Harmoníkan - 01.02.1988, Blaðsíða 23
NORDACCORDION
Stórkostleg norræn harmoníkuhátíö í Tammerfors 6.—10.7. 1988
BOÐ U N
Norrænnar harmoníkumeistarakeppni 1988
Norræna harmoníkumeistarakeppnin í skemmtimúsik fer fram í Tammerfors 8.—9. júlí í tengslum viö
Nordaccordionhátíðina.
1. Keppnin er opin, án skilyröa fyrir alla norræna harmoníkuleikara, sem leika á fimmfaldar hnappa-
harmoníkur, eöa harmoníkur meö píanóboröi.
2. Engin skilyrði eru sett um ákveöin lög, keppnisskráin á þó aö hæfa viö svonefnda skemmtimúsik í
hefðbundna stílnum frá „gullnu árunum“.
3. Forkeppni fimmtudaginn 7. júlí 1988.
— Fyrsta umferð, leikiö eitt lag, tímatakmark mest 5 mínútur.
— Önnur umferö, leikiö eitt lag, hámarkstími 5 mínútur.
Eftir forkeppni velur dómnefnd þátttakendur til úrslitakeppni.
4. Úrslitakeppnin föstudaginn 8. júlí 1988.
— Þriöja umferð leikið eitt lag, hámarkstími 5 mínútur.
— Fjóröa umferö, leikiö eitt lag, hámarkstími 5 mínútur. Keppandi skal ekki hafa leikið þaö lag áöur
í keppninni.
5. Sigurvegari keppninnar hlýtur titilinn: NORRÆNN HARMONÍKUMEISTARI og hreppir 10000 marka
verðlaun frá Finlands dragspelsförbund rf.
6. í dómnefnd er valinn aöili frá hverju þátttökulandi.
7. Þátttakendur greiöa sjálfir feröa- og hótelkostnað. Hópgisting í ýmsum skólum er ókeypis fyrir þátttak-
endur.
8. Þátttökutilkynningar berist í síðasta lagi 30. apríl 1988 til: Suomen Harmonikkalitto ry/Finlands Drag-
spelsförbund rf, Kyllikinkatu 13—15, 33500 Tammerfors Finland.
KOMIÐ OG KEPPIÐ MEÐ
í tengslum viö den Nordiska Festivalen þann 9.7. 1988 í Tammerfors fer
einnig fram keppni norrænna harmoníkuhljómsveita um
norræna meistaratitilinn.
Fyrirspurnir sendist aöalritara: Toivo Marjamáki Takahuhdintie 55 B, 33760 Tammerfors, Finland.
23