Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 07.09.2000, Page 16

Fréttir - Eyjafréttir - 07.09.2000, Page 16
16 Fréttir Fimmtudagur 7. september 2000 Vestmannaeyjamótið í frjálsum: Tryggvi og María náðu bestum árangri Vestmannaeyjamótið í frjálsum íþróttum var haldið í síðasta mánuði. Alls vom sett átta Vestmanna- eyjamet á mótinu. Veitt vom verðlaun fyrir besta árangurinn í einstökum greinum á mótinu og komu þau í hlut Tryggva Hjaltasonar 14 ára, sem kastaði spjóti 42.78 m. María Guðjónsdóttir 14 ára náði bestum árangri kvenna þegar hún stökk 1.45 m í hástökki. Þau hlutu æðstu viðurkenningu viðurkenningu frjálsra íþrótta í Vestmannaeyjum, stóra farandbikara og minni til eignar. Urslitin urðu þessi: 60 m hlaup 8 ára og yngri 1. Halla B. Jónsdóttir 12,33 sek. 2. Eyrún Eyþórsdóttir 12,58 sek. 3. Kristín S. Kormáksd. 12,75 sek. KEPPENDUR á Vestmannaeyjamótinu í frjálsum sumarið 2000. TRYGGVI Hjaltason og María Guðjónsdóttir náðu bestum árangri á Vestmannaeyjamótinu. 1. Guðm. Sigurmunds. 10,95 sek. 2. Elvar G. Geirsson 11,85 sek. 3. Haukur Jónsson 12,08 sek. 9 -10 ára 1. Jóhanna B. Gylfad. 10,85 sek. 2. Ámý Ómarsdóttir 12,02 sek. 3. Guðrún M. Stefánsd. 12,48 sek. 1. Hjörleifur Davíðs. 10,35 sek. 2. Andri M. Jónsson 10,56 sek. 3. Sigþór Einarsson ll,86sek. 11 - 12 ára 1. Aníta Guðjónsdóttir 11,17 sek. 2. Sólrún Friðriksdóttir 11,39 sek. 3. ElísaGuðjónsdóttir ll,46sek. 1. Karlo Borozak 9,58 sek. 2. Óskar Þ. Jónasson 9,85 sek. 3. Garðar S. Gíslason 10.60 sek. 100 m hlaup 1. María Guðjónsdóttir 14,77 sek. 2. Sæbjörg Helgadóttir 15,09 sek. 3. Kristjana Jónsdóttir 16,55 sek. 1. Tryggvi Hjaltason 13,05 sek. 2. Símon Kristinsson 14,85 sek. 3. Guðmundur Gíslas. 15,40 sek. 80 m grindahlaupl3 - 14 ára 1. María Guðjónsdóttir 17,14 sek. Vm.met. 2. Sæbjörg Helgadóttir 17,25 sek. 1. Tryggvi Hjaltason 14,29 sek. Vm.met. 2. Símon Kristinsson 17,37 sek. 3. Heiðar Hallgrímsson 17,59 sek. 100 m grindahlauplS ára og eldri 1. Sigurbj. Guðmundsd. 19,90 sek. 1. Guðjón Ólafsson 19,46 sek. 400 m hlaup!3 - 14 ára 1. Tryggvi Hjaltason 1:06,00 mín. 2. Símon Kristinsson 1:14,2 mín. 3. Kolbeinn Sævarsson 1:21,5 mín.15 árao 1. Sigurbj. Guðmundsd.l:15,98 mín. 600 m hlaupll - 12 ára 1. Alma Guðnadóttir 2:14,7 mín. 2. Elísa Guðjónsdóttir 2:33,9 mín. 3. Sólrún Friðriksdóttir 2:36,1 mín. 1. Karlo Borozak 2:16,1 mín. 2. Óskar Þ. Jónsson 2:22,4 mín. 3. Garðar S. Gíslason 2:32,1 mín - 10 ára 1. Jóhanna B. Gylfad. 2:22,1 mín. 2. Ámý Ómarsdóttir 2:54,5 mín. 3. Guðrún M. Stefánsd. 3:07,3 mín. 1. Hjörleifur Davíðs. 