Harmoníkan - 01.05.1988, Blaðsíða 16
SAm.
Framtíðarharmoníka.
„Scandinavian Accordions“
hannaði og þróaði SAm-harmon-
íkuna til að mæta kröfum
framtiðar. Þessi hönnun ýtir við
fleiri en einum tónlistarmanni.
Meira að segja fyrsta hljóðfærið,
sem framleitt var í Munkfors, var
með einstakt einingakerfi inn-
byggt.
Einingakerfið.
Einingakerfið gefur þér færi á að
breyta dragspilinu úr byrjendatóli
upp í æ fjölhæfara og flóknara
hljóðfæri.
Þú þarft ekki lengur að kaupa
nýja harmoníku um leið og
kunnáttan vex.
Nú þarftu aðeins að fá þér þær
einingar sem þú telur þig þurfa
hverjusinni.
Þú getur breytt úr lyklaborði yfir í
hnappaborð og öfugt. Varla þarf
að taka fram að þetta er ekki
nærri eins kostnaðarsamt fyrir
þig og annars væri, ekki satt?
Framleidd í Svíþjóð.
Fimm ára erfið og eljusöm
þróunar- og hugmyndavinna
hefur loks skilað sér með
framleiðslunni í Munkfors í
Svíþjóð. Fagmenn annast
framleiðsluna og sjá til þess að
hver einasta harmoníka sem þeir
láta frá sér fara er meistarastykki.
Okkur þætti sæmd að því að fá þig
í heimsókn í verksmíðju okkar til
geta sýnt þér í raun hve sérstætt
hljóðfærið er og af hve mikilli
alúð það er framleitt. Þá færðu
einnig tækifæri til að kynna þér
allra nýustu hugmyndir okkar.
Við látum ekki deigan síga við
þróun og uppbyggingu SAm.
Fréttir framtíðar
færðuhjá ,,Scandina-
vian Accordions“.
SAm-harmoníkan er fjárfestingfyrir framtiðina.
AIIAR Uppl.
biað harmoníkuunnandans
harmoníkan
91-71673 og 91.656385.