Fréttablaðið - 19.02.2013, Qupperneq 18
FÓLK|HEILSA
Öflugt gegn
blöðrubólgu
ROSEBERRY
Virkar innan 24 tíma
2-3 töflur fyrir svefn
Fæst í apótekum, heilsubúðum og
í heilsuhillum stórmarkaðanna
www.gengurvel.is
Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Myndak
völd
Náttúru
perlur V
-Skaftaf
ellssýslu
Myndakvöld 20. febrúar, kl. 20:00
Gísli Már Gíslason, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og
Vigfús Gunnar Gíslason sýna myndir úr 4 daga
göngu FÍ í júlí síðastliðnum um náttúruperlur í
Vestur-Skaftafellssýslu. Gengið var meðfram
Hólmsá, frá Hrífunesi í Skaftártungu um
Álftaversafrétt og Skaftártunguheiðar, með
Hómsárlónum í Strútslaug sunnan Torfajökuls.
Aðgangseyrir kr. 500 - allir velkomnir!
WU SHU ART
TAI CHI
KUNG FU
FYRIR ALLA
DREKINN
WUSHU FÉLAG REYKJAVÍKUR
Skeifunni 3j · Sími 553 8282
www.heilsudrekinn.is
Í samstarfi við Kína
-Capital Institute of
Physical Education
Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 533 2220 www.lindesign.is sendum frítt úr vefverslun á næsta pósthús
Við fögnum 10.000 ánægðum viðskiptavinum og bjóðum
fleiri í hópinn með risatilboði á öllum dúnsængum.
10.000 dúnsængurTilboði lýkur á morgun
Léttar og hlýjar dúnsængur sem færa 100% dúnn
100% bómull þér einstakan svefn. Eingöngu 100%náttúruleg efni, dúnn & bómull.
Stærð 70x100
Tilboð 7.686 kr
Verð 10.980 kr
200 grömm dúnn
Stærð 100x140
400 grömm dúnn
Verð 14.980 kr
Tilboð 10.486 kr
Stærð 140x200
790 grömm dúnn
Verð 33.490 kr
Tilboð 23.490 kr
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og
þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum.
Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 | Sverrir Birgir
Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 | Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427
GAMAN AÐ GETA
HJÁLPAÐ TIL Adrian
og Vigdís Linda Jack
standa fyrir ókeypis
námskeiðum fyrir al-
menning.
MYND/STEFÁN
Við byrjuðum á þessu þegar kreppan skall á. Okkur langaði til að leggja eitthvað af mörk-
um og fórum að bjóða fólki ókeypis
garðahreinsun, gluggaþvott, viðgerðir
á reiðhjólum og fleira. Okkur fannst
gaman að geta hjálpað til. Svo settum
við saman ókeypis námskeið eins og
prjóna námskeið, spænskunámskeið,
matreiðslunámskeið og í framhaldinu
varð heilsunámskeiðið til,“ útskýrir Vig-
dís Linda Jack, sjúkraliði og spænsku-
kennari. Hún hefur ásamt manni sínum,
Adrian Jack, staðið fyrir ókeypis nám-
skeiðum fyrir almenning síðustu fjögur
ár.
Nýtt heilsunámskeið hefst miðviku-
daginn 27. febrúar og heldur Adrian
utan um námskeiðið. Hann fjallar meðal
annars um eigin reynslu en sjálfur tók
hann lífsstílinn í gegn.
„Ég tók sjálfan mig í gegn eftir að ég
fór að kenna þessi námskeið og stúdera
ýmsar rannsóknir. Ég var farinn að taka
lyf daglega við ýmsum kvillum en ég
var of þungur með of háan blóðþrýsting
og hátt kólesteról og var kominn með
sykursýki og kæfisvefn. Ég losnaði við
50 kíló og losaði mig að auki við við öll
þessi lyf,“ segir Adrian. „Mig langar ein-
faldlega að miðla reynslu minni til fólks.
Þetta snýst alls ekki um megrunarkúra
heldur um að breyta lífsstílnum.“
Námskeiðið er sex skipti og byggist á
fyrirlestrum en einnig fá þátttakendur
að smakka á hollum réttum. Síðasta
kvöldið er svo matreiðslunámskeið þar
sem farið verður yfir matreiðslu hollra
rétta. Adrian segir fólk sem sótt hefur
námskeiðin halda áfram að hittast í eins
konar matarklúbbi.
„Við hittumst einu sinni í mánuði og
eldum saman og fólk spjallar saman um
hvernig þeim gengur. Sumir hafa gert
miklar breytingar og aðrir minni og fólk
ber saman bækur sínar.“
Námskeiðið hefst 27. febrúar á
Ingólfs stræti 19. Það er öllum opið og
ókeypis. Fyrir nánari upplýsingar má
hafa samband á netfangið vigdislinda@
hotmail.com.
LOSNAÐI VIÐ 50 KG
HEILSUNÁMSKEIÐ Hjónin Vigdís Linda og Adrian Jack hafa staðið fyrir
ókeypis lífsstíls- og heilsunámskeiðum undanfarin fjögur ár. Nýtt námskeið
hefst miðvikudaginn 27. febrúar.
300 g „Firm and
silken“ tófú
250 g frosin jarðarber
3 msk. xylitol eða ra-
padura-hrásykur (fæst
í öllum heilsubúðum)
Allt sett í matvinnslu-
vél og blandað saman
þar til áferðin er orðin
mjúk. Eftir að jógúrtið
er komið í matarskál-
ina er sniðugt að bæta
banönum í bitum, blá-
berjum og/eða hnetum
út í það, fer eftir smekk
hvers og eins. Jógúrtið
er líka gott eitt og sér.
JARÐARBERJAJÓG-
ÚRT
Save the Children á Íslandi