Harmoníkan - 01.05.2000, Blaðsíða 11

Harmoníkan - 01.05.2000, Blaðsíða 11
/l BORSINlV Borsini Opera d’arte er harmonika sem vakið hefur athygli meðal harmonikusnillinga 'víða um heim. Professional cassotto model af Opera d’arte vegur aðeins rúm 10 kg. 'Opera d’arte er yfirburða meistarastykki að öllu leyti s.s. mikil tónfegurð, létt, sterk tog glæsileg. Með tilkomu Opera d’arte stenst Borsini án efa allan samanburð. VICTORIA 'Victoria harmonikur hafa verið framleiddar síðan 1919 og ávált notíð vinsælda víða um theim. Nýir aðilar hafa komið að framleiðslu Victoria með metnað og áform um að gera gott hljóðfæri enn betra. Victoria er vonduð harmonika sem framleidd er fyrir byrjendur jafnt sem snillinga. Victoria Professional cassotto harmonika vegur um 10.9 kg. ! SS.OIafKM»n & Cw. ellf. Box-9411, 129Reykjavík sími / fax 587 1304 www.islandia.is/s-olafsson Greiðslukjör s-olafsson@islandia.is

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.