Fréttablaðið - 23.02.2013, Side 12
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12
BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000
Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala
Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070
DACIA DUSTER – 4x4
Dísil, beinskiptur. Verð 4.090 þús. kr. Eyðsla:
5,1 l/100 km*
SKYNSAMLEG
KAUP
Hrikalega gott ver
ð
ELDSNEYTI
MINNA
SHIFT_
NISSAN QASHQAI – 4x4
Dísil, beinskiptur. Verð 5.090 þús. kr. Eyðsla:
4,6 l/100 km*
VINSÆLASTI
SPORTJEPPINN
Samkv. Umferðars
tofu 2012
SUBARU XV – 4x4
Bensín, sjálfskiptur. Verð 5.590 þús. kr. Eyðsla:
6,6 l/100 km*
SPARNEYTINN
SUBARU
Ný vél, aukinn ben
sínsparnaður
NÝIR SPARNEYTNIR BÍLAR
ks
Eyðsla:
3,4 l/100 km*
RENAULT CLIO Expression ECO
1,5 dísil, beinskiptur. Verð 2.890 þús. kr.
/
S
Í
/
ð
ð
ð
b
l
d
ð
k
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
6
6
9
0
*
M
ið
a
ð
v
ið
b
la
n
d
a
ð
a
n
a
k
E
N
N
GLÆSILEGUR
AUKABÚNAÐUR
M.a. íslenskur leið
sögubúnaður
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
50
79
7
Okkar er
ánægjan
Við þökkum viðskiptavinum okkar sem
völdu Vínbúðirnar besta fyrirtækið
í flokki smásölufyrirtækja í Íslensku
ánægjuvoginni þriðja árið í röð og
starfsfólkinu sem gerir viðskiptavini
okkar ánægða á hverjum degi.
Takk fyrir okkur!
vinbudin.is
KÖNNUN Bjarni Benediktsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins,
nýtur minnsts trausts íslenskra
stjórnmálaleiðtoga sem spurt var
um í nýrri könnun MMR. Ein-
ungis 14,6 prósent þátttakenda í
könnuninni sögðust bera frekar
eða mjög mikið traust til hans en
65,9 prósent sögðust bera frekar
eða mjög lítið traust til hans.
Ólafur Ragnar Grímsson, for-
seti Íslands, situr á hinum end-
anum. Langflestir, 58,6 prósent,
bera mikið traust til hans, og
fæstir, 24 prósent, lítið traust.
Eðli málsins samkvæmt er
töluverður munur á afstöðu
fólks eftir því hvaða stjórnmála-
flokk það styður. Þannig treystir
stuðnings fólk ríkisstjórnarflokk-
anna Ólafi Ragnari mun síður en
aðrir. Eins ber stuðningsfólk rík-
isstjórnarflokkanna og Bjartrar
framtíðar mun meira traust
til Jóns Gnarr borgarstjóra en
stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks
og Framsóknarflokks.
Þá vekur athygli að Hanna
Birna Kristjánsdóttir nýtur
trausts 84,6 prósenta stuðnings-
manna Sjálfstæðisflokksins,
samanborið við það að 50 pró-
sent þeirra treysta Bjarna. Eins
treystir um 61 prósent stuðnings-
fólks Framsóknarflokksins
Hönnu Birnu, en aðeins um þrett-
án prósent Bjarna.
Katrín Jakobsdóttir, sem að
öllu óbreyttu verður kjörin
formaður Vinstri grænna um
helgina, nýtur meira trausts en
fráfarandi formaður, Steingrím-
ur J. Sigfússon, hjá fylgismönn-
um allra flokka.
stigur@frettabladid.is
Bjarni nýtur minnsts
trausts allra leiðtoga
Ólafur Ragnar Grímsson nýtur langmests trausts allra íslenskra stjórnmálaleiðtoga.
Traust til Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er margfalt meira en til Bjarna Benedikts-
sonar. Þá treysta mun fleiri Katrínu Jakobsdóttur en Steingrími J. Sigfússyni.
TRAUST TIL STJÓRNMÁLALEIÐTOGA SAMKVÆMT KÖNNUN MMR
60%
30%
0%
30%
60%
Ó
la
fu
r R
ag
na
r G
rím
ss
on
H
an
na
B
irn
a
Kr
is
tjá
ns
dó
tt
ir
Ka
tr
ín
Ja
ko
bs
dó
tt
ir
Jó
n
G
na
rr
Si
gm
un
du
r D
av
íð
G
un
nl
au
gs
so
n
Ár
ni
P
ál
l Á
rn
as
on
St
ei
ng
rím
ur
J.
S
ig
fú
ss
on
G
uð
m
un
du
r S
te
in
gr
ím
ss
on
Bi
rg
itt
a
Jó
ns
dó
tt
ir
Jó
ha
nn
a
Si
gu
rð
ar
dó
tt
ir
Bj
ar
ni
B
en
ed
ik
ts
so
n
24
,0
%
58
,6
%
47
,1
%
26
,5
%
44
,4
%
28
,3
%
30
,6
%
47
,3
%
28
,2
%
42
,2
%
25
,1
%
39
,3
%
23
,4
%
57
,4
%
21
,8
%
44
,4
%
18
,8
%
50
,9
%
17
,9
%
62
,7
%
14
,6
%
65
,9
%
■ Bera mikið traust til leiðtogans ■ Bera lítið traust til leiðtogans
HEIMILD: MMR