Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 08.12.2011, Page 4

Fréttir - Eyjafréttir - 08.12.2011, Page 4
4 Fréttir / Fimmtudagur 8. desember 2011 Eyjamaður vikunnar: llm þúsund manns í kaffi í stærstu fjáröflun líknar Eyjamaður vikunnar er Ágústa Hulda Árnadóttir, fonnaður Kvenfélagsins Líknar. A myndinni er hún með forvera sínum, Önnu í Laufási. Úr bloggheimum: Karl Gauti Hjaltason bloggar: Leitin að tvíbura jarðar ■ Margir áhugamenn um stjömufræði fylgjast nú spenntir með fréttum af nýjum reikistjöm- um sem finnast við fjarlægar sólir. Fyrsta reikistjaman fannst fyrir nokkmm ámm og vom það í fyrstu risastórar plánetur, sem að öllum líkindum em svipaðir gas- risar og Júpiter í okkar sólkerfi. Gallamir við þessar fyrstu reiki- stjömur vom einkum tveir, þær vom allt of stórar og svo vom þær of nálægt eða of langt frá sinni sól. Þess vegna jókst spennan þegar sífellt vom að finnast fleiri reiki- stjömur sem vom bæði minni og stundum í æskilegri fjarlægð frá sólu. Með tilkomu nýrri og nákvæmari sjónauka og markvissari aðferða við leitina að tvíbura jarðar, færast vísindamenn nær takmarki sínu og nú nýlega fannst reikistjaman Kepler 22b, sem er sú vænlegasta hingað til. Reikistjaman er staðsett í lífbelt- inu svokallaða við sína sól, en líf- belti er það svæði við viðkomandi sólu sem er með rétt hitastig eða lífvænlegt eftir okkar þekkingu. I þessari fjarlægð frá sólu em líkur á því að fyrirfinnist vatn í fljótandi formi á yftrborði reikistjömunnar. Sólin sem hýsir þessa reikistjömu er aðeins minni en okkar sól, svo lífbelti hennar er örlítið nær sólu en hjá okkur. Sólin er af sömu gerð og okkar sól, G-gerð, en örlítið kaldari og minni og er staðsett í 600 ljósára fjarlægð við stjörnu- merkið Hörpuna. Reikistjaman fer umhverfis sólina á 289 dögum og því er árið styttra en hjá okkur. Það sem er nýtt við þessa upp- götvun er að þetta er minnsta reiki- stjaman sem hefur fundist í lífbelt- inu, en áður höfðu fundist nokkrir risar sem vom í lífbeltinu við sínar sólir, en vegna ýmisssa ástæðna er ekki talið eins líklegt að slíkir risar séu lífvænlegir, enda líklegra að þar fyrirfinnist ekki fast yftrborð. Þessi „nýja“ reikistjama er með 2,4 sinn- um meiri radíus en jörðin og því u.þ.b. 30.000 km í þvermál og ef hún er úr bergi þá er hún margfalt massameiri en okkar jörð, sem veldur því að þyngdaraflið er meira þar en hér (íbúamir em smáir og mjóir). Þessi fundur er sá sem er mest spennandi af mörgum nýlegum uppgötvunum, en áður hafa fundist a.m.k. tvær jarðlíkar plánetur sem ganga um minni og kaldari sólir en okkar og em á mörkum lífbeltisins, svipað og Venus og Mars. Engin vafi er á því að þetta er stór áfangi í leitinni að ftnna tvíbura jarðar, sem er nýjasta kapphlaup geimvísindanna. Og þetta er stórt skref í þá átt að svara stærstu spumingum okkar um alheiminn. Nú hefur Kepler fundið 2326 reiki- stjömur og hefur fjöldinn margfald- ast á þessu ári. Af þessum em yfir 200 á stærð við jörðina. Nú nýlega hafa fundist fjölmargar nýjar reiki- stjömur á stærð við jörðina og fjöldi þeirra margfaldast á