Fréttablaðið - 19.02.2013, Side 40
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 19 leikskólabörn rekin úr strætó við
Suðurlandsbraut
2 Sá Pistorius bera blóðugan líkamann
niður tröppurnar
3 Skot hljóp úr byssu hjá Pistorius á
veitingastað
4 Sterar á heimili Pistorius
5 Nýi 10 þúsund króna seðillinn kemur
með lóunni
Sími 585 8300 | www.postdreifing.is
Við flytjum þér
góðar fréttir
Fékk afsökunarbeðni
Edduverðlaunahátíðin fór fram í
Hörpunni á laugardag og á meðal
verðlaunahafa voru Elísabet Rón-
aldsdóttir og Sverrir Kristjánsson,
sem hlutu Edduna fyrir klippingu
ársins. Steindi jr. og Saga Garðars-
dóttir afhentu Elísabetu verðlaunin
en mörgum þótti hegðun þeirra á
meðan á þakkarræðu Elísabetar stóð
heldur ósæmileg. Atvikið bar á góma
á Facebook-síðu Elísabetar á sunnu-
dag en þar sagði klipparinn að hún
hefði fengið „hringda
inn afsökunarbeiðni“
eftir atvikið og þótt
vænt um það. Hún
sagði jafn-
framt að hún
hefði staðið í
þeirri trú að
hún hefði
verið svona
fyndin
í ræðu
sinni. - sm
Fræðir Íslendinga
um bókanir
Útón sendur í kvöld fyrir fræðslu-
kvöldi þar sem gamalreyndur tón-
leikahaldari og bókari, Rob Challice,
verður með erindi. Challice þessi
bókar hljómsveitir og tónlistarmenn
eins og Bon Iver, Beirut, Kings of
Convenience, Sufjan Stevens og hina
íslensku Sóleyju Stefánsdóttur.
Hann ætlar að segja frá vinnu sinni
og fræða áhuga-
sama um hvernig
kaupin gerast á
eyrinni. Sigtryggur
Baldursson ætlar
svo að stýra um-
ræðum sem fyrr-
nefnd Sóley ætlar
meðal annarra
að taka þátt í.
Því má búast
við hópi áhuga-
samra bókara og
tónleikahaldara á
fræðslukvöldið í
kvöld. - þeb
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.