Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 07.12.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 07.12.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. desember 2000 Fréttir 7 VINNSLUSTÖÐIN HF. AÐALFUNDUR Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikningsárið sem lauk 31. ágúst 2000, verður haldinn í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 14. desember 2000 og hefst hann kl. 1600. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Heimild til stjórnar til kaupa á hlutum í Vinnslustöðinni hf. á næstu átján mánuðum skv. 55. grein hlutafélagalaga nr. 21995. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Bílar til sölu Nissan Primera 2.0 slx Árg. 1996, ek.106 þkm, sjálfsk., 5 dyra lyftbak. Verð 750.000 kr. Góð greiðslukjör Einnig: VW. Golf cl. árg. 1991, kr. 300.000 Ford Escort árg. 1996, kr. 580.000 Bílverk Flötum 27 s. 481 2782 Auglýsing sem skilar árangri Frcttir frettir@eyjar.is sími 481 3310 Handverk í Eyjum Hinn árlegi jólamarkaður verður nú um helgina frá föstudegi til sunnu- dags. Þetta er í fjórða sinn sem mark- aðurinn er haldinn og í þetta sinn er hann í húsi Drangs við Strandveg. Handverkshópurinn vill koma á fram- færi þakklæti til Kristjáns Eggerts- sonar fyrir það veglega framtak að lána húsið endurgjaldslaust. Um helgina verður boðið upp á handverk af ýmsu tagi og einnig verður stór tískusýning þar sem nemendur úr grunnskólum Vest- mannaeyja munu sýna föt úr hönn- unarkeppni þar sem þeir unnu til tvennra silfurverðlauna. Jólastemmning og heitt á könnunni alla helgina. Fréttatilkynning BATUR - RUTA - BILL Góðir (far)kostir fyrir Eyjamenn Þú ferð með Herjólfi til Þorlákshafnar og tekur Austurleið- SBS til Reykjavíkur. Á BSÍ býður ALP bflaleigubíll í A-flokkí sem þú hefur til afnota á höfðuborgarsvæðinu allan daginn uns þú heldur aftur heim með Austurleið-SBS og Herjólfi. Innifalið í verði er fargjald með Herjólfi báðar leiðir, rúta báðar leiðir, bílaleigubíll kaskótrygging, vsk og 100 km akstur á sólarhring. Tilboðin miðast við að komið sé að morgni og farið eftir 1, 2, 3 eða 4 sólarhringa. Tilboð 1 Tilboð 2 Bflaleigubíll í einn sólarhring Bflaleigubfll í tvo sólarhringa Verð 5.850,- Viðbótarfarþegar: fullorðinn 3.150,- böm 11-15 ára 2.250,- böm 4-10 ára 600,- Verð 8.550,- Viðbótarfarþegar: fullorðinn 3.150,- börn 11-15 ára 2.250,- börn 4-10 ára 600,- Kyrtnið ykkur önnur afsláttarkjör. AUSTURLEIÐ SBS ... afftafýá tferátnxt Sími 545 1717 Jólablað Fylkis Jólablað Fylkis kemur út um miðjan desember næstkomandi. Fjölbreytt efni verður í blaðinu að vanda og þar á meðal minningarþáttur um fólk sem búið hefur hér í Eyjum um lengri eða skemmri tíma og látist hefur á árinu. Það eru vinsamleg tilmæli að ljósmyndir í þáttinn verði komið á ritstjóm Frétta, Strandvegi 47 eða sent á net- fangið frettir@eyjar.is í dag eða á morgun. Nú er hver að verða síðastur Elsku besta amma Til hamingju með 95 ára afmælið þann 4. desember. Mundu að ég elska þig Þín nafna Ragnheiður Guðfinna LHRTERM nýjung í hverri vihu bjóðum við upp á nýjan helgarmalseðil frá hl. 17.00 HYaí’seöill S. og 9. desgmber Kaldir Torrélíir: Parmaskinka m/melónu Trjónukrabbasalat þeitir forréítir: Sjávarréttasúpa Risotto m/sveppum Svínaragú a la créole ffðalréMir: Saltfiskur a la spanjola Keila m/beikoni og osti Kjúklingur í kókossósu Kálfasnitsel í vallmetusósu Lamb í rósmarinsósu Nautalund a la girondine Ðessert: Vínlögð jarðarber m/rjóma Eplastrúðla m/ís og rjóma Ostakaka Borðapanfanir í síma 461 3693 BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Bætt aóstaóa - Betra bíó IDESEMBER:___________ Myrkradansarinn The Tigger Movie Nutty Professor U 571 (kafbátamyndin) JÓL OG NÝÁR:_________ íslenski draumurinn Ástríkur - Steinríkur Kjúklingaflóttinn Gleðileg jól (?£yia i Mí'NDIR Njótið þess sem í boði er í ykkar heimabæ Munið útiljósin. komum í veg fyrir slys Blaðberar Frctta

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.