nokkmm mánuðum. http.V/eyjapeyji. blog. is Gísli Hjartarson bloggar um áhuga kínverska hersins á Islandi: Það er sem ég segi! Það er með ólík- indum - við emm klárlega miðdepill alheimsins. Við komumst einfald- lega bara ekki hjá því að fara að trúa því að við séum það sem allir þrá, dýrka og dá!!! http.V/fosterinn. blog. is Fjöldi manns lagði leið sína upp í Höll síðastliðinn fimmtudag þegar hið árlega 1. des kafft Kvenfélags- ins Líknar var haldið. Kaffisam- sætið er fyrir löngu orðinn einn af föstu punktunum í jólaundirbún- ingnum í Eyjum og fyrir marga er alveg óhugsandi að sleppa því að mæta í aðdraganda jólanna. Um leið og boðið er upp á kaffi og með því, er einnig til sölu ýmis vaming- ur úr smiðju Líknarkvenna en allur ágóði af þesssari fjáröflun rennur til góðgerðarmála. Formaður Kvenfélagsins Líknar er Ágústa Hulda Ámadóttir og er hún Eyja- maður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Ágústa Hulda Ámadóttir. Fæðingardagur: 16. janúar 1962. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Eiginmaður Sigurjón Ingvarsson, bömin, Óskar, Dorthy Lísa, Árni, Hjálmar, Goði, Berglind. Thelma Ósk, Rebekka Svava og svo á ég tvö barnaböm, þau Vilborgu Ágústu og Róbert Ásmund. Draumabfllinn: Sportbíll. Uppáhaldsmatur: New York steik með öllu. Versti matur: Hef ekki smakkað hann ennþá. Uppáhalds vefsíða: mbl.is. Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Þjóðhátíðarlögin. Aðaláhugamál: Handavinna, matur og íþróttir. Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Martin Luther King. Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Napa hérað í Kaliforníu. Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Bömin mín eru mínir uppáhalds íþróttamenn, ÍBV og Liverpool em mín félög. Ertu hjátrúarfull: Nei. Stundar þú einhverja íþrótt: Fer í ræktina annað slagið. Ég vil þakka Binna fyrir þessa áskorun. Með henni rœttist gamall draumur vesœls manns... Mœli hér með rétti á grillið en œtla má að af krœsingunum verði enginn maður svikinn þrátt fyrir að þurfa að grafa sig í gegnum snjóskaflana að grillinu. Mikilvœgt er að hafa í huga að matur bragðast ekki eins vel af grillinu hafi grillaranum ekki verið fœrður „baukur". Kókosmarineraður kjúlli ú vetrargrillið Fyrlr £5 5-6 kjúklingabringur (eftir stærð) 1 dós kókosmjólk 1 tsk. engiferduft Vi tsk. kóríander duft 4 tsk. hvítlauksmauk 4 msk. sweet chili sósa 3 msk. sojasósa 1 msk. ftskisósa Safi úr 1 lime eða gusa úr lime- belg Öllu blandað saman í skál. 3,5 dl af marineringunni er tekinn til hliðar og notaður síðar í sósuna. Hver kjúklingabringa er skorin langsum í þrjá hluta sem em lagðir í restina af marineringunni. Sósa: 3,5 dl af marineringu Vi 1 matreiðslurjómi Sósujafnari til að þykkja Uppáhaldssjónvarpsefni: Spennuþættir og spurningaþættir. Hvernig gekk 1. des kaflið í ár: Alveg rosalega vel. Hvað komu margir gestir: Um það bil þúsund manns með því sem var sent út í bæ. Hversu margir aðstoða við kaffið í ár: Að öllum meðtöldum þá er þetta ömgglega á annað hundrað manns Hversu mikið bakkelsi var á boðstólum: Yfir 90 rjómatertur, 