Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 29. október 2009 Fundarboð! Fimmtud. 29/10 á Conero kl:l 8:00 Mál: Jólaopnun og fl. Félag kaupsýslumanna í Vestmannaeyjum UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Birkihlíð 24, 218-3869, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir, gerðar- beiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Vestmannaeyjabær, miðviku- daginn 4. nóvember 2009 kl. 14:00. Hásteinsvegur 11, 218-3580, þingl. eig. Guðrún Linda Atladóttir og Sverrir Þór Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 4. nóvember 2009 kl. 14:30. Kirkjuvegur 86, 218-4444, þingl. eig. Þórir Þorsteinsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, NBI hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðviku- daginn 4. nóvember 2009 kl. 15:30. Vestmannabraut 47, 218-5004, þingl. eig. Hörður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Síminn hf, Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf. og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 4. nóvember 2009 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. október 2009. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 5. nóvember 2009 kl. 09:30 á eftir- farandi eignum: Ásavegur 30, 218-2406, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Brekastígur 5a, 218-2850, þingl. eig. Jólína Bjamason, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Vestmannaeyjabær. Brekastígur 7a, 218-2853, þingl. eig. Jón Ingvi Hilmarsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vátryggingafélag Islands hf. Heiðarvegur 3, 218-3720, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf og Tryggingamiðstöðin hf. Heiðarvegur 3, 224-7951, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Heiðarvegur 5, 218-3721, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassafell ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn í Vcstmannaeyjum, 27. október 2009. ÖKUVINIR Vestmannaeyjadeild Rauða kross íslands auglýsir eftir BÍLSTJÓRUM eða því sem við köllum ÖKUVINIR ! Ökuvinir virka þannig að bílstjóri tekur með sér einstakling í klukkustundar langa ökuferð einu sinni til fjórum sinnum í mánuði - allt eftir sam- komulagi þeirra í milli - Þeir sem hafa áhuga á að gerast ökuvinir fyrir Rauða krossinn vinsamlegast hafið samband við okkur. Sigmar eða Edda í síma 481-2353 á kvöldin eða sendið tölvupóst á vestmannaeyjar&redcross.is Minningarkort Krabbavarnar Vm. Hólmfríður Ólafsdóttir Túngötu 21 / sími 481-1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 / sími 481-2573 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ simi 481-1491 Minningarkort Kvenfélagsins Líknar Stefanía Ástvaldsdóttir Hrauntúni 34 / sími 481-2155 Guðrún Helga Bjarnadóttir, Hólagötu 42 / sími: 481-1848 Margrét Kristjánsdóttir Brekastíg 25 / sími 481-2274 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / sími 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / sími 481-3314 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37 / sími 481-1491 Blómaskerið Bárustíg / sími 481-2955 Allur ágóði rennur I sjúkrahússjóð félagsins Minningarkort Sigurðar I. Magnússonar Björgunarfélags Vestmannaeyja Emma Sigurgeírsdóttir s. 481-2078 Þóra Egilsdóttir s. 481-2261 Sigríður Magnúsdóttir s. 481-1794 Mmningarkort Slysavamadeildarbnar Eykyndils Ebter Valdimarsdóttir Áshamri 63 / s. 481-1468 Oktavfa Andersen Bröttugötu 8 / s. 481-1248 Ingihjörg Andersen Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268 Bára J. Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Blómastofa Vm./Heildsalinn lfestm.br. 37 / s. 481-1491 Minningarkort Kristniboðssjóður Hvítasunnumanna Sigurbjörg Jónasdóttir sími 481-1916 Anna Jónsdóttir sími 481-1711 Kristjana Svavarsdóttir sími 481-1616 Allur ágóði rennur til kristniboðs. Minningarkort Kvenfélags Landakirkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Oddný Bára Ólafsdóttir Foldahrauni 31 / 481-1804 Marta Siguijónsdóttir Fjólugötu 4 / 481-1698 Blómastola Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ 481-1491 Blómaskerið Bárustíg 11 / 481-2955 í1 Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Tryggvi Jónasson lést á Heilbrigðistofnun Vestmannaeyja, þann 17. október. Utforin fer fram frá Landakirkju Vestmannaeyjum, laugardaginn 31. okt. kl: 14. Jóna Margrét Júlíusdóttir, Ásgerður Tryggvadóttir Júlía Tryggvadóttir Ólafur Tryggvason Karen Tryggvadóttir Sigurlás Þorleifsson bamaböm og bamabamaböm. Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari-^^^^^* Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byijendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 / þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 / fim. kl. 20.30 fös. kl. 12.10 / fös. kl. 18.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. arir hvern auglýstan fundartíma. . símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fvrir ákveðinn fundartima og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Nýtt - Neyðarsími opinn allan solarhringinn 618-0071 Hæ! Við erum par og óskum eftir að leigja 1-3 herbergja íbúð í Vest- mannaeyjum sem fyrst til lengri tíma leigu. u.þ.b. 50 -70.000 ISK. En skoðum hvað sem er. Skilvísum greiðslum og með- mælum heitið. Endilega hafið samband við Ríkharð í síma 893- 5891 eða ratlason@tele2.se Til leigu í Rvk Frá áramótum eru til leigu 2 her- bergi með aðgangi að eldhúsi, baði og stofu á góðum stað í Reykjavík 30.000.- á mánuði, upplagt tyrir skólafólk. Fyrir eru meðleigjandi og hundur. Upplýs- ingar í símum 856-0303 (Júlía) og 770-3207 (Sólrún). Hippabíllinn er á götunni Og vantar húsaskjól í vetur. Hver vill leigja okkur bílskúr. Fyrir þenn- an dýrgrip hippanna? Endilega hafðu samband við Helgu eða Arnór s. 899-2580 eða 863-1954 Hundabúr óskast Hvolp sárvantar búr fyrir sig yfir nóttina. Ef einhver lumar á hundabúri fyrir meðalstóran hund, sem viðkomandi er hættur að nota og vill láta frá sér, vinsaml. hringið í 481-1392 867-0492. Til leigu 3ja herb. íbúð Góð 3ja herbergja íbúð ásamt bíl- skúr til leigu við Áshamar. íbúðin er laus. Uppl. f s. 820-7103. Húsnæði óskast 23. - 27. júní Við erum 3 hjón sem viljum leigja einbýlishús/stóra íbúð í júní 2010 yfir Shellmótið. Áhugasamir hafið samband f síma 856-6771. Til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu, laus strax. Uppl. í s. 899-4441. íbúð til leigu 4 herbergja 98 fm íbúð til leigu frá 1. desember. íbúðin öli nýtekin í gegn. Leiga 80.000 kr. mán., hússjóður innifalinn f leigu. 2 mán. tryggingarvíxiil fyrir leigu skilyrði. Nánari upplýsingar í s. 481-2056 eða 691-0373. Baðinnrétting til sölu Notuð baðinnrétting ásamt vaski og blöndunartækjum til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í s. 481 1375. Kæru vinir og velunnarar Eg vil þakka ykkur innilega fyrir allan rausnarskapinn og hlýhug sem þið sýnduð mér í óláni mínu á dögunum. Bestu kveðjur frá mér, Anna á Löndum Tónfundir Tónlistarskólans Haldnir í skólanum alla miðvikudaga kl. 17.30. Allír velkomnir

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.