Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 05.05.2011, Page 14

Fréttir - Eyjafréttir - 05.05.2011, Page 14
14 Fréttir / Fimmtudagur 5. maí 2011 Sýning Fríðu Rögnvaldsdóttur „björg t bú“ í Akóges í Vestmannaeyjum verður opin föstudaginn 6. maí 2011 frá kl. 17.00 til 20.00 iaugardaginn 7. maí frá kl: 13:00 til 18:00 og sunnudaginn 8.maí frá kl. 13:00 til 14.30 Fríða Rögnvaldsdóttir I www.frida-r.com I frcix@mitt.is Vínbúðin Vestmannaeyjum Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast í sumarafleysingar og tímavinnu um helgar í Vínbúðinni Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Garðarsdóttir, verslunarstjóri í síma 481-1301. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu Vínbúðanna, www.vinbudin.is VVÍNBÚÐIN FULLTRÚIÍAFCREIÐSLU HERJÓLFS í VESTMANNAEYjUM Eimskip leitar að duglegum og samviskusömum starfsmönnum til starfa í afgreióslu Herjólfs í Vestmannaeyjum. Um er að ræða tvö sumarstörf, annars vegar fullt starf og hins vegar afleysingar. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur og helstu verkefni: H» . ’ • Oagleg þjónusta og upplýsingagjöf til farþega • Farmiðasala ur • Cóð tölvukunnétta • Cóð íslensku- og enskukunnátta • Framúrskarandi þjónustulund Nánari upplýsingar um Umsjón með ráðningunni starfió veitir Sara Pálsdóttir hefur Guóni Sigurmunds- afgreiðslustjóri Herjólfs í son í starfsþróunardeild í sima S2S 7885 eða á sima S25 7162. sara.palsdottir@eimskip.is. Tekið er á móti umsóknum Umsóknarfrestur er til á heimasíðu Eimskips, 12. maí 2011. Ollum um- á heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is og hvetjum við áhugasama til að sækja um. sóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Eimskip | Korngoröum 2 | 104 Reykjavik | Simi 525 7000 | vrww.eimskip.is EJEIMSKIP Yfir hafií oj heim Eyjal f^lH M w . fi 'éttir milii Frctta LÍFEYRISSJÓÐUR VES TMANNAEYJA ÁRSFUNDUR sjóðsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu laugardaginn 7. maí 2011, kl. 16:00 Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum Kynntar breytingar á samþykktum sjóðsins vegna lagabreytinga Þórey S. Þórðardóttir hrl., nýr framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóöa, flytur erindi: Réttur til makalífeyris - er þörf á breytingum ? Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum meö málfrelsi og tillögurétti. LÍFEYRISSJÓÐUR VESTMANNAEYJA Skólavegur 2, Pósthólf 265, 900 Vestmannaeyjar Sími 481-1008, http://www.lsv.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.