2:34,3 mín. 2. Sigþór Einarsson 2,34,3 mín. 3. Gaukur Davíðsson 2:35,7 mín. 800 m hlaupl3 - 14 ára 1. Tryggvi Hjaltason 2:51,1 mín. 2. Símon Kristinsson 3:00,1 mín. 3. Heiðar Hallgrímsson 3:06,0 mín. 1. María Guðjónsdóttir 2:54,5 mínl5 ogdri 1. Guðjón Ólafsson 2:29,6 mín. HástökkS -10 ára 1. Hjörleifur Davíðsson 1.05 m 2. Andri Már Jónsson 1.00 m 3. Gunnar I. Unnars. 0.80 m 1. Jóhanna B. Gylfad. 0.95 m 2. Guðrún M. Stefánsd.0.90 m 3. Ámý Ómarsdóttir 0.80 ml 1 - 12 ára 1. Karlo Borozak 1.25 m 2. Óskar Þ. Jónsson 1.15 m 3. Ólafur R. Sigurm. 1.05 m 1. Alma Guðnadóttir 1.25 m 2. Elísa Guðjónsdóttir 1.10 m 3. Sólrún Friðriksdóttir 1.05 m HástökkO -14 ára 1. Tryggvi Hjaltason 1.60m 2. Símon Kristinsson 1.35 m 3. Guðmundur Gíslas. 1.25 m 1. María Guðjónsdóttir 1.45 m 2. Sæbjörg Helgadóttir 1.25 ml5 ár og el 1. Guðjón Ólafsson 1.65 m Langstökk 8 ára og yngri 1. Eyrún E. Eyþórsd. 2.83 m 2. Kristín S. Kormáksd.2.52 m 3. Emma Bjamadóttir 2.50 m 1. Guðmundur Sigurm. 3.42 m 2. Haukur Jónsson 2.93 m 3. Elvar G. Geirsson 2.60 m 9-10ára 1. Jóhanna Gylfadóttir 3.23 m 2. Ámý Ómarsdóttir 2.72 m 3. Guðrún M. Stefánsd.2.60 m 1. Andri Jónsson 3.83 m 2. Hjörleifur Davíðs. 3.49 m 3. Dant'el Pétursson 3.18 ml3 - 14 ára 1. María Guðjónsdóttir 4.33 m 2. Sæbjörg Helgadóttir 4.15 m 3. Kristjana Jónsdóttir 3.75 m 1. Tryggvi Hjaltason 5.20 m 2. Guðmundur Gíslas. 4.26 m 3. Kolbeinn Sævarsson 4.04 m 15 ára og cldri 1. Guðjón Ólafsson 6.04 m 2. Ámi Óli Ólafsson 5.73 m 1. Sigurbj. Guðmunds. 4.51 m 1. Alma Guðnadóttir 4.03 m 2. Aníta Guðjónsdóttir 3.38 m 3. Sólrún Friðriksdóttir 3.24 m 1. Óskar Þ. Jónasson 3.85 m 2. Karlo Borozak 3.82 m 3. Ólafur Sigurmun. 3.37 m Kúluvarp9 -10 ára, 2 kg. 1. Sigþór Einarsson 6.11 m 2. Andri M. Jónsson 5.47 m 3. Hjörleifur Davíðs. 5,47 m 1. Guðrún M. Stefáns. 4.47 m 2. Ámý Ómarsdóttir 4.35 m 3. Jóhanna B. Gylfad. 3.97 m 11 -12 ára, 2 kg. 1. Óskar Þ. Jónasson 8.67 m 2. Karlo Borozak 6.37 m 3. Ólafur R. Sigurmun. 5.98 m 13 -14 ára, 3 kg. 1. Tryggvi Hjaltason 11,48 m 2. Hallgr. Hallgríms. 8.52 m 3. Kolbeinn Sævarsson 8.39 m 1. Kristjana Jónsdóttir 8.39 m 2. Sæbjörg Helgadóttir 7.40 m 3. María Guðjónsdóttir 7.33 m 17 ; 18 ára, 1. Ámi Óli Ólafsson ll,79mVm.met 2. Davíð Ö. Guðmunds.7.9 m 17 - 18 ára, 5,5 kg. 1. Guðjón Olafsson 10.09 m 2. Davíð Ö. Guðmunds.7.96 m 19 - 22 ára 1. Guðjón Ólafsson 10.09 m Kringlukast 13- 14ára, 1 kg. 1. Tryggvi Hjaltason 26.97 m Vm.met 2. Guðmundur Gíslas. 21.22 m 3. Hallgr. Hallgríms. 21.20 m 1. Sæbjörg Helgadóttir 22.70 m 2. Kristjana Jónsdóttir 21.53 m 3. María Guðjónsdóttir 18.11 m 17 -18 ára, 1,5 kg. 1. Ámi Óli Ólafsson 31.75 m 2. Tryggvi Hjaltason 25.32 m Karíar, 2 kg. 1. Guðjón Olafsson 31.75 m 2. Ámi Óli Ólafsson 30.91 m BoltakastS ára og yngri 1. Guðm. Sigurmunds. 