Fréttir - Eyjafréttir - 16.11.2000, Side 15
Fimmtudagur 16. nóvember 2000
Fréttir
15
Uppskeruhátíð yngri flokkanna:
Viðurkenningar veittar fyrir bestu
ástundun, prúðmennsku og framfarir
Það var mikið um dýrðir í
Týsheimilinu á
uppskeruhátíð yngri
flokkanna í knattspymu sem
fram fór fyrir skömmu. I allt
mættu um 200 manns,
krakkar og foreldrar þeirra.
Asmundur Friðriksson
formaður
knattspymudeildar IBV-
íþróttafélags ávarpaði hina
ungu knattspymumenn og
hvatti þá til frekari dáða í
íþróttinni.
Friðrik Friðriksson,
formaður unglingaráðs,
stjómaði athöfninni afhend-
ing verðlauna kom í hlut
Hlyns Stefánssonar, fyrirliða
ÍBV og knattspymumanns.
í 4. fl. kvenna - yngri fékk Ester Óskarsdóttir viðurkenningu fyrir
prúðmennsku, Hekla Hannesdóttir fyrir bestu ástundun og fyrir mestu
framfarir Sólveig Rut Magnúsdóttir. I eldri flokki fékk Inga Ósk Guð-
mundsdóttir viðurkenningur fyrir prúðmennsku, Anna Margrét
Kristinsdóttir fyrir besta ástundun og mestu framfarir sýndi Anna
Kristín Magnúsdóttir. Hér er Sólveig Rut Magnúsdóttir með Sigríði Asu
þjálfara og Hlyn.
í 5. flokki kvenna, eldri var Laufey Sigrún Sigmarsdóttir prúðust,
Ásthildur Hannesdóttir var með bestu ástundun og mestu framfarir
sýndi Tanja Tómasdóttir. I yngri flokknum, Birna Sif Kristinsdóttir
prúðust, Fanndís Friðriksdóttir, Svava Kristín Grétarsdóttir og
Þórhildur Ólafsdóttir voru með bestu ástundunina og mestu framfarir
sýndi Þórhildur Ólafsdóttir.
f 5. flokki karla, eldri þótti Daði Magnússon prúðastur, besta ástundun
sýndi Bjarki Hjálmarsson og mestu framfarir Óttar Steingrímsson. í
yngri flokki voru Þorsteinn Ingi Arnarsson og Kristinn Sigurðsson
prúðastir, besta ástundun sýndi Arnór Eyvar Ólafsson og mestu
framfarir Valtýr Bjarnason.
í 7. flokki karla, eldri var Andrés Guðjónsson prúðastur, besta ástundun
sýndi Kristján Tómasson og mestu framfarir Pálmar Möller. í yngri flokki
var Björn Sigursteinsson prúðastur, besta ástundunin hjá Jóhanni
Gunnari Aðalsteinssyni og mestu framfarir sýndi Ásbjörn Björnsson.
í 3. flokki kvenna fékk
Ásta Björk Guðnadóttir
viðurkenningu fyrir
prúðmennsku, Hanna
Carla Jóhannsdóttir
fyrir besta ástundun og
mestu framfarir Sara
Sigurlásdóttir.
í 6. flokki karla, eldri var
Magnús Ö. Möller
prúðastur, bestu
ástundun sýndi Birkir
Helgason og mestu
framfarir Ingólfur
Finisson. I yngri flokki
Karl Rúnar Martinsson
prúðastur, mest ástundun
var hjá Sindra
Georgssyni og mestu
framfarir sýndi Einar
Gauti Ólafsson.
í 6. flokki kvenna var Saga
Huld Helgadóttir prúðust,
Bestu ástundun sýndi Ingunn
Yr Sigurjónsdóttir og mestu
framfarir Eva María Kára-
dóttir. I yngri flokki var
Bryndís Yr Gísladóttir
prúðust, besta ástundun var
hjá Helgu Lilju Martinsdóttur
og mestu framfarir sýndi
Erna Halldórsdóttir.
16. flokki kvenna, byrjendur,
var Sandra Dís Pálsdóttir
prúðust og mestu framfarir
sýndi Silvía Sigurðardóttir.
í 3 .fl. karla fékk Adólf Sigurjónsson viðurkenningu fyrir prúðmennsku,
Andri Ólafsson fyrir besta ástundun og Víðir Róbertsson fyrir mestu
framfarir. Víðir er ekki á myndinni.
i \ 1
lo ‘ -1 8
1
I 4. flokki karla fékk Björgvin Már Þorvaldsson viðurkenningu fyrir
prúðmennsku. Andri Eyvindsson fyrir besta ástundun og mestu framfarir
Ólafur Berry. Á myndina vantar Andra.
,v ■ - 9