegar upp er staðið hefði sigur verið sanngjam. Heimir Hallgrímsson var þrátt fyrir jafnteflið ánægður með liðið. „Við vomm að spila mjög vel og sköpuðum okkur mun meiri tækifæri Krakkamir vom líka að finna sig mjög vel héma og blönduðu geði við íslensku krakkana, kannski sérstaklega IBV strákana sem reyndust þeim mjög vel.“ Þannig að þið farið héðan með góðar minningar? ,Já, ekki spuming. Þeim fannst líka Vestmannaeyjar svo fallegur staður að þeir spurðu mig einu sinni, af hverju viltu eiga heima í Englandi en ekki héma? Ég yppti bara öxlum en þeir heimtuðu svar og bættu við að það þyrfti að vera af einhveiju viti. Ég gat náttúmlega ekkert svarað þeim.“ Viltu koma einhveiju að í lokin? „Ég vil að sjálfsögðu biðja fyrir rosalegt þakklæti til allra þeirra sem unnu við mótið. Við spyrjum okkur bara hvemig við getum í raun þakkað nægilega vel fýrir okkur.“ Efst í huga þakklæti Allan Barker íýlgdi syni sínum, James til Islands. Allan var ólmur í að fá að þakka fýrir sig. „Þetta er í íýrsta skipti sem ég kem hingað og ég er alveg yfir mig hrifinn. Þetta er búið að vera mjög gaman, heitt og notalegt og sólin hefur skinið, þetta er bara næstum því eins og í Englandi." En hvað finnst þér um Shellmótið? „Það er alveg einstakt. Vel skipulagt og mjög skemmtilegt fyrir strákana. Ég vil bara þakka íbúum Vestmannaeyja kærlega íýrir og skipuleggjendum mótsins kannski sérstaklega." en Stjaman. Lukkudísimar hafa hins vegar verið á þeirra bandi í sumar og þannig var það í þessum leik. Ég er náttúmlega óhress með að skora ekki enda fengum við nóg af fæmm en við emm enn að bæta okkar leik þannig að það býr enn mikið í liðinu.“ Landssímadeild kvenna: Stjarnan 0 - ÍBV 0 Mjos osannsiamt jafn tefli hjá stelpunum

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.