28.02 m 2. Haukur Jónsson 27.70 m 3. Halldór Geirsson 18.27 m 1. Eyrún Eyþórsdóttir 16.19 m 2. Anna G. Guðmunds. 13.35 m 3. Halla Björk Jónsd. I3.30m 9-10ára 1. Andri M. Jónsson 32.17 m 2. Hjörleifur Davíðsson29.56 m 3. Gunnar Ingi Unnars. 25.08 m 1. Ámý Ómarsdóttir 19.54 m 2. Guðrún M. Stefáns. 15.87 m 3. Jóhanna Gylfadóttir 14.26 m Spjótkastl 1 - 12 ára 400 gr. 1. Aníta Guðjónsdóttir 9.09 m 2. Sólrún Friðriksdóttir 8.24 m 3. Elísa Guðjónsdóttir 7.01 m 1. Óskar Þ. Jónsson 22.38 m 2. Garðar Gíslason 17.36 m 3. Ólafur Sigurm. 16.73 mra, 400 gr. 1. María Guðjónsdóttir 21.98 m 2. Sæbjörg Helgadóttir 21.56 m 3. Kristjana Jónsdóttir 17.84 m 1. Tryggvi Hjaltason 42.78 m 2. Hallgr. Hallgríms. 33.69 m 3. Guðmundur Gíslas. 29.86 m 15 ára og eldri 1. Guðjón Ólafsson 51.28 m Vm.met 2. Ámi Óli Ólafsson 50.26 m Fréttatilkynning frá Umf. Óðni: Vetrar- starfið að hefjast Frjálsíþróttaællngar eni að hefjast á vegum Umf. Óðins. Æfingatafla er ekki fullmótuð fyrir veturinn en hún verður auglýst síðar. Æfingar fyrir 11 ára og yngri verða tvisvar í viku en fjölgar upp í fimm æfingar fyrir eldri iðkendur. Fyrsta æfing 11 ára og yngri er í Iþróttamiðstöðinni kl. 15.20 á morgun. Mikið verður lagt upp úr alhliða styrktarþjálfun og eru æfingar fjölbreyttar, s.s. útiæfingar, liðleikaæfingar, farið í þreksal, synt, hlaupið og að sjálfsögðu verða kenndar tæknigreinar frjálsra íþrótta í Iþróttamiðstöðinni. Reglulega verður gert eitt og annað sniðugt, s.s. útilega, vídeókvöld og fl. Alltaf er eitthvað að stefna að í frjálsum, hvort sem það er að byggja upp sterkan líkaina, bæta sig í greinum, keppa í innanfelags- eða íslandsmótum eða jafnvel enn stærri mótum eins og heimsmeistaramóti eða Olympíuleikum. A næsta ári verður haldið landsmót Ungmennafélags Islands á Egilstöðum sem Óðinn er aðili að. Þangað stefnum við á að fara með fjölmennan hóp og bjóðum við þér að taka þátt í þessari stóru skemmtun með okkur. Það verður kennt í fjöldanum öllum af íþróttagreinum, hefðbundnum og óhefðbundnum, frjálsum, sundi, handbolta, skák, fótbolta, fimleikum, golfi og m.a.s. pönukökubakstri svo eitthvað sé nefnt. I ár fóru eldri iðkendur í æfinga- og skemmtiferð til Svíþjóðar og tókst hún snilldarvel. Aform eru um aðra ferð fljótlega og þá jafnvel til einhvers annars lands. Allir eru velkomnir til að æfa hjá okkur. Frjálsar eru holl hreyfing og alhliða og hvetjum við alla til þess að prófa, ókeypis reynslutímar. Nánari upplýsingar í síma 868-4108.Sjáumst í frjálsum, Umf. Óðinn. o o

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.