Harmoníkan - 01.05.1988, Qupperneq 14

Harmoníkan - 01.05.1988, Qupperneq 14
S Am-harmoníkan. Afburða hljóðfæri. Upphafið að nýju hljóðfæri sem stendur á gömlum merg, alveg frá árinu 1825. Léttasta harmoníkan. S Am er talsvert léttari en aðrar harmoníkur í sama gæðaflokki. Hljóðfæraleikurum veitist auðvitað erfiðara að leika lengi á þunga harmoníku hvort sem er á æfingum eða á tónleikum. Pað dregur úr ánægjunni af hljóðfæri nu og verður til þess að því er komið fyrir inni í skáp í stað þess að vera hrókur alls fagnaðar ámannamótum. Tækninýjung sem SAm hefur einkaleyfi á. Okkur hefur tekist með nýrri tækni, sem SAm hefur einkaleyfi á, að létta SAm-harmoníkur um einn þriðja miðað við harmoníkur ísamagæðaflokki. Hljómfegurðin er hins vegar söm og jöfn. Hún er nákvæmlega eins og hver harmoníkuleikari getur krafist af hljóðfæri sínu. Litagleði. Þótt tóngæðin skipti þig, sem hljómlistarmann, mestu máli áttu þess líka kost að hafa harmoník- una þína í samræmi við þinn eigin stíl. Veldu bara þá litasamsetn- ingu sem þér líkar hjá söluaðila SAm. Venjulega tekur 10 vikur að fá slíka pöntun afgreidda. Frá og með haustinu ’88 afgreiðir „Scandinavian Accordions“ sérpantanir innan tíu daga.

x

Harmoníkan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.