Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.2003, Blaðsíða 12
12
Fréttir
Fimmtudagur 30. janúar 2003
Smáar
íbúð til leigu
Lítil 2ja herbergja einstaklingsíbúð til
leigu. Uppl. í síma 481-2592.
íbúð óskast
Reglusamur karlmaður óskar eftir 2-
3ja herbergja íbúð til leigu. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Hef meðmæli ef óskað er.
Uppl. gefur Hans í s.692-0004.
Bíll til sölu
Til sölu Benz 230E, árg. ‘91, ekinn
aðeins 106 þús. Ásett verð 870 þús.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
897-7501, Rikki.
Þarf að þrífa?
Tek að mér þrif i heimahúsum, er
vandvirk og áhugasöm. Upplýsingar
i sima 698-2857.
Tapað/Fundið
Þú sem tókst svarta X-18 skó með
hábotni og innleggjum í Týsheimil-
inu 15.jan. Mér þætti vænt um að fá
alla vega innleggin, sem eru sér-
sniðin. Vinsamlegast skilið á ritstjórn
Frétta.
Til sölu
Stórt fuglabúr á fæti og hjólum til
sölu. Verðhugmynd, 6000,- Maga-
þjálfi einnig til sölu, verðhugmynd
2000,- Stór furuhilluskápur með
glerhillum, skúffum og skápum í.
Góðar geymslur. Verðhugmynd
30.000,- Uppl. í síma 481-1549.
Til sölu
Honda Civic Impetus árgerð 92.
Bíllinn er nýsprautaður og er á 17
tommu álfelgum. Upplýsingar í síma
863-8200.
Týndur GSM sími
Sl. fimmtudag á milli kl. 14.26 og
15.30 týndi langléttasti leigu-
bílstjórinn GSM síma og er í talsvert
vondum málum þar sem síminn er
eign Slökkviliðsins, eins og stendur
er mun erfiðara á brunastað. Kveðja
til skilvísra sem og óskilvísra.
Hörður Þórðarson, Búhamri 72,900
Vestmannaeyjum. sími 481-1431.
íbúð óskast
Mfl. kvenna ÍBV í knattspyrnu óska
eftir 3ja herbergja íbúð til leigu í 1-2
ár. Uppl. gefur Heimir í s. 894-2972.
Bíll til sölu
Til sölu Honda Civic 1600vti, árg.
2000, ekin 48 þús. Upplýsingar í
síma 866-0902.
Fasteignasala
Vestmannaeyja
Bárustíg 15 • Sími 488 6010 • Fax 488 6001 • www.ls.eyjar.is
Áshamar 67,3.h.t.h.
Góð 79,5 fm íbúð. 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð
til hægri. Verð 4.600.000, hagstæð lán áhvílandi,
möguleiki að eignast með lítilli útborgun.
Uppþvottavél og þvottavél getur fylgt með í
kaupunum. Öll tilboð skoðuð
Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist
hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu.
H«ilscráskoran
Frátta og Hressó
Nú er rétta tækifærið til að snúa vöm í sókn.
Óskurn eftir tveimur einstaklingum, karli og konu, í
opinbert heilsuátak. Fólki sem er er a.m.k. 30 kg of þungt,
fólki sem er jákvætt og tilbúið að takast á við krefjandi
verkefni.
Æft verður fimm sinnum í viku eftir EAS, líkami fyrir lífíð
prógramminu, sem margir hafa náð frábærum árangri með
og matarvenjur teknar til skoðunar.
Átakið er frítt að undanskildu því að fólk þarf að kaupa
fæðubótarefni.
Hressó og Fréttir
Skráning og nánari upplýsingar í síma 481-1482
Árgangur 1959
Fundur veröur á þriöjudagskvöld kl. 20.00 í íbúö
verkalýðsfélagsins viö Miöstrœti.
