Harmoníkan - 01.02.1988, Blaðsíða 18

Harmoníkan - 01.02.1988, Blaðsíða 18
FHUR Pegar skrifað var um afmæli FHUR sem varð 10 ára á síðasta ári, var sagt frá öflugri starfsemi fé- lagsins, en hún er ekki síst að þakka óeigingjörnu og fórnfúsu starfi kvenna, bæði þeirra sem eru í félag- inu og eins þeirra sem eru giftar fé- lagsmönnum. Þetta hófst með þvi að félagið fékk lánað gamla Fáksheimilið við Elliða- ár, þar sem nú er veitingahúsið Sprengisandur, til að halda skemmti- fund. Ekki fylgdi neitt starfsfólk, og því varð það að nokkrar konur úr áðurnefndum hóp tóku að sér að sjá um veitingarnar, bæði kaffi og með- kvennadagur, því nær öll atriði á fundinum voru i höndum kvenna og varð þetta hin ánægjulegasta skemmtun. Afmælishátíð félagsins var svo haldin í félagsheimili tónlistarmanna við Vitastíg, en félagið á 30% í þvi húsnæði. Var öllum félagsmönnum boðið svo og öllum formönnum har- moníkufélaganna og formanni SÍHU. í upphafi bauð formaður FHUR Jón Ingi Júlíusson gesti velkomna, og rakti síðan sögu félagsins í stuttu máli. Félaginu bárust bæði blóm og góðar heillaóskir í tilefni dagsins og við þetta tækifæri gáfu konurnar fé- lagsfánann, handsaumaðan og í alla staði mjög vandaðan. Áður en samkomunni var slitið lék Formaður F.H. U.R. Jón Ingi Júlíusson hópur félagsmanna nokkur lög og að tekur formlega á mótifánanum. sjálfsögðu á harmoníkur. Á ,,kvennadaginn “stigu konurnar á svið og sungu. Iblíðu ogstríðu—Guðrún ogAsgeir taka saman lagið. læti. En félagsheimili Fáks var rifið og var því leitað á náðir templara sem hafa lánað Templarahöllina undir fundina síðan. En konurnar héldu uppteknum hætti og hafa bakað og framreitt veitingar á öllum skemmti- fundum síðan við góðan orðstír, og er það ekki síst þeim að þakka hvað fundirnir eru vel sóttir. Á síðastliðnu vori, ákváðu þær að halda auka skemmtifund til að afla fjár til kaupa á félagsfána. Varð úr þessu einskonar Nýja sendibílastööin Knarrarvogur 2 — Reykjavík sími 685000 Frá vinstri: Elsa K.. Elísabet, Kristín og Elsa H. Hluti gesta á afmcelishátíðinni. 18

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.