Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 05.05.2011, Side 16

Fréttir - Eyjafréttir - 05.05.2011, Side 16
16 Fréttir / Fimmtudagur 5. maí 2011 Stórglæsilegt herrakvöld hjá knattspyrnudeild Á föstudagskvöld hélt knattspyrnudeild IBV sitt árlega Herrakvöld í Akóges. Fjölmargir herrar í Eyjum nýttu tæki- færið og nutu góðra veitinga og góðra skemmtiatriða. Veislustjóri kvöldsins var Páll Magnússon en þeir Kári Vigfússon og Hjálmar Baldvinsson sáu um að enginn færi svangur heim. Ræðumaður kvöldsins var Halldór Einarsson en hann sagði skemmtilegar sögur við góðar undirtektir í salnum. Heimir Hallgrímsson kynnti einnig liðið sitt til leiks og auk þess var uppboð á málverkum eftir Tolla, happadrætti og fleira skemmtilegt. Herrakvöldið var hin ágætasta skemmtun enda skemmtu menn sér fram á nótt. HENSON Halldor Einarsson var ræðu- maður kvöldsins og sagði skemmtisögur. SJÓMENN EYJAFLOTANS eru flestir dyggir stuðningsmenn ÍBV. Huginn, Gunni, Bjössi, Biggi og Palli skemmtu sér konunglega á Herrakvöldi IBV. PALLI MAGG er vanur veislustjóri. HANDBOLTAKAPPINN Bragi ásamt knattspyrnu- mönnunum Rasmus Christiansen og Þórarni Inga. KOKKARNIR. Kári Fúsa og Hjalli sáu til þess að enginn fór svangur heiin af Herrakvöldinu. 14. mai Allar nánari upplýsingar má finna inn á Facebook Þar aetla íþróttaálSurinn, Solla stirða og Skoppa og Skrítla að skemmta bomum á öllum aldrL Skemmtumn HeSst kL IS.30, hiísið opnar kL 15.00. Forsala í fullum gangi á Volcano CaSé

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.