40 brauðtertur, 48 rúllubrauð, 15 stórir heitir réttir, 30 súkkulaðikökur, 3 lagtertur, fullt af pönnukökum, Borið fram með rösti-kartöflum, hrísgrjónum, fersku salati, Feta- osti, salthnetum, kókosmjöli og öðm því sem hugurinn gimist. Húaskúla Special í cftirrétt Kurlaður klaki úr Kjarvali Tvöfaldur Bailey's Hrist vel saman og skutlað í sig - getur ekki klikkað. skonsur, bananabrauð og hellingur af kleinum. Hversu mikilvæg er þessi fjáröflun fyrir Líkn: Þetta er okkar stærsta fjáröflun. Hvað er framundan hjá félaginu: Það var jólafundur hjá okkur s.l. mánudag og næsti fundur verður ekki fyrr en í febrúar, svo það er smá pása eftir þessa töm. En við emm með í því að styrkja heimilin hér í bænum fyrir jólin, ásamt fleirum. Við hlökkum til nýs árs og nýrra verkefna. Og við tökum nýjum félagskonum fagnandi. Ég cetlaði að skora á nágranna minn Sœvar Ben en það er ekkert spennandi við að sjá símanúmer Pizzustaðar í þessum vikulega dálki. Því hefég ákveðið að skora á annan nágranna minn, Guðlaug Ólafsson, skipstjóra og dýpkunar- sérfrœðing. Hann verður eflaust ekki í vandrœðum með að snara fram fljótlegum örbylgjuréttum þar sem hann á ekki einu sinni grill. Kirkjur bazjarins: Landakirkja Fimmtudagur 8. desember Kl. 10.00. Foreldramorgunn. Kaffi og spjall. Kl. 20.00. Æfing hjá Kór Landakirkju. Kl. 20.00. Æskulýðsfélagið, opið hús hjá KFUM & KFUK Föstudagur 9. desember Kl. 13.00. Æftng hjá Litlu læri- sveinunum. Kl. 14.00. Æftng hjá Stúlknakór Landakirkju. Sunnudagur 11. desember 3. sunnudagur í aðventu Kl. 11. 00. Sunnudagaskólinn. Kveikt á hirðakertinu. Brúðuleikhús sem fermingarböm stjóma, söngur og gleði. Kl. 14.00. Guðsþjónusta á 3. sunnudegi í aðventu, kveikt á hirðakertinu. Kór Landakirkju syngur undir stjóm Kitty Kovács. Sr. Kristján Bjömsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kl. 20.00. Æskulýðsfélagsfundur í Landakirkju. Mánudagur 12. desember Kl. 19.30. Vinir í bata. Tólf spora andlegt ferðalag. Þriðjudagur 13. desember Kl. 15.00. ETT starf (11 til 12 ára starf). Miðvikudagur 14. desember Kl. 13.30. STÁ (6 til 8 ára starf). Viðtalstímar prestanna eru mánudaga til föstudaga milli 11.00 og 12.00. Hvítasunnu- kirkjan Fimmtudagur 8. desember Kl. 20:00 Kósí - kaffi og spjall, vitnisburðir erlendra gesta og fl. Föstudagur 9. desember Kl. 17:30 Krakkafjör/Royal rangers, Jólastund! Síðasta Krakkafjör fyrir jól. Fjömgt starf fyrir alla krakka. Sunnudagur 11. desember Kl. 13:00 Samkoma, Guðni Hjálmarsson prédikar, vitnisburðir og lifandi lofgjörð. Verið hjartanlega velkomin. Aðventkirkjan Laugardaginn 10. desember Kl. 11:00 Samkoman hefst með Biblíufræðslu fyrir böm og full- orðna. Efnið er aðgengilegt öllum á vef kirkjunnar á www.adventistar.is Kl. 12:00 Guðsþjónusta. Bein út- sending frá Aðventkirkjunni í Reykjavík. Eric Guðmundsson prédikar þar. Allir hjartanlega velkomnir. Sími hjá safnaðarpresti er 8662800, netfang thora@adventistar.is. Matgazðingur vikunnar: Skorar á dýpkunarsérfræðinginn Matgœðingur vikunnar er Sigurjón Eðvarðsson.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.