Harmonikublaðið - 01.05.2009, Síða 11

Harmonikublaðið - 01.05.2009, Síða 11
Verið velkomin á nýja útileguhátíð að Laugarbakka, Miðfirði sem haldin verður af harmonikufélögunum H.U.H. og Nikkólínu helgina 3., 4. og 5. júlí 2009 m i;\ \ Ntn - nytt % Dansað föstudags- og laugardagskvöld Á laugardag: Tónleikar og kaffihlaðborð Glens og gaman Nánari upplýsingar í síma 452-4215 og 892-4215, 434-1223 og 869-9265 Með harmonikukveðju H.U.H. og Nikkólína Adalfundur S.Í.H.U. Á síðasta aðalfundi S.Í.H.U. bauðst Harmonikufélag Héraðsbúa til að halda aðalfund S.Í.H.U. haustið 2009. Stjórn HFH hefur nú þegarhafið undirbúning fyrir aðalfundinn ogverður hann haldinn í Hótel Svartaskógi dagana 18.-20. september. Fundurinn verður með svipuðu sniði og áður hefur verið, það er að segja að við áformum að fundurinn sjálfur verði haldinn eftir hádegi á laugardegi en mökum fundarmanna verði boðið í skoð- unarferð á meðan fundur stendur yfir, en nákvæmlega hvert er ekki vitað á þessari stundu. Að fundi loknum verður hátfðarkvöld- verður í Hótel Svartaskógi með hinum ýmsu skemmtiatriðum og að því loknu dansleikur fram eftir nóttu. Að sjálfsögðu verður þetta auglýst nánar með fundarboði. Við í Harmonikufélagi Héraðsbúa vonumst til að sjá ykkur sem flest og munum nú sem áður leitast við að taka vel á móti ykkur. Útileguhelgi HUV í Fannahlíð verður haldin dagana 7., 8. og 9. ágúst. A.T.H. BREYTTAN TÍMA. 7. apríl sl. varð félagið 30 ára, af því tilefni verður helgin með afmælisívafi. Spilað, spjallað og dansað föstudag og laugardag. Upplýsingar: Jón Heiðar í síma 431-2038 Valdimar í síma: 431-2396 Þórður í síma: 431-1547 Harmonikukveðjur Harmonikuunnendur Vesturlands

x

Harmonikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.