Harmonikublaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 9

Harmonikublaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 9
Hin árlega sumarhátíð Harmonikufélags Héraðsbúa verður haldin í Brúarásskóla umVerslunarmannahelgina 3.- 5-ágúst. Tjaldstæði eru við Hótel Svartaskóg. Sætaferðir á milli. Dansleikir verða föstudags- og laugardagskvold. Skemmtidagskrá frá kl. 14:00 á laugardag. EG Tónar verða með harmonikusýnmgu að venju. Sjáumst í Brúarási! Harmonikufélag Héraðsbúa Brúarásskóli, besti samkomustaður á Héraði Utileguhelgi H.U.V. í Fannahlíð verður haldin dagana 6. - 8. júlí 2012 Spilað, spjallað og dansað föstudag og laugardag. Upplýsingar: Jón Heiðar í síma 431-2038 - Valdimar í síma 431-2396 - Þórður í síma 431-1547 Harmonikukveðjur, Harmonikuunnendur Vesturlands 9

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.