Fréttablaðið - 19.02.2013, Qupperneq 17
BLÓMKÁL Á ÝMSAN HÁTT
Blómkál er vítamínríkt og mettandi. Hægt er að
borða það hrátt, gratínerað, soðið eða steikt. Gott
er að steikja það í stutta stund í smjöri, kreista
límónusafa yfir og bragðbæta með salti og
pipar. Síðan má setja það í salat ásamt litlum
beikonbitum eða borða með fiski.
VÖRN GEGN
MÍGRENI
MigreLief er
náttúrulegt
bætiefni sem
vinnur gegn
mígreni og
fæst í apótek-
um og heilsu-
verslunum.
Það er einnig
fáanlegt fyrir
börn frá 2-12
ára.
Nánari upplýs-
ingar á www.
vitex.is
Eiginmaður Láru hafði greinst með mígreni og í kjölfarið fengu þau mikið af lesefni um sjúkdóminn
frá lækninum sem greindi hann. Þar
var minnst á fæðubótarefnið MigreLief.
„MigreLief hefur reynst mígrenissjúkling-
um vel í Bandaríkjunum og við ákváðum
að prufa það. Manninum mínum fór að
líða betur og köstin næstum því hurfu.
Við leyfðum því fólki sem við vissum að
þjáðist af mígreni að prófa. Því fór líka
að líða betur og spurði í framhaldi hvort
við ættum ekki meira til,“ segir Lára um
upphaf þess að hún hóf innflutning á
MigreLief.
Algengi mígrenis er talin vera um 18
prósent hjá konum og 6 prósent hjá
körlum. „Mígrenissjúklingar komast
margir hverjir ekki hjá því að fá lyfjaávís-
anir frá lækni og þar á meðal ýmiss kon-
ar verkjalyf. Inntaka sterkra verkjalyfja,
jafnvel árum saman, er þó ekki besta
langtímalausnin við mígreni og getur
jafnvel leitt af sér aukinn styrk höfuð-
verkja og aukna tíðni.“
Innihaldsefni MigreLief eru ríbóflavín,
magnesín og glitbrá (e. feverfew) sem
meðal annars má finna á lista Banda-
rísku vísindastofnunarinnar í taugasjúk-
dómafræðum sem fyrirbyggjandi efni
við mígreni. „MigreLief inniheldur þessi
þrjú efni í nákvæmlega réttum hlutföllum
samkvæmt klínískum rannsóknum. Efnin
mæta sérstökum næringarþörfum fólks
með mígreni og koma á heilbrigðu jafn-
vægi og eðlilegri æðastarfsemi. MigreLief
er í raun fyrsta alhliða bætiefnið sem
styður við og stuðlar að góðu ástandi
æða í heilanum.“ Þannig er orsök mí-
grenis meðhöndluð í stað
verkjanna með Migre-
Lief. „Fjöldi mismun-
andi gerða af mígreni
eru til. Ef MigreLief
getur hjálpað ein-
hverjum sem þjást af
þessum skelfilega
sjúkdómi er tak-
marki mínu náð.“
MigreLief er
fáanlegt bæði fyrir
börn frá 2-12 ára
og fullorðna sem
þjást af mígreni.
Hægt er að nálgast
það í apótekunum
og heilsubúðum.
Nánari upplýs-
ingar um MigreLief
er hægt að sjá á
heimasíðunni www.
vitex.is.
BURT MEÐ MÍGRENIÐ
VITEX KYNNIR Rannsóknir sýna að fæðubótarefnið MigreLief getur komið í
veg fyrir eða dregið úr tíðni og styrkleika mígrenishöfuðverkja. Lára Péturs-
dóttir segir að þannig sé orsök mígrenis meðhöndluð í stað verkjanna.
MARKMIÐIÐ AÐ
HJÁLPA
„Ef MigreLief getur
hjálpað einhverjum
sem þjást af þessum
skelfilega sjúkdómi er
takmarki mínu náð,“
segir Lára Pétursdóttir,
eigandi Vitex, sem er
hér í Lyfjaborg Borgar-
túni ásamt Hönnu
Maríu Siggeirsdóttur
lyfjafræðingi.
Laugavegi 178 - Sími: 568 9955
www.tk.is
Vatteraðir jakkar - 14.900 kr.
Bonito ehf. • Praxis • Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2878 • www.praxis.is • www.friendtex.is
Opið mán. – fös. kl. 11-17 • Laugardaga 11-15
Erum einnig með gott
úrval af bómullar-
bolum og mikið úrval
að vinnufatnaði kíkið
á praxis.is
Fást í 5 litum, lime, svörtu,
rauðu, kongabláu og fjólubláu
Einnig til á herrana.
Hafið
samba
nd
og fáið
senda
n nýja
n
vöruli
sta Pr
axis
12
ÁRA
VELGENGNI Á ÍSLANDI
Boltinn á Xinu 977
– alla virka daga kl. 11 - 12