Fréttir - Eyjafréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - Eyjafréttir - 28.09.2000, Qupperneq 19

Fréttir - Eyjafréttir - 28.09.2000, Qupperneq 19
Fimmtudagur 28. september 2000 Fréttir 19 Meistarar meistaranna í handknattleik kvenna: IBV - Valur 17:13 ÍBV meistari meistaranna Á fóstudagskvöld mættu íslands- meistarar IBV í kvennahandbolta, bikarmeisturum Vals í leik um titilinn meistari meistaranna. Fvrir leikinn var búist við erfiðum róðri hjá IBV, enda hefur Valsliðið verið á meðal þeirra efstu undanfarin ár og miklar hræringar verið í her- búðum heimastúlkna. En raunin var hins vegar sú að Valssliðið var illa skipað, ungir leikmenn eru að taka við og átti ÍBV ekki í vandræðum með að vinna fyrsta titilinn á komandi tímabili. IBV spilaði án þriggja nýrra leik- manna, færeysku stelpumar komst ekki í leikinn og ekki var komin leik- heimild fyrir úkraínsku stelpuna en þrátt fyrir það þá átti ÍBV frekar náð- ugan dag. Reyndar var leikur liðsins ekki áferðarfallegur og víst að ekki hefði farið vel gegn sterkara liði en leikmenn sýndu að möguleikamir em fyrir hendi að móta gott handknatt- leikslið sem fær það verðuga verkefni að veija íslandsmeistaratitilinn. Sigur ÍBV var aldrei í hættu, liðið komst í 3-0 strax á upphafsmínútunum og leiddi allann leikinn. Mestur varð munurinn sjö mörk, 15-7 en Eyjastúlkur slökuðu aðeins á í lokin og unnu því aðeins með fjögurra marka mun, 17-13. Meistarar meistaranna sækja að Valsstúlkum. Anita fyrir miðri mynd í baráttu við einn Valsarann. Frá lokahófí KFS. Lokahóf KFS Slæsilest Leikmenn, forráðamenn og stuð- ningsmenn 3. deildarliðsins KFS héldu sitt lokahóf í Þórsheimilinu laugardaginn 16 september. Félögin tvö, Framherjar og Smástund fagna nú bæði 10 ára afniæli félaganna og því var ákveðið að hafa lokahófið hið glæsilegasta. Fyrr um daginn höfðu leikmenn liðsins keppt sín á milli í hinum ýmsu þrautum í íþróttahöllinni en um kvöldið var matur og skemmtidagsskrá í Þórsheimilinu. Veittar voru viðurkenningar fyrir ýmis affek ffá liðnu sumri og verðlaun veitt fyrir íþróttakeppnina fyrr um daginn. Sindri Þór Grétarsson og Papa Assane N T)aw voru valdir bestu leikmenn KFS sumarið 2000 en Sindri var einnig markahæstur í sumar. Mestu framfarir frá sumrinu áður sýndi gamalmennið Magnús Gíslason en Gísli Geir Tómasson var kosinn sá efnilegasti. Ásmundur Friðriksson afhenti, fyrir hönd IBV KFS afmælisgjöf, hundrað þúsund króna ávísun sem Hjalti Kristjánsson tók við en hann var ennfremur sæmdur silfurmerki ÍBV. Heimir Hallgrímsson reið svo á vaðið með gamansögur úr ferðum KFS en Hjalti Kristjánsson hélt síðan stutta ræðu þar sem hann rakti m.a. sögu félaganna Framherja og Smástundar, sem sameinaðist undir merki KFS árið 1998 en þó spila félögin enn í sitthvoru lagi í innanhússmótinu. Hjalti sýndi enn kunnáttu sína í að halda tölffæðilegar staðreyndir um knattspymu, sem hann hefur gert síðustu ár og þar kom m.a. fram að KFS er orðið eitt af 28 bestu liðum landsins. Skemmtiatriðin voru svo að sjálfsögðu í höndum leikmanna KFS og var hvert öðm betra. KFS náði bestum árangri sínum og félaganna beggja í sumar en liðið komst í úrslitakeppni 3.deildar þar sem liðið tapaði naumlega, eftir framlengdan leik gegn Þrótti Neskaupsstað. í bikarkeppninni var liðið svo óheppið að ná ekki lengra en í 32ja liða úrslit en þar tapaði liðið gegn sterku liði Fjölnis. Heima- 03 útileikir karla 03 kvenna í efstu deild íslands- mótsins í handknattleik Heimaleikir karlaliðs IBV 2000 - 2001 Mið. 27.sep. 20.00 ÍBV - KA Fös. 29.sep. 20.00 ÍBV - Breiðablik Fös. 13.okt. 20.00 ÍBV - Stjaman Fös. 27.okt. 20.00 ÍBV - ÍR Fös. lO.nóv. 20.00 ÍBV - Fram Fös. 24.nóv. 20.00 ÍBV - Grótta/KR Sun. 4.feb. 20.00 ÍBV - Valur Mið. 21 .feb. 20.00 ÍBV - FH Mið. 28.feb. 20.00 ÍBV - HK Fös. 9.mar. 16.30 ÍBV - UMFA Mið. 21.mar. 20.00 ÍBV - Haukar Útíleikir karlaliðs ÍBV 2000 - 2001 Lau. 7.okt. 16.00 Valur - ÍBV Sun. 22.okt 20.00 FH-ÍBV Fös. 3.nóv. HK - ÍBV Lau. 18.nóv. 20.00 UMFA - ÍBV Lau. 2.des. 16.00 Haukar - ÍBV Fös. 8.des. 20.00 KA - ÍBV