Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 6
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 6 SUÐURNESJALÍNA– EIGNARNÁM STJÓRNSÝSLA Landeigendur á Reykjanesi furða sig á eignar- námskröfu sem Landsnet hefur sett fram vegna ráðgerðra fram- kvæmda við háspennulínu á svæð- inu. Þá telja þeir skilyrði fyrir eignarnámi ekki uppfyllt. „Þetta kemur í fyrsta lagi veru- lega á óvart. Landeigendur hafa talið að samningaviðræður standi enn yfir en eitt af grundvallar- skilyrðum þess að eignarnám sé krafist er að samningar hafi verið reyndir til þrautar. Við teljum þetta skilyrði ekki uppfyllt sem og reyndar fleiri,“ segir Ásgerður Ragnarsdóttir, sem er lög maður landeigendanna ása mt K a rl i Axelssyni. Þ á s e g i r Ásgerður ein- kenni legt að farið sé fram á eignarnám áður en tilskilin fram- kvæmdaleyfi frá Orkustofnun og sveitarfélögum liggja fyrir. Forsaga málsins er sú að Lands- net fór í gær fram á að tiltekin landsvæði á Reykjanesi yrðu tekin eignarnámi. Telur fyrirtækið sig ekki geta tryggt raforku öryggi á Reykjanesi án línunnar og að samningar við nokkra landeigend- ur hafi siglt í strand. Landsnet hefur þegar náð samn- ingum við eigendur 11 af 20 jörðum á svæðinu og þá standa samningar enn þá yfir við eigendur tveggja jarða. Ásgerður segir hina land- eigendurna einhuga í þessari deilu og bætir við að þeir muni mótmæla eignarnámsbeiðninni. Ásgerður segir að deilan hafi meðal annars staðið um það hvort nýja línan verði loftlína eða jarð- strengur en landeigendur telja síð- ari kostinn hagkvæmari þegar á allt sé litið. magnusl@frettabladid.is Skilyrði fyrir eignar- námi ekki uppfyllt Eigendur jarða á Reykjanesi sem Landsnet hefur farið fram á að verði teknar eignarnámi furða sig á kröfunni. Landeigendur telja samninga ekki fullreynda en þeir hafa krafist þess að línan verði jarðstrengur en ekki loftlína. ÁSGERÐUR RAGNARS- DÓTTIR Hamranes Straumsvík Kúagerði Suðu rnes jalín a 1 ( 132 kV) Suðu rnes jalín a 2 ( 220 kV) Re yk jan es lín a 1 (2 20 kV ) Grindavík Sandgerði Garður Sandfell Vogar Fitjar Njarðvíkur- heiði Rauðimelur Svartsengi Reykjanes SKÝRINGAR Núverandi línur 132 kV Núverandi línur 220 kV Núverandi jarðstrengir Ný lína Eignarnám Eignarnám að hluta 32. gr. Stjórn félagsins skal einum mánuði fyrir aðalfund ár hvert auglýsa frest til framboðs í trúnaðarstöður samkvæmt 22. gr. Framboðsfrestur skal vera minnst 14 sólarhringar fyrir aðalfund og skal tillögum skilað til kjörstjórnar RSÍ innan þess tíma. Tilkynning um framboðsfrest til stjórnarkjörs Reykjavík 18. febrúar 2013. Save the Children á Íslandi SAMGÖNGUR Flugfélögum ber engin skylda til að kanna hvort börn á aldrinum 12 til 18 ára hafi leyfi forráðamanns til að ferðast ein. Þessi svör fékk norsk móðir hjá Icelandair, SAS og Norwegian. Sautján ára sonur hennar strauk að heiman og enginn vissi hvar hann var fyrr en hann birtist allt í einu á Íslandi, að því er kemur fram í frétt á vef Verdens Gang. Pilturinn hafði keypt sér ferð til Íslands aðra leiðina. Hann hélt frá Rogaland til Gardermoen flug- vallar við Ósló á sunnudagskvöld og hélt til um nóttina á flugvellin- um. Á mánudagsmorgun fór hann um borð í flugvél til Íslands með farmiðann sem hann hafði keypt á netinu með Visa debetkortinu sínu. Stráksi hafði ákveðið að heimsækja vin sinn á Íslandi. Fjöl- skyldan á ættingja hér á landi og með aðstoð þeirra fannst pilturinn. Móðirin kveðst ekki skilja hvers vegna ekki sé kannað hvort barn undir 18 ára aldri hafi leyfi til að ferðast aleitt. „Aldurstakmarkið vegna kaupa á tóbaki, bjór og víni er 18 ára og 20 ára vegna kaupa á sterku áfengi. En 12 ára barn getur keypt sér flugmiða og farið úr landi aleitt.“ Hjá Norwegian fékk hún þau svör að leiki vafi á að barnið sé yngra en 12 ára sé það beðið um að staðfesta að það hafi leyfi til að ferðast án fylgdar. Haft er eftir upplýsingastjóra SAS, Knut Morten Johansen, að það komi fyrir að unglingar séu stöðvaðir gruni starfsmenn að ekki sé allt með felldu. Þá sé haft samband við forráðamenn eða lög- regluna á flugvellinum. - ibs Norskur unglingur strauk og keypti miða aðra leiðina til Íslands: Tólf ára ekki spurð um fararleyfi Í LEIFSSTÖÐ Flugfélögum ber ekki skylda til að kanna hvort 12 ára börn og eldri megi ferðast ein. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SUÐUR-AFRÍKA Dómari í Suður-Afr- íku ákvað að láta Oscar Pistorius lausan úr fangelsi í gær gegn tryggingu og þarf hann ekki að mæta fyrir rétt fyrr en 4. júní, þegar réttarhöldin í máli hans eiga að hefjast. Hann er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, að yfirlögðu ráði á heimili hans í síðustu viku. Sjálf- ur viðurkennir hann að hafa skotið Steenkamp en segist hafa talið sig vera að skjóta á innbrotsþjóf. Desmond Nair dómari telur engar líkur á því að Pistorius geti flúið land eða farið í felur til að komast hjá refsingu. Til þess sé hann of þekktur maður. Pistorius þarf að greiða jafn- virði nærri 15 milljóna króna í tryggingu. Hann þarf einnig að mæta tvisvar í viku til lög- reglunnar að gera grein fyrir sér. Pistorius varð fyrstur manna til að keppa í hlaupagrein á Ólympíuleikunum með tvo gervi- fætur. - gb Réttarhöldin yfir íþróttakappanum Oscar Pistorius hefjast 4. júní: Látinn laus gegn tryggingu OSCAR PISTORIUS Fjölmiðlar hafa fylgst af áhuga með réttarhöldunum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.