Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 01.05.2008, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 01.05.2008, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 1. maí 2008 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 8. maí 2008 kl 09:30 á eftirfarandi eignum: Skólavegur 45, 218-4616, þingl. eig. Svitlana Balinska, gerðarbeið- endur Avant hf, Ibúðalánasjóöur og Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 57, 218-5024, þingl. eig. Ebba Guðlaug Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. apríl 2008. ffll 'JL TERTUSKRAUT Landsins besta úrval af tertuskrauti >! fyrir öll tækifæri. Allar flottustu fígúrurnar. Vestmannaeyingar, JÞ bílar bjóða ykkur bílaleigubíla á verði sem hér segir: Flokkur A: kr. 4.900 Flokkur B: kr. 5.900 Flokkur C: kr. 6.900 Verð miðast við einn sólarhring og 200 km. Einnig sendibílar og flutn- ingabíll. Aldurstakmark 20 ár. Kreditkort áskilið. Sæki fólk á Selfossflugvöll. JÞ BÍLAR Eyravegi 15 / SELFOSSI s. 482-4040/ 892-9612 Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 Eyjafrettir.is - fréttír milli Frétta Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 ALIT FYRIR GÆLUDÝRIN ________KAKADÚ_____________ HÚLAGOTU 22 | S. 481-3153 H1 Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir Arnfrið Heiðar Björnsson frá Gerði Vestmannaeyjum Frælsið 4 ( Torshavn ) andaðist á heimili sínu í Færeyjum mánudaginn 28. apríl sl. Útfor hans fer fram í Færeyjum sunnudaginn 4. maí kl. 14.00. Oda Debes og f ölskylda U1 Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Harry Pedersen lést þann 21. apríl síðastliðinn. Jarðarför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Margrét Jónsdóttir Stefán Pedersen Laila M. Pedersen Karolina Pedersen Vilhjálmur Bjamason og bamaböm. Vestm a n na eyja bæ r Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja föstudaginn 2. maí kl. 18.00 í fundarsal Hitaveitu Suðurnesja, Tangagötu 1. Útvarpað verður frá fundinum á ÚV FM 104,0 Bæjarstjóri Rekstur kaffihúss í LANDLYST Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi eða fyrirtæki til þess að sjá um rekstur kaffihúss í LANDLYST í sumar. Allar nánari upplýsingar veita Kristín Jóhannsdóttir og Rut Haraldsdottir í Ráðhúsinu eða í síma 4882000 Hreinsunardagur á Heimaey laugardaginn 3.maí nk. Laugardaginn 3. maí nk. frá kl 10.00 til kl. 12.00 verður hinn árlegi hreinsunardagur haldinn á Heimaey. Félagasamtök í Vestmannaeyjum hafa í gegnum tíðina tekið þátt í þessu verkefni og hefur þetta gengið mjög vel. Fyrirkomulagið verður það sama og venjulega. Félagasamtökum er úthlutað svæðum sem þau síðan hreinsa. Starfsmenn Sorpeyðingarstöðvarinnar munu vera hópunum innan handar. Að loknu hreinsunarátaki mun bæjarstjórn síðan bjóða til grillveislu á Ráðhúströð. Nánari upplýsingar verður hægt að fá á vef Vestmannaeyjabæjar, www.vestmannaeyjar.is þegar nær dregur. Forsvarsmenn félagasamtaka sem áhuga hafa á að taka þátt er bent á að hafa samband við umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar í síma 488-5030 eða á netfangið umhverfissvid@vestmannaeyjar.is Dagskráin sem vera átti á Degi bókarinnar verður á morgun föstudaginn 2. maí. Bókasafn Vestmannaeyja býður þér að koma með bók- ina þína og láta sérfræðinga meta hana - til fjár og til verðmæta. Ari Gísli Bragason, er ásamt föður sínum Braga Kristjónssyni á og rekur fornbókasöluna Bókina, og Valdimar Tómasson sérfræðingur og safnari munu, ásamt forstöðumanni Bókasafnsins, vera við allan daginn (10-12 og 14-16) og segja þér hvers virði bókin þín er - hvort heldur er gömul biblía eða yngra Ijóðasafn. Kl. 16:15 mun verða fjallað um merkasta bókasafnið í Vestmannaeyjum, bókasafn Ingólfs Guðjónssonar frá Oddsstöðum. Safn hans verður sett í samhengi annarra merkra bókasafna. Jafnframt munu Guðjón Hjörleifsson og Kári Bjarnason kynna hugmyndir um Ingólfsstofu og kalla eftirfúsum samstarfshöndum. EF FLUGVÉL DAGSINS LENDIR AÐ ÞESSU SINNI VERÐUR í TILEFNINU SEKTARLAUS DAGUR Á BÓKASAFNINU OG ANNAÐ TÆKIFÆRI GEFST ÞVÍ AÐ GANGA FRÁ ÖLLUM SKULDUM VIÐ SAFNIÐ. Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is ^ •'r*’ J*J,\ Smáar Þjóðhátíð - Húsnæði Við erum nokkrar stelpur frá Selfossi sem stefnum á þjóðhátið í sumar en okkur vantar gistingu. Ef þú getur leigt okkur íbúð eða herbergi með aðgangi að baðher- bergi þá vinsamlegast hafðu sam- band við Unni Ósk 849-3859 eða Valgerði 899-1752. FLÓAMARKAÐUR! Heiðarveg 9 a (fyrir ofan Taflfélagið ) fimmtud - föstud - laugard kl. 14-18 sími 697 6188 NOTAÐ OG NÝTT ! smátt og stórt, skart og skraut, bækur og blöð. TOMBÓLUVERÐ !!! Til sölu 22 tonna trébátur til sölu. Smíðaður í Vestmannaeyjum 1971. Athugið! Báturinn var tekinn í gegn 1998, vél, stýrishús, lúkkar, rafmagn. Gott verð. Auk þess þrír alvöru björgunargallar. Uppl. í sfma 862-318, Hörður. Húsnæði yfir þjóðhátíð Nokkrar hressar og skemmtilegar, reglusamar og reyklausar, fyndn- ar og fræknar 21 og 22 ára stelpur óska eftir húsnæði til að leigja yfir þjóðhátíð. Ein er fráflutt eyjamær, önnur á rætur að rekja til eyja, þriðja er frá Garðabæ og sú fjórða utan af landi eða nánar tiltekið Álftanesi. Ef einhver hefur áhuga þá endilega sendið e-mail: astamh@simnet.is eða hringja í síma 848-3065 milli kl 9-11 eða 19-24. Bíll til sölu Ford Focus station, árg 2000 til sölu. Ekinn 151 þús. km. Uppl. í síma 892-7524. Bílskúrssala verður að Boðaslóð 23 laugardag og sunnudag kl. 12 til 18. Flott dót á góðu verði. Til sölu og leigu Ril sölu Hornsófi, rúm, svefnsófi, hillusamstæða og eldhúsborð fyrir lítinn pening. Einnig ein- býlishús til leigu. Uppl. í s. 847- 0782 eða 867-8825. Foreldrar athugið Bíllykill hvarf úr bílskúr v/ Strembugötu. Uppl. í s. 481-3084 eða 846-6475. Ódýr íbúð óskast Óska eftir að kaupa ódýra litla íbúð. Ræð við 3 millj. Halla sími 481-1270. íbúð til leigu 3ja herb. með bílskúr til leigu við Áshamar. Laus strax. Uppl. í s. 698-2993. AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. ki. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.