Lau. ló.des. 16.30 Breiðablik - ÍBV Lau. lO.feb. 16.00 Stjaman-ÍBV Fös. 23.feb. 20.00 ÍR - ÍBV Sun. 4.mar. 20.00 Fram - ÍBV UMFA Sun. 18.mar. 20.00 Grótta KR-ÍBV Breytingar hjá ÍBV Eftir bikarúrslitaleik ÍBV og ÍA lét þjálfari liðsins, Kristinn Jónsson hafa eftir sér að hann væri hættur með liðið. Kristinn hefur verið aðalþjálfari liðsins í eitt ár, þar áður aðstoðarþjálfari í þrjú ár. Reyndar var Kristinn búinn að segja upp fyrir leikinn og em ástæður uppsagnarinnar helst þær að aðalvinna Kristins í Reykjavík býður ekki upp á þjálfarastarf úti á landi. Ásmundur Friðriksson sagði í samtali við Fréttir að ekki væri búið að ráða nýjann þjálfara en málin væm í skoðun. " Við emm að vinna í þessum málum öllum, bæði með þjálfara og leikmenn. Það em einhveijir leikmenn með lausa samninga, þ.á.m. Steingrímur en honum bauðst að skrifa undir nýjann samning í sumar sem hann neitaði." Aðspurður um það hvort bræðumir Eyjólfur og Sverrir Sverrirsynir væm á leið í IBV sagði Ásmundur að ÍBV hafi ekki heyrt neitt frá þeim bræðmm og félagið hafi ekki leitað til þeirra. Heimaleikir kvennaliðs ÍBV 2000- 2001 Þri. 26.sep. 20.00 ÍBV - ÍR Mið. 4.okt. 20.00 ÍBV - FH Fös. 20.okt. 20.00 ÍBV - Fram Mið. 1 .nóv. 20.00 ÍB V - Haukar Fös. 3.nóv. 20.00 ÍBV - Valur Fös. 12.jan. 20.00 ÍBV - Stjaman Fös. 26.jan. 20.00 ÍBV - KA Fös. 9.feb. 20.00 ÍBV - Vfldngur Lau. lO.mar. 16.30 ÍBV - Grótta KR Útíleikir kvennaliðs ÍBV Lau. 30.sep. 16.30 Stjaman - ÍBV Lau. 14.okt. 16.30 KA - ÍBV Lau. 28.okt. 16.30 Víkingur- ÍBV Lau. 1 l.nóv. 16.30 Grótta KR - ÍBV Mið. lO.jan. 20.00 ÍR - ÍBV Fös. 19.jan. 20.00 FH - ÍBV Lau. 3.feb. 15.30Fram-ÍBV Lau. 17.feb. 16.30 Haukar: ÍBV Lau. 3.mar. 16.30 Valur-ÍBV Körfuboltinn farinn að rúlla af stað Leikmenn körfuknattleiksliðs Vest- mannaeyinga, IV hafa að undan- fömu verið að leika nokkra æfingaleiki. Útkoma þessara leikja hefur verið misjöfn, enda er liðið mikið breytt frá því í fyrra og þetta árið munu heimamenn vera meira áberandi en árið áður. Um síðustu helgi lék liðið svo síðasta æfmgaleik sinn gegn Stjömunni í Garðabæ. Skemmst er frá því að segja að ÍV tapaði leiknum með 15 stigum, 87-72 en í lið ÍV vantaði nokkra sterka leikmenn. Fyrsti leikur liðsins í 1 .deildinni er svo á laugardaginn þegar leikið verður gegn Skagamönnum. Annar flokkur kvenna í öðru sæti Annar flokkur kvenna í knattspymu lauk keppnistímabili sínu nú um helgina með tveimur leikjum gegn Breiðablik. Línur vom þó orðnar nokkuð skýrar í A- riðli, Valsstúlkur búnar að tryggja sér Islandsmeistaratitilinn og aðeins spuming um hvort ÍBV myndi ná öðm sætinu. Til þess að svo mætti verða þyrfti ÍBV aðeins eitt stig úr leikjunum tveimur og það gekk eftir. Fyni leikur liðanna fór fram á föstudaginn og endaði með 1-1 jafntefli liðanna. Mark ÍBV skoraði Margrét Lára. Seinni leikurinn fór fram á laugardeginum og vom lykilleikmenn ÍB'V hvfldir í leiknum enda vom þær á landsliðsæfingum þessa sömu helgi. Leikurinn endaði með 4-1 sigri Breiðabliks en mark ÍBV skoraði Helga Hmnd og því endaði ÍBV tímabilið í öðra sæti riðilsins. Níu á landsliðs- æfingu Eins og áður sagði vom margir leikmenn ÍBV á landsliðsæfingum um helgina en alls vom níu leikmenn frá ÍBV á þcssum úrtöku- æfingum fyrir U-18 ára landsliðið. Að sögn Jóns Ólafs Daníelssonar þjálfara ÍBV sem aðstoðaði landsliðsþjálfarann á æfingunum stóðu allar stelpumar sig frábærlega. " Stelpumar vom allar að spila frábærlega en við spiluðum innbyrðis æfingaleiki. Hanna Guðný meiddist reyndar og var lítið með en stelpumar komu vel út og er vonandi að landsliðsþjálfarinn velji í hópinn eftir getu en ekki eftir búsetu eins og oft vill verða í yngri landsliðunum." Þær stelpur sem vom á æfingunum vom Ásta Hrönn, Berglind, Elva Dögg, Ema Dögg, Erna Sævars, Hanna Guðný, Karítas, Margrét Lára og Sara Þorleifs. Framundan Föstudagur 29.sept Kl. 20.00 ÍBV-Breiðablik karlar Laugardagur 30.sept Kl. 15.00 IV-Breiðablik karfan Kl. 16.30 Stjaman-ÍBV konur Miðvikudagur 4.okt Kl. 20.00 ÍBV-FH konur

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.