Harmonikublaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 9

Harmonikublaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 9
Á dansleik fyrir aðra gesti 2000 kr, og á tónleika og glens 1000 kr Föstudagur 22 Júní: Svæðið opnar síðdegis ... Næg tjaldstæði með snyrtingum og sturtum. Dansað í félagsheimilinu frá kl. 22:00 Laugardagur 23 Júní: Fjölbreytt dagskrá frá kl. 14:00 Tónleikar, söngur, glens og gaman. Meðal atriða : Tónlistarfólk framtíðarinnar leikur á hljóðfæri, söngur og fleira. Kaffisala. Harmonikusýning- E.G. tónar á Akureyri. Sameiginleg grillveisla um klukkan 18. Oslo Trekkspill klubb Oslo Trekkspill klubb var stofnaður 1945. Med Erik Bergene sem stjórnanda undanfarin 15 ár hefur hljóm- sveitin unnið til fjölda innlendra sem alþjóðlegra verðlauna. Hljómsveitin hefur komið fram í sjónvarpi, á tónleikum víða í Noregi og í fjölmörgum Evrópulöndum. 2004 og 2006 sigraði hljómsveitin á Evrópumóti harmonikuleikara sem haldið var í Prag. Hljómsveitin hefur gefið út nokkrar hljómplötur og tvo geisladiska, (“Without borders”, 1999 and “Without borders II”, 2005). Hljómsveitin leikur fjölbreytta tónlist frá hefðbundinni skandinavískri harmonikutónlist til klassískrar og nútímatónlistar. 7-*>ríri97s. v____J Utileguhelgi HUV í Fannahlíð verður haldin dagana 6., 7. og 8. júlí. A.T.H. BREYTTAN TIMA! Spilað, spjallað og dansað föstudag og laugardag. Upplýsingar: Geir í síma 4312140 og Jón Heiðar í síma 4312038 Harmonikukveðjur Harmonikuunnendur Vesturiandi

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.