Harmonikublaðið - 01.05.2012, Page 7
Velkomm á fimmtándu fjölskylduhátíð
Harmomkuunnenda í Húnaverí 2012
Jónsmessuhelgina 22. - 24. júní.
Aðgangseyrir yfir helgina 5.000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Föstudagur 22. júní A
Svæðiö opnar síðdegis.
Dansað í félagsheiinilinu frá kl. 22:00
Hinn landsþekkti Geirmundur Valtýsson
mætir með harmonikuna
dansleik
fyrir aðra gesti 2.000 kr. og á tónleika og glens 1.500 kr.
ásamt Jóhanni M. Jóhanns á trommur.
Laugardagur 23. júní:
Fjölbreytt dagskrá frá kl. 13:30.
Tónleikar, söngur, glens og gaman.
Harmonikusýning - E.G. tónar á Akureyri
Sameiginleg grillveisla um kl. 18:00.
Afmælisdagskrá
Kaffiveitingar í boði
félagsins að lokinni skemmtun
Dansleikir.
Heitt grill.
Tjaldstæði.
Harmonikuunnendur ^
Hin árlega Breiöumýrarhátíö
H.F.Þ og F.H.U.E. verður að Breiðumýri 27.- 29. júlí 2012
Hátíðin hefst á föstudagskvöld með uppákomum og
dansleik frá kl.22:00 til 02:00.
Tónleikar verða á laugardaginn kl. 14:00 þar sem
fram koma ýmsir góðir harmonikuleikarar.
Sameiginlegt grill verður að sjálfsögðu og endað á dansleikjum
frá kl. 22:00-03:00 ( dansað á tveimur stöðum bæði inni og úti)
Við vonumst til að sjá sem flesta harmonikuunnendur.
F.h. stjórna félaganna, Þórgrímur Björnsson. / Filippía Sigurjónsdóttir.
7