Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.09.2008, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 25.09.2008, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 26. september 2008 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fímmtudaginn 2. október 2008 kl. 09:30 á eftir- farandi eignum: Ásavegur 30, 218-2406, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðar- beiðcndur Tryggingamiðstöðin hf og Vátryggingafélag íslands hf. Áshamar 65, 218-2543, þingl. eig. Sigurþór Hjörleifsson, gerðarbeiðen- dur Ibúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf. Bárustígur 11, 218-2625, þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Bárustígur 2, 218-2616, þingl. eig. Elías B Bjamhéðinsson, gerðar- beiðendur Avant hf og Þekking - Tristan hf. Hciðarvegur 3, 218-3720, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf og Hvassafell ehf, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Heiðarvegur 3, 224-7951, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf og Hvassafell ehf, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf. Kirkjuvegur 21, 218-4385, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf og Hvassafell ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Strandvegur 73b, 218-4796, þingl. eig. Bjamar Þór Erlingsson, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 57, 218-5024, þingl. eig. Ebba Guðlaug Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið. Vcstmannabraut 65b, 218-5042, þingl. eig. Wenyi Zeng, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Vesturvegur 19, 218-5078, þingl. eig. Gylfi Valberg Óskarsson, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 23. september 2008. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Birkihlíð 24, 218-3869, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir, gerðar- beiðendur Gildi -lífeyrissjóður, Tryggingamiðstöðin hf og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn I. október 2008 kl. 15:00. Skólavegur 22, 218-4583, þingl. eig. Aðalsteinn Baldursson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. október 2008 kl. 14:30. Vestmannabraut 47, 218-5004, þingl. eig. Hörður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 1. október 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 23. september 2008. Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 BAKAÐ A STEINI STEIN FI0TTASTIR ÖLL BRAUD BÖKUD Á STEINI | SENDIBILASTÖÐ * \ejtið^°ða 8 JÞ ★ ★ SELFOSSI • S. 482 4040 Kæru Vestmannaeyingar! Verð að nudda í Eyjum um frá föstudegi til mánudags á Snyrtistofunni Aroma. Áhugasamir hafi samband í síma 692 5606 eða við Snyrtistofuna Aroma í síma 481 1214. Sonja Ruiz, nuddnemi í Nuddskóla íslands. Vestmannaeyjabær Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í dag kl. 18.00 í Akógeshúsinu, Hilmisgötu 15. Útvarpað verður frá fundinum á ÚV FM 104,0 Bæjarstjóri Ráðhúsinu | 902 Vestmannaey|um | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyiar.is AÐALFUNDUR Leikfélags Vestmannaeyja verður haldinn Vo« Viíf í Bæjarleikhúsinu laugardaginn 11. -á\\/ október nk. kl. 14.00 LEIKFÉLAG Venjulega aðalfundarstörf Ársreikningar Kosning nýrrar stjórnar VESTMANNAEYJA Allir leikfélagsunnendur hvattir til að mæta Hollvinir Leikfélags Vestmannaeyja Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja Fyrirhuguðu skrautskriftarnámskeiði sem hefjast átti sl. þriðjudag verður frestað til þriðjudagsins 30. september kl. 19:30 af óviðráðanlegum ástœðum. Fólk er hvatt til að skrá sig hið fyrsta. VIKA SIMENNTUNAR veröur haldin í Eyjum frá 25. sept - 1. okt. undir kjörorðinu „styrktu stöðu þína". Vikunni er œtlað að vekja athygli á námframboði fyrir fullorðna sérstaklega þá sem stutta formlega skólagöngu hafa. Þeir geta nefnilega styrkt stööu sína bœði í einkalifi og starfi með ýmsum hœtti. Ein leiðin er að bœta við sig á sviði menntunar. Það þarf ekki endilega að byrja svo stórt. Margir sem hafa byrjað á því að fara á stutt námskeið, hafa fengið mikinn áhuga og í framhaldinu orðiö virkir á sviði símenntunar. Sumum finnst framboð á sviði fullorðinsfrœðslu ekki henta sér. Þeir hafi of litla undirstöðu, t.d. í rltun og lestri til aö hefja aftur nám. Til að koma til móts við þennan hóp er boðið upp á kynningu á námskeiöiö Aftur í nám og Skref í átt til sjálfshjálpar í lestri og ritun". Þá er boðiö upp á stutt tölvunámskeið fyrir eldri borgara og mun það námskeið fara fram í húsnœði þeirra í ísfélaginu mánudaginn 30. sept. frá kl. 13:00- 15:00 og aftur mánudaginn 6. október á sama tíma. Einnig verður boðið upp á námskeið þátttakendur aö kostnaðarlausu í útgáfu fréttabréfa þriðjudaginn 30. september kl. 17:00-19:00 í húsnœði Visku að Strandvegi 50. Fjölmörg önnur námskeið eru í boði sem bœði eru œtluð til gagns og gamans og er ástœða til að hvetja alla til að kynna sér námsframboð Visku vel og vandlega 1 nýútkomnum Námsvísi sem borinn hefur veriö í hvert hús í bœnum. # VIKA SÍMENNTUNAR 25. sept-1. okt HAUSTÞING KVASIS SÍMENNTUNARMIÐSTÖÐVA Á LANDSBYGGÐINNI veröur haldiö í Vestmannaeyjum dagana 1.-2. október. www.viska.eyjar.is I viska@eyjar.is Sími 481-1950 og 661-1950 A Smáar Ódýr bíll til sölu ! Opel Astra GL 1,6, 5dyra, árg.13/6 1998. Ekinn 111 þús. km. Gott lakk, sjálfskiptur, álfelgur, fjarlæsing á hurðum, nýleg tímareim (85.000 km). Glænýr geislaspilari. Góð sumar- og vetrardekk. Viðgerðarskráning. Verð kr. 370.000,- Flottur fyrir skólann. Nánari upplýsingar og tilboð ís. 867-9739 eftir kl.16. íbúð til leigu Til leigu er stór íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað í bænum, langtí- maleiga. íbúðin getur losnað næstu mánaðarmót. Uppl. í síma 699-4794 og 692-4794. Til sölu Volvo 850 árg. 1995, ekinn 167 þús, nýskoðaður. Uppl. í síma 849-7401 eftirkl. 16. Bangsakot Erum tvær dagmömmur að byrja. Við verðum í gamla skóladag- heimilinu á Brekastígnum. Erum með nokkur laus pláss. Frekari upplýsingar í s. 694-5958, Ása Sif eða 690-4890, Dagný Sjöfn. 80 ám, Föstudaginn 26.september næstkomandi verður Erla Eiríksdóttir 80 ára. Að því tilefni tekur hún á móti gestum milli kl.15 og 18 í Akóges á afmælisdaginn. AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.