Harmoníkan - 01.10.1988, Síða 6

Harmoníkan - 01.10.1988, Síða 6
Sungið af innlifun. Tjaldsvœði harmoníkuunnenda í Galtalœk. Viní eyðimörk Það er ekki oft að einhver skrifar í dagblöðin um harmoníkuþáttinn í Ríkisútvarpinu ef frá er talinn Jóhann Þórólfsson sem hefur lagt það í vana sinn að skamma umsjónarmenn þátt- anna. Ekki veit ég hvað varð þess vald- andi að ég las þessa grein eftir Ólaf M. Jóhannesson, en ekki voru það fyrir- sagnirnar — Auðmýkt hjartans og Hinir hógværu — sem mér fannst frekar eiga við um trúarleg málefni en fjölmiðla. í umræddri grein skrifar hann um harmoníkuþáttinn sem „vin í eyðimörk poppsins“. Þetta var í Morgunblaðinu 16. ágúst s.l. þar sem einn af mörgum lætur í sér heyra en það mættu fleiri gera þó ekki væri til annars en að fá þáttinn færðan á betri tíma. Ég á bágt með að skilja Jóhann Þórólfsson sem fárast yfir því að spil- aðar eru plötur með erlendum har- moníkuleikurum. Islensku harmon- íkuplöturnr sem eru til eru fáar og því væru þær orðnar útþvældar og leiði- gjarnar eftir að búið væri að spila þær aftur og aftur, mánuð eftir mánuð. Vonandi fáum við að njóta þess áfram að stjórnendur þáttanna haldi sig á sömu braut og leiki fjölbreytta tónlist okkur til ánægju. Þ.Þ. Auðmýkt hjartans Dramb er falli nœst — ekki satt? Ja, stundum rata hin hógvœr- ari dagskráratriði að l\jarta ljós- vakarýnisins jafnvel enn frekar en yfirlœtislegt brölt sumra Ijósvík- inga. Dœmi um slíka dagskrA: og að baki orð alvara og þungi kurteislega guð; dynur hér á hh borgaranna. Lýsi á hinum heita tn skipbroti efnis verður minnissta harða harða hríc jgerði að stá: jnna vestrænu ( ndirritaðu Iri ádrepu lanns. Min á ra?ðu ? ___Amosar € Ég hata, ég f og hefi enga' ur. komum yðar. Þ( brennifómir, þá þóknun á fórnarj ekki við heillafói yðar. Burt frá mér þinna, ég vil t harpna þinna. Leiðrétting Þau mistök urðu í síðasta blaði að verð í auglýsingu F.H.U. á hljómplöt- um á baksíðu víxluðust. Við biðjumst afsökunar á þessum mistökum og birtum hana aftur á baksíðu. Ritstj. 6

x

Harmoníkan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.