Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.2003, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. janúar2003
Fréttir
7
LitU Tmtoo StoUn
Verður í Eyjum í síðasta sinn dagana
3.-8. febrúar
að Heiðarvegi 20 kjallara.
Nú er síðasti séns að fá sér
fallegt tattoo eða flottan lokk.
Upplýsingar gefur Benni í síma 695-1061 eftir kl.13.00
Málefnaþing ungs fólks
í Vestmannaeyjum
Föstudaginn 31. janúar 2003 í Ásgarði kl. 20:30
Allir Vestmannaeyingar
16-35 ára eru velkomnir.
Dagskrá:
- Samgöngumál - Jarðgöng og fleira
- Atvinnuástand ungs fólk i Vestmannaeyjum
- Nýsköpun
- Kaffi- og menningarhús ungs fólks
- Nefnd ungs fólks á vegum bæjarins
- Umræður um bæjarmálin. Aðgengi að
bæjarfuiitrúum og upplýsingum varðandi
bæjarráð, bæjarstjórn og nefndir bæjarins
- Önnur mál
Léttar veitingar
Fundarstjóri: Rúnar Þór Karlsson
Fyrir svörum sitja:
Ingi Sigurðsson, bæjarstjóri
Selma Ragnarsdóttir, bæjarfulltrúi og
formaður menningarmálanefndar
Elliði Vignis, framhaldsskólakennari og
formaður íþrótta- og æskulýðsráðs
Erna Ósk Grímsd. fyrir hönd
áhugahóps um kaffi og menningarhús
Einar Hlöðver Sigurðsson,
nefnd ungs fólks
Ferðamálasamtök Vestmannaeyja
ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR í
HÖLLINNI NK. MÁNUDAG KL 17.30
FJÖLMENNUM
STJ0RNIN
LáfcJ
eyverjar
Golfklúbbur \festmannaeyja
John Garner verður með fyrirlestur um
golfíþróttina föstud. 31. jan. kl 20.00
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.
Garner verður með einnig með einkatíma í
herminum á laugardaginn og sunnudagsmorgun,
nokkrir tímar lausir.
Golfhermismótið hefst því 3. febrúar. Enn eru lausir
tímar í golfkennslu á sunnudögum, skráning í síma
481-2363.
Félagið Þroskahjálp í Vestmannaeyjum þakkar eftirtöldum aðilum
sem styrktu okkur við verkefni sem stuðlar að bættu „aðgengifyrir
alla“ íSundlaugVestmannaeyjabæjar:
ISLANDSBANKI
Vinnslustöðin hf.
STOFNAD 1901
ISFELAG
VESTMANNAEYJA HF.
Sérstaklega þökkum við samstarfsaðilum okkar að verkefninu:
Lionsklúbbur
Vestmannaeyja
Slysavarnadeildin
Eykyndill
Kærar þakkir til þeirra fyrirtækja og einstaklinga sem
hafa sýnt okkur ómetanlegan stuðning á liðnum árum
ÞROSKAHJALP
ilj VESTMANNAEYJUM
Hinar mörgu hliðar
Heimakletts'
Sýningin í Listaskólanum veröur opin um
helgina sem hér segir:
Föstudaginn 31,janúar kl. 17.00 - 19.00,
laugardaginn l.febrúarkl. 15.00 - 18.00,
sunnudaginn 2. febrúar kl. 15.00 - 18.00.
Þd mun Friöbjörn Ó Valtýsson endurflytja erindi
sitt, Kynni mín af Fleimakletti, laugardaginn 1.
febrúarkl. 17.30 í sal Tónlistarskólans.
Afmœlisnefndin
Klosso órgongur 1958
Hiltumst ó Cofc Mciríci og
skipuleggjum væntonlegt órgongsmót.
Fimmtudciginn 30.jcin. kl.20.00
^ Bingó
Þórsheimilinu
Fimmtudaginn 30. jan. kl. 20.30
Happdrættissala
mfl. karla í handknattleik
Hin árlega happdrættissala ÍBV mfl. í handknattleik
verður á morgun, föstudagskvöldið 31. jan. Leikmenn
og stuðningsmenn munu ganga í hús og selja miða.
Tökum vel á móti þeim nú eins og endranær.
Áfram ÍBV - Áfram ísland
Förum á Ólympíuleikana
Athafnafólk:
www.bestoflife4u.com
Öll almenn heimilistækja
og rafiagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Sími: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsími: 893 4506
Eyjaprent
Strandvegi 47
Sími 481 1300
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00
mán. kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus
þri.kl. 18.00 Alýliðadeild
þri. kl. 20.30 Kvennafundur
mið. kl. 20.30 reyklaus fundur
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00 reyklaus fundur
lau. ki. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl.
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140
FANcy
Snyrtistofa A verslun
Skólavegi 6 - 4813330
Fanney öísladóttir
snyrtifrœðingur