Nefndin
‘3*
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir. afi og langafi
Lúðvík Kciinarsson
frá Heiðartúni
lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja
miðvikudaginn 22. janúar sl. t iV '
Kristín Sveinsdóttir og fjölskylda
_S^_Teikna og smíða: -|®^SÓLST0FUR ÖTVHV1RD\R UTANHÚSS- 6LU66A WIW»WRWR KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSIÁTTUR Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vorur sem hafa hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sifelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjúf Helga Tryggva • Sími 8B2 2293
Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 Faeðu og heilsubót
ER SPILAFÍKN VANDAMÁL? Er áfengi vandantál í þinni fjölskyldu? AI-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögunt kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24
G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 17.30. að Heimagötu 24
Lögmenn
Vestmannaeyjum
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Björnsson hrl.
Sigurður Jónsson hrl.
Sigurður Sigurjónss. hrl.
Ásavegur 5 neðri hæð- Mjög flott
86,7m2 íbúð ásamt 32,Om2 bílskúr.
Nýtt flísalagt baðherbergi. Mjög góð
90% lán áhvílandi frá íbúðalánasjóði.
Verð: 6.900.000. Skipti á lítilli íbúð
koma til greina.
Dverghamar 42- Mjög snyrtilegt og
vel við haldið 162,5m2 parhús ásamt
45,9m2 innangengum bílskúr. 3-4
svefnherbergi. Skipti koma til greina á
minni eign í Vestmannaeyjum.
Verð: 10.200.000
Faxastígur 31, vesturendi- Góð ca.
82m2 íbúð á tveimur hæðum ásamt
11,3m2 útigeymslu. Góð gólfefni.
Nýlegt baðherbergi. Nýlegt þak og
gluggar. Glæsileg eign. Ath. lækkað
verð: 5.300.000
Hásteinsvegur 8- Mikið endurnýjað
og flott 149,4m2 einbýlishús ásamt
49,4m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Eign
sem kemur verulega á óvart, endilega
skoðið þessa. Verð: 10.900.000
Heiðarvegur 11, efri hæð og ris-
Mjög rúmgóð og smekkleg 219m2
íbúð. Búið er að endurnýja svalir að
hluta. Mjög góð lán áhvílandi frá
íbúðalánasjóði, greiðslubyrði ca.
41.000 á mánuði. Endilega kíkið við,
opið hús verður á laugardaginn
1/2/03 kl. 15-17, þá ætlar Sigrún að
vera með heitt á könnunni.
FASTEIGNASALA
SWNDVEGI48, VESTMANNAEYM
SIMI481-2978. VEFFANG: http://www.log.is
Hólagata 27- Mjög snoturt og mikið
endurnýjað 82,3m2 einbýlishús. Nýtt
eldhús og bað. Búið er að endurnýja
rafmagn, rafmagnstöflu, pípulagnir,
innihurðir og gólfefni.Risið býður upp á
mikla möguleika. Verð: 6.900.000
Kirkjuvegur 13-(Grafarholt)- Flott
191,3m2 einbýlishús. 4 svefnherbergi.
Stórt og gott eldhús með kirsuberja-
innréttingu. Frábær eign, nánast full-
búin á skjólbesta stað í Vestmanna-
eyjum. Eign sem vert er að skoða.
Flottur garður. Verð: 15.000.000
Kirkjuvegur 39, efri hæð og ris- Góð
108,6m2 íbúð. 2-3 svefnherbergi. Risið
býður upp á mikla möguleika. Stutt frá
miðbænum. Öll tilboð skoðuð.
Verð: 4.800.000
Kirkjuvegur 84- 109,6m2 einbýlishús
nálægt miðbænum. Möguleiki á að
skipta á lítilli íbúð. Öll tilboð skoðuð.
Ekkert greiðslumat. Áhvílandi ca.
5.700.000
Ath. lækkað verð: 6.500.000
Vestmannabraut 74- Gott 104,6m2
einbýlishús í hjarta bæjarins. 2
svefnherbergi. Búið er að endurnýja
allt inni á baðherbergi. Búið er að
endurnýja járn á þaki og útidyrahurð.
Verð: 5.900.000
MÚRVAL-ÚTSÝN Urnboö í Eyjum Friðfinnur finnbogason Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladottir n u d d a r i
Wsnuma 4öl 1166 t 481 1450 Faxastíg 2a Sími: 481 1612